Ferðamenn sem gista á Hótel Bifröst hafa aðgang að vaðlaug, gufubaði, heitum potti og líkamsrækt sem er í eigu Háskólans á Bifröst. Fjölskyldur hælisleitenda sem háskólinn hefur tekið á móti og hyggst hýsa í stúdentaíbúðum, þar á meðal börn, hafa ekki aðgang að sömu þjónustu. Það er Háskólinn á Bifröst sem heldur utan um rekstur hótelsins en Vilhjálmur Egilsson, rektor skólans, hefur varið ákvörðunin og sagt hana byggða á viðskiptalegum forsendum. Málið hefur vakið athygli og umtal á meðal nemenda og starfsmanna skólans en Eiríkur Bergmann, prófessor í stjórnmálafræði við Háskólann á Bifröst, hefur meðal annars lýst yfir þeirri skoðun sinni að réttast sé að veita hinum nýju íbúum aðgang að öllu á staðnum.
Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 6 árum.
Ferðamenn fá fullt aðgengi að laugasvæði á meðan fjölskyldum á flótta er haldið fjarri
Gestir á Hótel Bifröst hafa aðgang að vaðlaug, gufubaði, heitum potti og líkamsrækt ólíkt fjölskyldufólki úr röðum hælisleitenda sem fengið hafa inni á svæðinu. Vilhjálmur Egilsson, rektor Háskólans á Bifröst, viðurkennir mismunun en segir hana byggða á „viðskiptalegum forsendum.“ Eiríkur Bergmann, prófessor við skólann, vill veita hinum nýju íbúum fullt aðgengi.

Leiðbeiningar má nálgast á heimildin.is/leidbeiningar.
Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Mest lesið

1
„Mig langar að búa í íbúð með herbergi“
Tveir drengir hafa verið á vergangi ásamt föður sínum í Reykjavík frá því síðasta sumar og hafast nú við í hjólhýsi. Félagsráðgjafi kom því til leiðar að þeir fengju að vera þar áfram eftir að vísa átti þeim af tjaldsvæðinu í október. Axel Ayari, faðir drengjanna, segir lítið um svör hjá borginni varðandi hvenær þeir komist í viðunandi húsnæði. „Þetta er ekkert líf fyrir strákana mína.“

2
Þórður Snær Júlíusson
Við erum sennilega búin að tapa
Tækifærið til að leiðrétta það ranglæti sem sjávarútvegskerfið felur í sér er líklegast farið. Þau sem hagnast mest á kerfinu eru búin að vinna. Þau eru fáveldið sem ríkir yfir okkur.

3
Jón Trausti Reynisson
Þegar maður verður maðkur
Hámenntaður, endurkominn fjölmiðlamaður beitir kjaftforan grínista afmennskun.

4
Magnús Rannver Rafnsson
Silfurbrúin
Magnús Rannver Rafnsson verkfræðingur spyr hvers vegna Vegagerðin valdi tillögu Eflu verkfræðistofu í hönnunarsamkeppni um Fossvogsbrú þegar ljóst var frá byrjun að hönnunin stenst ekki kostnaðarviðmið samkeppninnar?

5
Telur sér hafa verið hótað: „Ég er nú búinn að hjálpa þessari fjölskyldu helling“
Bæjarfulltrúi í Ölfusi, Ása Berglind Hjálmarsdóttir, lýsir því í viðtali hvernig hún telur að umsvifamikill athafnamaður í Þorlákshöfn hafi hótað sér vegna gagnrýni á hafnarframkvæmdir í bænum. Athafnamaðurinn, Einar Sigurðsson, hafnar þessari túlkun Ásu Berglindar.

6
„Þetta snýst um það hvernig bæ við ætlum að skilja eftir fyrir börnin okkar“
Þýska sementsfyrirtækið Heidelberg vill byggja verksmiðju sem er á stærð við fyrirhugaðan þjóðarleikvang inni í miðri Þorlákshöfn. Framkvæmdin er umdeild í bænum og styrkveitingar þýska Heidelbergs til félagasamtaka í bænum hafa vakið spurningar um hvort fyrirtækið reyni að kaupa sér velvild. Bæjarfulltrúinn Ása Berglind Hjálmarsdóttir vill ekki að Þorlákshöfn verði að verksmiðjubæ þar sem móberg úr fjöllum Íslands er hið nýja gull.

7
Frumvarpi sem á að láta fjármagnstekjufólk borga útsvar frestað
Í stjórnarsáttmála ríkisstjórnarinnar var lagt upp með að skattmatsreglur yrðu endurskoðaðar og að komið verði í veg fyrir „óeðlilega og óheilbrigða hvata til stofnunar einkahlutafélaga“. Með því yrði þeir sem skrá laun sem fjármagnstekjur látnir greiða útsvar og borga tekjuskatt í stað fjármagnstekjuskatts. ASÍ hefur áætlað að tekjur ríkissjóðs geti aukist um átta milljarða á ári við þetta.
Mest lesið í vikunni

1
„Mig langar að búa í íbúð með herbergi“
Tveir drengir hafa verið á vergangi ásamt föður sínum í Reykjavík frá því síðasta sumar og hafast nú við í hjólhýsi. Félagsráðgjafi kom því til leiðar að þeir fengju að vera þar áfram eftir að vísa átti þeim af tjaldsvæðinu í október. Axel Ayari, faðir drengjanna, segir lítið um svör hjá borginni varðandi hvenær þeir komist í viðunandi húsnæði. „Þetta er ekkert líf fyrir strákana mína.“

2
Þórður Snær Júlíusson
Við erum sennilega búin að tapa
Tækifærið til að leiðrétta það ranglæti sem sjávarútvegskerfið felur í sér er líklegast farið. Þau sem hagnast mest á kerfinu eru búin að vinna. Þau eru fáveldið sem ríkir yfir okkur.

3
Jón Trausti Reynisson
Þegar maður verður maðkur
Hámenntaður, endurkominn fjölmiðlamaður beitir kjaftforan grínista afmennskun.

4
Katrín Ólafsdóttir
Hvað greiðir félagsfólk Eflingar fyrir viðræðuslitin?
Dósent í hagfræði skrifar um kjaradeilu Eflingar við Samtök atvinnulífsins.

5
Flóttafólki vísað á áfangaheimili fyrir fólk með vímuefnavanda
„Ég er að leigja virkum fíklum og umsækjendum um alþjóðlega vernd,“ staðfestir Arnar Hjálmtýsson, forstöðumaður áfangaheimilisins Betra líf í Vatnagörðum.

6
Á að setja leiguþak?
Vegfarendur greina frá afstöðu sinni til þess hvort setja eigi leiguþak eða ekki.

7
Eiríkur Rögnvaldsson
Lúkas endurborinn
Eiríkur Rögnvaldsson, málfræðingur og málfarslegur aðgerðasinni, rýnir í ný hugtök í tungumálinu og áhrif þeirra á umræðuna og hvernig þau afhjúpa hugsun og veruleika.
Mest lesið í mánuðinum

1
Mata-veldið: Skattaundanskot og samkeppnisbrot í skjóli ríkisins
Mata-systkinin og fyrirtæki þeirra hafa ítrekað verið gerð afturreka með viðskiptafléttur sem fólu í sér að koma mörg hundruð milljóna hagnaði undan skatti. Á sama tíma og fyrirtæki fjölskyldunnar byggja hagnað sinn á sölu matvæla undir tollvernd, hafa þau greitt háar sektir fyrir samkeppnisbrot og lagst í ómælda vinnu við að komast undan því að greiða skatta hér á landi, með viðskiptafléttum í gegnum þekkt skattaskjól.

2
Skaupið í hættu eftir að framleiðendur hættu samskiptum
Leikstjóri Skaupsins kvartaði til RÚV undan framgöngu framleiðslufyrirtækisins sem gerði áramótaskaupið. Þrýstingur um að taka Skaupið í nýja miðbænum á Selfossi, duldar auglýsingar og falin fjárhagsáætlun varð til þess að upp úr sauð. Reynt var að afmá Ölfusárbrú út úr senu, eftir að Sigurjón Kjartansson sagði rangt frá um að engar útitökur hefðu farið fram á Selfossi.

3
„Hótuðu því að taka sketsinn úr Skaupinu ef við samþykktum ekki“
Söngvarar sem tóku upp lagið í poka atriði Áramótaskaupsins voru snuðaðir um greiðslu fyrir. Í stað þess að greiða hverjum og einum rúmar 50 þúsund krónur eins og kjarasamningar gera ráð fyrir hugðust framleiðendur greiða hverjum söngvara rúmar 5.000 krónur. Þegar farið var fram á að greitt yrði samkvæmt taxta hótuðu framleiðendur að taka atriðið út úr Skaupinu.

4
„Mig langar að búa í íbúð með herbergi“
Tveir drengir hafa verið á vergangi ásamt föður sínum í Reykjavík frá því síðasta sumar og hafast nú við í hjólhýsi. Félagsráðgjafi kom því til leiðar að þeir fengju að vera þar áfram eftir að vísa átti þeim af tjaldsvæðinu í október. Axel Ayari, faðir drengjanna, segir lítið um svör hjá borginni varðandi hvenær þeir komist í viðunandi húsnæði. „Þetta er ekkert líf fyrir strákana mína.“

5
Dæmdur fyrir frelsissviptingu og alvarlega árás: Sagðist hafa verið einmana
Vilhjálmur Freyr Björnsson er maðurinn sem var dæmdur fyrir vændiskaup, frelsissviptingu, alvarlega líkamsárás og kynferðisofbeldi í desember. Hann veitti Omega viðtal þar sem hann ræddi meðal annars um árásina. „Það kvöld þá framdi ég ljótasta hlut sem ég hef gert.“

6
Hrafn Jónsson
Strámannabrennan
Vinsælt umræðutól hjá yfirvöldum og lobbíistum hagsmunaafla í samfélaginu; áhrifalaus almenningur er alltaf aðalvandamálið og þar af leiðandi hlýtur hann að vera lausnin líka.

7
„Ég lifði í stöðugum ótta“
Stundum er allt í lagi að verða sár og reið, segir Edda Falak, sem var gerð að svartri skessu á þrettándagleði ÍBV í Vestmannaeyjum og uppnefnd flak. Skessan var birtingarmynd á því áreiti sem hún hefur þurft að þola, líflátshótanir og refsiaðgerð, sem átti að felast í því að lokka hana inn í sendiferðabíl þar sem hópur karla myndi brjóta á henni.
Athugasemdir