Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 8 árum.

Hvers konar flokkur er þessi Viðreisn?

Nýja stjórn­mála­afl­ið Við­reisn hef­ur ver­ið kynnt sem frjáls­lynd­ur miðju­flokk­ur, en er það rétt lýs­ing? Við­reisn spratt upp úr lof­orða­svik­um Sjálf­stæð­is­flokks­ins um þjóð­ar­at­kvæða­greiðslu vegna að­ild­ar­við­ræðna við Evr­ópu­sam­band­ið en er líka upp­gjör mark­aðssinna við íhalds­semi Sjálf­stæð­is­flokks­ins.

Hvers konar flokkur er þessi Viðreisn?
Benedikt Jóhannesson Gengur frá fréttamönnum á Bessastöðum. Mynd: Pressphotos

„Þetta eru ólíkir flokkar, við erum lengst til vinstri og það eru þarna flokkar sem eru lengst til hægri. Það er því ekki skrýtið að ekki hafi náðst samkomulag.“

Þetta sagði Katrín Jakobsdóttir formaður Vinstri grænna á dögunum þegar slitnaði upp úr viðræðum fimm flokka um ríkisstjórnarmyndun.

Í eftirmálunum – margvíslegum tilraunum til að útskýra fyrir þjóðinni hverjum var um að kenna og hvers vegna – fékk þessi athyglisverða yfirlýsing ekki þá athygli sem hún verðskuldaði.

Það eru þarna flokkar sem eru lengst til hægri, sagði formaður Vg.

Engum dylst að þarna á Katrín við Viðreisn, en fleirtalan sprettur eflaust af því að Viðreisn og Björt framtíð hafa gengið svo samhent til stjórnarmyndunar að ekki verður séð að skugga beri á.

Fáir myndu þó kalla Bjarta framtíð hægri flokk, hvað þá flokk lengst til hægri.

 

Óttarr og BenediktTvíeykið sem myndaðist eftir kosningar.

En er þessi einkunn rétt þegar Viðreisn á í hlut? Flokkurinn sem hefur frá upphafi skilgreint sig fyrst og fremst sem „frjálslyndan“, og eftir kosningar notað „miðjuflokkur“ æ oftar aukreitis, líklega vegna hins óvænta samstarfs við Bjarta framtíð?

Er Viðreisn virkilega hægri flokkur lengst úti á kanti? Hægra megin við Sjálfstæðisflokkinn?

Svarið við því er bæði já og nei. Samt oftar já, ef litið er á stefnu, málflutning og forsögu helztu forystumanna.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Endurkoma Jóns Ásgeirs
4
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.
„Það var enga vernd að fá“
5
Viðtal

„Það var enga vernd að fá“

„Við sitj­um eft­ir í sorg, horf­um yf­ir sögu son­ar okk­ar og klór­um okk­ur í höfð­inu. Eft­ir stend­ur spurn­ing­in: Hvað gerð­ist?“ seg­ir Hjör­leif­ur Björns­son, en son­ur hans, Há­varð­ur Máni Hjör­leifs­son, svipti sig lífi þann 2. sept­em­ber, að­eins tví­tug­ur. Feðg­arn­ir voru báð­ir áhuga­menn um tónlist, greind­ir með ADHD og glímdu ung­ir við fíkn, en eitt greindi þá að. Há­varð­ur var brot­inn nið­ur af kerfi sem hann féll ekki inn í.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár