Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 10 árum.

Guðbjartur Hannesson látinn

Guð­bjart­ur, sem greindi frá bar­áttu sinni við krabba­mein í síð­asta mán­uði, skil­ur eft­ir sig eig­in­konu, tvær dæt­ur og barna­börn.

Guðbjartur Hannesson látinn
Guðbjartur Hannesson

Guðbjartur Hannesson, þingmaður Samfylkingarinnar og fyrrverandi ráðherra, er látinn, 65 ára að aldri. Hann hafði barist við krabbamein síðustu þrjá mánuði. RÚV greindi frá andláti hans rétt í þessu.

Guðbjartur sat á þingi fyrir Samfylkinguna frá árinu 2007, var forseti Alþingis árið 2009, og varð tryggingar- og heilbrigðisráðherra árið 2010. Hann gegndi svo embætti velferðarráðherra frá árinu 2011 til 2013.

Guðbjartur, sem greindi frá baráttu sinni við krabbamein í síðasta mánuði, skilur eftir sig eiginkonu, tvær dætur og barnabörn.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Endurkoma Jóns Ásgeirs
5
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.
„Það var enga vernd að fá“
6
Viðtal

„Það var enga vernd að fá“

„Við sitj­um eft­ir í sorg, horf­um yf­ir sögu son­ar okk­ar og klór­um okk­ur í höfð­inu. Eft­ir stend­ur spurn­ing­in: Hvað gerð­ist?“ seg­ir Hjör­leif­ur Björns­son, en son­ur hans, Há­varð­ur Máni Hjör­leifs­son, svipti sig lífi þann 2. sept­em­ber, að­eins tví­tug­ur. Feðg­arn­ir voru báð­ir áhuga­menn um tónlist, greind­ir með ADHD og glímdu ung­ir við fíkn, en eitt greindi þá að. Há­varð­ur var brot­inn nið­ur af kerfi sem hann féll ekki inn í.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár