Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 9 árum.

Jakob Bjarnar:„Reynt að gera blaðamanninn að ófreskju“

Blaða­mað­ur hef­ur feng­ið á sig mikla gagn­rýni vegna um­fjöll­un­ar um lista­manna­laun. Sak­að­ur um að vera hald­inn „fíkni­sjúk­dómi“.

Jakob Bjarnar:„Reynt að gera blaðamanninn að ófreskju“

Jakob Bjarnar Grétarson, blaðamaður á Vísi, hefur fengið yfir sig mikla gagnrýni undanfarna daga vegna umfjöllunar hans um listamannalaun. Hann hefur meðal annars verið sagður haldinn „fíknisjúkdómi“ af öðrum blaðamanni á Facebook. „Ég gerði fullkomlega hlutlæga samantekt. Öll umfjöllunin um listamannalaunin er algjörlega hlutlæg. Það er fullkomið rökþrot í gangi og reynt að gera blaðamanninn að ófreskju,“ segir  Jakob Bjarnar í samtali við Stundina. 
 
Atli Fanndal, blaðamaður í lausamennsku sem skrifar fyrir bæði Kvennablaðið og MAN Magasín, skrifar stöðufærslu þar sem hann sakar Jakob Bjarnar óbeint um að þjást af fíknisjúkdóm. „Hve lengi á almenningur að sætta sig við að fjölmiðlar þessa lands séu undirsettir spéhræddum mönnum og þeirra fíknisjúkdómum? Þetta er bilun. Ótrúlega júvinæl og vitlaust,“ skrifaði Atli á Facebook-síðu sína á miðvikudag og deilir hann frétt Jakobs Bjarnar um að Andri Snær hafi einungis gefið út eina bók á tæpum 10 árum.

„Sem fyrrverandi blaðamaður og nú- og æ verandi fíknisjúklingur, spyr ég af einskærri forvitni: Hvað áttu við?“ spyr Kolbeinn Óttarsson Proppé, 

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

„Við munum þurrka þá út“
6
ErlentÁrásir á Gaza

„Við mun­um þurrka þá út“

Þrátt fyr­ir aukna and­stöðu við stríð­ið hafa al­menn­ir borg­ar­ar í Ísra­el litla sam­úð með Palestínu­mönn­um á Gaza. Þar hef­ur ísra­elski her­inn hef­ur auk­ið þunga í hern­að­ar­að­gerð­um í vik­unni. Ætl­un­in er að „klára verk­ið og full­komna ósig­ur Ham­as,“ sagði Benjam­in Net­anya­hu. Blaða­menn voru drepn­ir í vik­unni, börn svelta og al­þjóð­leg hjálp­ar­sam­tök senda frá sér sam­eig­in­legt ákall gegn nýrri lög­gjöf.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
5
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár