Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 9 árum.

Hælisleitendur gistu í bílastæðahúsi í nótt

Út­lend­inga­stofn­un bauð hæl­is­leit­end­um hús­næði á af­skekkt­um stað á Kjal­ar­nesi fjarri mat­vöru­versl­un. Þeir gengu í sex tíma til borg­ar­inn­ar í nótt. Þeir eru nú á ver­gangi og biðja al­menn­ing um teppi eða tjald.

Hælisleitendur gistu í bílastæðahúsi í nótt

Níu hælisleitendur gistu í bílastæðahúsi í miðborginni í nótt eftir að hafa gengið í um sex klukkustundir frá Arnarholti við Kjalarnes þar sem Útlendingastofnun hafði útvegað þeim húsnæði. Þeir líkja dvölinni á Arnarholti við fangelsisvist. Einangrunin sé algjör og langt sé í næstu matvöruverslun. „Okkur fannst Keflavík lítið samfélag, með íbúafjölda upp á tíu þúsund manns, og vildum vera nær Reykjavík. Við viljum geta gengið um, kíkt í verslanir, sest niður og fengið okkur kaffi og jafnvel gleymt fortíðinni um stundarsakir. En þeir senda okkur þangað. Þarna er ekkert. Bara fjall og þessi bygging,“ segir Nangyalai Sharefi, hælisleitandi frá Afghanistan, í samtali við Stundina. 

Níumennirnir eru á aldrinum 24 ára til 31 árs og koma frá Afghanistan, Marokkó, Írak, Íran og Sýrlandi. Flestir hafa verið á landinu í meira en tvo mánuði en samkvæmt viðmiðum Útlendingastofnunar á málsmeðferð hælisleitenda ekki að taka meira en þrjá mánuði. Mönnunum var fyrst 

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
2
ÚttektTýndu strákarnir

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
3
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár