Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 10 árum.

Grilluð bleikja með marokkósku kryddi

Nanna Rögn­vald­ar töfr­ar fram ein­falda og fljót­lega grillupp­skrift.

Grilluð bleikja með marokkósku kryddi

Einföld og fljótleg uppskrift – raunar svo fljótleg að það borgar sig varla að kveikja upp í grillinu nema maður sé að grilla eitthvað annað líka …

  • 4 bleikjuflök, um 200 g hvert
  • 3 msk olía
  • 1 tsk kummin, malað
  • 1 tsk kóríanderfræ, möluð
  • ¼ tsk kanill
  • cayenne- eða chilipipar á hnífsoddi
Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
3
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár