Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 10 árum.

Jón Gnarr harðorður um innanríkisráðherra: „Ég er ekkert að fá neitt ókeypis hjá þessu fólki“

Jóni Gn­arr, fyrr­um borg­ar­stjóra Reykja­vík­ur, er mein­að að taka upp eft­ir­nafn­ið Gn­arr af Þjóð­skrá. Hann tel­ur að Ólöf Nor­dal og henn­ar fólk sé and­snú­ið hon­um.

Jón Gnarr harðorður um innanríkisráðherra: „Ég er ekkert að fá neitt ókeypis hjá þessu fólki“

Jón Gnarr, fyrrum borgstjóri Reykjavíkur, birti fyrr í dag á Facebook-síðu sinni bréf þar sem beiðni hans um nafnbreytingu er hafnað. „Þetta var ákveðið af vilja og með samþykki innanríkisráðherra, Ólafar Nordal, en hún og hennar fólk hugsa mér þegjandi þörfina,“ skrifar Jón meðal annars í stöðufærslu sinni. 

Í samtali við Stundina segist Jón standa við þessi orð og segir hann að nafn sitt sé hápólitískt mál á Íslandi. „Fyrr láta þau mig drepast en una mér réttar míns,“ skrifar Jón á Twitter. „Ég er ekkert að fara að fá neitt ókeypis hjá þessu fólki sem ræður hér ríkjum,“ segir Jón í samtali við Stundina.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Biðu tímunum saman eftir viðeigandi aðgengi á Vori í Vaglaskógi
3
Fréttir

Biðu tím­un­um sam­an eft­ir við­eig­andi að­gengi á Vori í Vagla­skógi

Hjör­dís Heiða Ásmunds­dótt­ir seg­ir að­gengi hafa ver­ið mjög lé­legt á tón­list­ar­há­tíð­inni Vor í Vagla­skógi þrátt fyr­ir að hún væri aug­lýst að­gengi­leg. Eini kam­ar­inn fyr­ir hreyfi­haml­aða fyllt­ist af úr­gangi, tjald­svæði var í háu grasi og eng­ir pall­ar voru svo hægt væri að sjá svið­ið. Jakob Frí­mann Magnús­son seg­ir tón­leika­hald­ara hafa brugð­ist við af bestu getu.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Biðu tímunum saman eftir viðeigandi aðgengi á Vori í Vaglaskógi
6
Fréttir

Biðu tím­un­um sam­an eft­ir við­eig­andi að­gengi á Vori í Vagla­skógi

Hjör­dís Heiða Ásmunds­dótt­ir seg­ir að­gengi hafa ver­ið mjög lé­legt á tón­list­ar­há­tíð­inni Vor í Vagla­skógi þrátt fyr­ir að hún væri aug­lýst að­gengi­leg. Eini kam­ar­inn fyr­ir hreyfi­haml­aða fyllt­ist af úr­gangi, tjald­svæði var í háu grasi og eng­ir pall­ar voru svo hægt væri að sjá svið­ið. Jakob Frí­mann Magnús­son seg­ir tón­leika­hald­ara hafa brugð­ist við af bestu getu.

Mest lesið í mánuðinum

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
3
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár