Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 8 árum.

Kærði vin sinn fyrir nauðgun en málið var fellt niður: Þetta er ekki kynlíf

Hólm­fríð­ur Anna þurfti að leita sér að­stoð­ar vegna áfall­a­streiturösk­un­ar eft­ir at­vik­ið, en hún vill koma þeim skila­boð­um á fram­færi að ef þú þarft að suða um kyn­líf, draga við­kom­andi oft­ar en einu sinni úr bux­un­um og hugga hann á með­an at­hæf­inu stend­ur, séu all­ar lík­ur á að hann vilji ekki stunda kyn­líf með þér. Þá sé það nauðg­un.

Kærði vin sinn fyrir nauðgun en málið var fellt niður: Þetta er ekki kynlíf

Síðastliðinn föstudag fékk Hólmfríður Anna Alexandersdóttir bréf þar sem henni var tilkynnt um að mál, þar sem hún kærði vin sinn fyrir nauðgun, hefði verið látið niður falla af þeim sökum að orð standi á móti orði. Allar atvikalýsingar voru þær sömu, nema hvað hann kvað hana hafa viljað þetta. Hólmfríður Anna deildi sögu sinni á Facebook, en þar segist hún vona að hún muni ekki þurfa að standa í sömu sporum og móðir sín, og þurfa að segja við dóttur sína: „Svona er kerfið.“

„Slakaðu á“

Umrætt atvik átti sér stað í apríl 2016 og strákurinn sem hún kærði fyrir nauðgun var vinur hennar, eða svo hélt hún fram að þessu. Hún segir að hann hafi suðað í henni um kynlíf en hún neitað í sífellu, útskýrt af hverju og beðist afsökunar á því. Hún furðar sig reyndar á því í dag að hafa beðist afsökunar.

„Hann hélt áfram …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Sagt frá andláti móður sinnar „nánast í sömu andrá og jólin voru hringd inn“
2
Viðtal

Sagt frá and­láti móð­ur sinn­ar „nán­ast í sömu andrá og jól­in voru hringd inn“

Í bók­inni Mamma og ég, seg­ir Kol­beinn Þor­steins­son frá sam­bandi sínu við móð­ur sína, Ástu Sig­urð­ar­dótt­ur rit­höf­und. Á upp­vaxt­ar­ár­un­um þvæld­ist Kol­beinn á milli heim­ila, með eða án móð­ur sinn­ar, sem glímdi við illskilj­an­leg veik­indi fyr­ir lít­ið barn. Níu ára gam­all sat hann jarð­ar­för móð­ur sinn­ar og átt­aði sig á því að draum­ur­inn yrði aldrei að veru­leika – draum­ur­inn um að fara aft­ur heim.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Sagt frá andláti móður sinnar „nánast í sömu andrá og jólin voru hringd inn“
3
Viðtal

Sagt frá and­láti móð­ur sinn­ar „nán­ast í sömu andrá og jól­in voru hringd inn“

Í bók­inni Mamma og ég, seg­ir Kol­beinn Þor­steins­son frá sam­bandi sínu við móð­ur sína, Ástu Sig­urð­ar­dótt­ur rit­höf­und. Á upp­vaxt­ar­ár­un­um þvæld­ist Kol­beinn á milli heim­ila, með eða án móð­ur sinn­ar, sem glímdi við illskilj­an­leg veik­indi fyr­ir lít­ið barn. Níu ára gam­all sat hann jarð­ar­för móð­ur sinn­ar og átt­aði sig á því að draum­ur­inn yrði aldrei að veru­leika – draum­ur­inn um að fara aft­ur heim.

Mest lesið í mánuðinum

Endurkoma Jóns Ásgeirs
4
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.
„Það var enga vernd að fá“
5
Viðtal

„Það var enga vernd að fá“

„Við sitj­um eft­ir í sorg, horf­um yf­ir sögu son­ar okk­ar og klór­um okk­ur í höfð­inu. Eft­ir stend­ur spurn­ing­in: Hvað gerð­ist?“ seg­ir Hjör­leif­ur Björns­son, en son­ur hans, Há­varð­ur Máni Hjör­leifs­son, svipti sig lífi þann 2. sept­em­ber, að­eins tví­tug­ur. Feðg­arn­ir voru báð­ir áhuga­menn um tónlist, greind­ir með ADHD og glímdu ung­ir við fíkn, en eitt greindi þá að. Há­varð­ur var brot­inn nið­ur af kerfi sem hann féll ekki inn í.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár