Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 9 árum.

Hælisleitendur gistu í bílastæðahúsi í nótt

Út­lend­inga­stofn­un bauð hæl­is­leit­end­um hús­næði á af­skekkt­um stað á Kjal­ar­nesi fjarri mat­vöru­versl­un. Þeir gengu í sex tíma til borg­ar­inn­ar í nótt. Þeir eru nú á ver­gangi og biðja al­menn­ing um teppi eða tjald.

Hælisleitendur gistu í bílastæðahúsi í nótt

Níu hælisleitendur gistu í bílastæðahúsi í miðborginni í nótt eftir að hafa gengið í um sex klukkustundir frá Arnarholti við Kjalarnes þar sem Útlendingastofnun hafði útvegað þeim húsnæði. Þeir líkja dvölinni á Arnarholti við fangelsisvist. Einangrunin sé algjör og langt sé í næstu matvöruverslun. „Okkur fannst Keflavík lítið samfélag, með íbúafjölda upp á tíu þúsund manns, og vildum vera nær Reykjavík. Við viljum geta gengið um, kíkt í verslanir, sest niður og fengið okkur kaffi og jafnvel gleymt fortíðinni um stundarsakir. En þeir senda okkur þangað. Þarna er ekkert. Bara fjall og þessi bygging,“ segir Nangyalai Sharefi, hælisleitandi frá Afghanistan, í samtali við Stundina. 

Níumennirnir eru á aldrinum 24 ára til 31 árs og koma frá Afghanistan, Marokkó, Írak, Íran og Sýrlandi. Flestir hafa verið á landinu í meira en tvo mánuði en samkvæmt viðmiðum Útlendingastofnunar á málsmeðferð hælisleitenda ekki að taka meira en þrjá mánuði. Mönnunum var fyrst 

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Júlía Margrét Alexandersdóttir
1
Það sem ég hef lært

Júlía Margrét Alexandersdóttir

Ekki hlusta á allt sem heil­inn seg­ir þér

Júlía Mar­grét Al­ex­and­ers­dótt­ir hef­ur lif­að með geð­hvörf­um í 15 ár. Hún hef­ur kljáðst við dekksta lit þung­lynd­is og fund­ið fyr­ir und­ur­vellíð­an í man­íu. Í ferl­inu hef­ur Júlía lært að stund­um á hvorki hjart­að né heil­inn at­kvæð­is­rétt. „Stund­um eru það annarra manna heil­ar og annarra manna hjörtu sem vita best.“

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Júlía Margrét Alexandersdóttir
4
Það sem ég hef lært

Júlía Margrét Alexandersdóttir

Ekki hlusta á allt sem heil­inn seg­ir þér

Júlía Mar­grét Al­ex­and­ers­dótt­ir hef­ur lif­að með geð­hvörf­um í 15 ár. Hún hef­ur kljáðst við dekksta lit þung­lynd­is og fund­ið fyr­ir und­ur­vellíð­an í man­íu. Í ferl­inu hef­ur Júlía lært að stund­um á hvorki hjart­að né heil­inn at­kvæð­is­rétt. „Stund­um eru það annarra manna heil­ar og annarra manna hjörtu sem vita best.“

Mest lesið í mánuðinum

Sælukot hagnast um tugi milljóna en starfsfólk og foreldrar lýsa skorti
4
Rannsókn

Sælu­kot hagn­ast um tugi millj­óna en starfs­fólk og for­eldr­ar lýsa skorti

Einka­rekni leik­skól­inn Sælu­kot, sem hef­ur feng­ið millj­arð króna í op­in­ber fram­lög síð­asta ára­tug, hef­ur hagn­ast vel og nýtt pen­ing­ana til að kaupa fast­eign­ir fyr­ir stjórn­ar­for­mann­inn. Stjórn­end­ur leik­skól­ans segja mark­mið­ið vera að ávaxta rekstr­araf­gang, en fyrr­ver­andi starfs­menn og for­eldr­ar nem­enda kvarta und­an langvar­andi skorti. Skól­an­um var ný­lega lok­að tíma­bund­ið vegna óþrifn­að­ar og mein­dýra.
Hollt mataræði lykilatriði að góðri heilsu
6
Fréttir

Hollt mataræði lyk­il­at­riði að góðri heilsu

Ax­el F. Sig­urðs­son, sér­fræð­ing­ur í hjarta­lækn­ing­um, hef­ur skoð­að tengsl fæðu og lífs­stíls við sjúk­dóma, einkum hjarta- og æða­sjúk­dóma. Tal­að hef­ur ver­ið um að lífs­stíls­sjúk­dóm­ar séu stærsta ógn­in við heilsu fólks og heil­brigðis­kerfi til næstu ára­tuga. Ax­el seg­ir að fólk geti breytt miklu með hollu mataræði og hreyf­ingu. Fé­lags­leg tengsl séu líka mik­il­væg. Hann ráð­legg­ur hreina fæðu til að sporna við kvill­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár