Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 7 árum.

Hvernig varð Hillary Clinton einn hataðasti stjórnmálamaður sögunnar?

Einn hat­að­asti stjórn­mála­mað­ur sög­unn­ar tekst á við for­setafram­bjóð­anda sem mik­ill meiri­hluti tel­ur óhæf­an. Hvernig varð Hillary Cl­int­on, sem mæl­ist vera einn sann­sögl­asti fram­bjóð­and­inn, hat­aðri en aðr­ir?

Flestir eru sammála um að Donald Trump sé einn versti og vanhæfasti forsetaframbjóðandi í sögu Bandaríkjanna. Nýleg könnun Gallup sýndi til dæmis að 67% skráðra kjósenda telja hann skorta þá persónulegu eiginleika, stjórnunarhæfileika og skapgerð sem nauðsynleg er í embætti forseta. 

Engu að síður hefur munurinn á stuðningi við hann og Hillary Clinton sjaldan verið minni, nú þegar rétt innan við vika er til kosninga. Kannanir síðustu daga sýna að forskot Clinton á landsvísu hefur ýmist horfið eða skroppið saman í 1–3% og í nýjustu könnun LA Times er Trump með 4% forskot. 

Í könnunum  LA Times hefur fylgi Trump reyndar alltaf mælst meira en hjá öðrum og Clinton er enn með nokkuð sannfærandi forskot í nógu mörgum af vígvallarríkjunum, „battleground states“, þar sem munurinn á frambjóðendunum er minnstur, til að vera nokkuð örugg um sigur. Tölfræðigúrúið Nate Silver telur til dæmis að Hillary eigi enn yfir 70% líkur á 

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Forsetakosningar í BNA 2016

Bergmálið frá Hitler: Er Trump fasisti?
ErlentForsetakosningar í BNA 2016

Berg­mál­ið frá Hitler: Er Trump fas­isti?

Á dög­un­um sagði Ásta Guð­rún Helga­dótt­ir, þing­mað­ur Pírata, úr ræðu­stól á Al­þingi að Don­ald Trump Banda­ríkja­for­seti væri fas­isti. Óli Björn Kára­son þing­mað­ur Sjálf­stæð­is­flokks­ins and­mælti því, og nokkr­ir aðr­ir sömu­leið­is. En fleiri hafa velt þessu fyr­ir sér og ekki að­eins hér á landi. Ný­lega birti vef­síð­an Slate við­tal sem blaða­mað­ur­inn Isaac Chot­iner tók við breska sagn­fræð­ing­inn Rich­ard Evans, þar sem ein­mitt var fjall­að um hvort Trump væri á svip­uð­um slóð­um og fas­ist­ar eða nas­ist­ar líkt og Ad­olf Hitler.

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár