Jón Gnarr harðorður um innanríkisráðherra: „Ég er ekkert að fá neitt ókeypis hjá þessu fólki“

Jóni Gn­arr, fyrr­um borg­ar­stjóra Reykja­vík­ur, er mein­að að taka upp eft­ir­nafn­ið Gn­arr af Þjóð­skrá. Hann tel­ur að Ólöf Nor­dal og henn­ar fólk sé and­snú­ið hon­um.

Jón Gnarr harðorður um innanríkisráðherra: „Ég er ekkert að fá neitt ókeypis hjá þessu fólki“

Jón Gnarr, fyrrum borgstjóri Reykjavíkur, birti fyrr í dag á Facebook-síðu sinni bréf þar sem beiðni hans um nafnbreytingu er hafnað. „Þetta var ákveðið af vilja og með samþykki innanríkisráðherra, Ólafar Nordal, en hún og hennar fólk hugsa mér þegjandi þörfina,“ skrifar Jón meðal annars í stöðufærslu sinni. 

Í samtali við Stundina segist Jón standa við þessi orð og segir hann að nafn sitt sé hápólitískt mál á Íslandi. „Fyrr láta þau mig drepast en una mér réttar míns,“ skrifar Jón á Twitter. „Ég er ekkert að fara að fá neitt ókeypis hjá þessu fólki sem ræður hér ríkjum,“ segir Jón í samtali við Stundina.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Umdeild gjaldskylda við Reykjanesvita: „Þetta er bara slóði“
3
UmhverfiðFerðamannalandið Ísland

Um­deild gjald­skylda við Reykja­nes­vita: „Þetta er bara slóði“

Sam­kvæmt lóða­leigu­samn­ingi hef­ur fyr­ir­tæk­ið Reykja­nes Aur­ora heim­ild til að inn­heimta bíla­stæða­gjöld í 500 metra radíus við Reykja­nes­vita þrátt fyr­ir að leigja að­eins hluta af því landi. Eig­and­inn seg­ir að reynt hafi ver­ið á gjald­heimt­una fyr­ir dómi og hún úr­skurð­uð hon­um í vil. „Þetta er bú­ið að vera vand­ræða­mál,“ seg­ir Kjart­an Már Kjart­ans­son, bæj­ar­stjóri Reykja­nes­bæj­ar.
Langþráður draumur um búskap rættist
6
Innlent

Lang­þráð­ur draum­ur um bú­skap rætt­ist

Par­ið Víf­ill Ei­ríks­son og Al­ej­andra Soto Her­nández voru orð­in þreytt á borg­ar­líf­inu í Reykja­vík og höfðu auga­stað á bú­skap á lands­byggð­inni. Eft­ir stutta íhug­un festu þau kaup á bæn­um Syðra-Holti í Svarf­að­ar­dal ár­ið 2021 og fluttu þang­að ásamt for­eldr­um Víf­ils, þeim Ei­ríki Gunn­ars­syni og In­ger Steins­son og syst­ur hans, Ilmi Ei­ríks­dótt­ur. Þar rækta þau græn­meti á líf­ræn­an máta und­ir nafn­inu „Yrkja Svarf­að­ar­dal” og stefna á sauða­mjólk­ur­fram­leiðslu á næstu miss­er­um.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár