Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 9 árum.

Framkvæmdastjóri Bónus segir að vigtin hafi verið biluð

Við­skipta­vin­ur Bón­uss var rukk­að­ur of mik­ið vegna rangr­ar mæl­ing­ar á ávöxt­um og græn­meti. Fram­kvæmda­stjóri versl­un­ar­keðj­unn­ar seg­ir að bil­un hafi kom­ið upp í vog­inni og henni hafi nú ver­ið skipt út.

Framkvæmdastjóri Bónus segir að vigtin hafi verið biluð

Guðmundur Marteinsson, framkvæmdastjóri hjá Bónus, segir að bilun hafi komið upp í vog í verslun fyrirtækisins í Skipholti sem olli því að hver vigtuð vara var mæld 120 grömmum of þung. „Við fórum strax í málið þegar það kom upp og settum okkur í samband við Advania sem selur okkur þessi tæki. Þetta er splúnkuný búð og öll tæki eru ný. Í þessu tilfelli virðist vera um bilun að ræða í voginni sem af einhverrum orsökum poppast upp þarna á þessum tímapunkti. Það er búið að sannreyna allar vogir og allar aðrar vogir í búðinni eru hárréttar. Það var því strax farið í það að skipta þessari vog út,“ segir Guðmundur í samtali við Stundina. 

Man ekki eftir sambærilegum atvikum

Stundin sagði frá því fyrr í dag að Flori Fundateanu hafi tekið eftir því um helgina að samkvæmt mælingu verslunarinnar hafi papríkan sem hún var að 

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Taxý Hönter bannaður á leigubílastæðinu:  „Þeir lugu upp á mig rasisma“
3
Fréttir

Taxý Hön­ter bann­að­ur á leigu­bíla­stæð­inu: „Þeir lugu upp á mig ras­isma“

Með­al þeirra leigu­bíl­stjóra sem hef­ur ver­ið mein­að­ur að­gang­ur að leigu­bíla­stæð­inu á Kefla­vík­ur­flug­velli er Frið­rik Ein­ars­son eða Taxý Hön­ter. Hann seg­ir ástæð­una vera upp­logn­ar kvart­an­ir, með­al ann­ars um að hann sé ras­isti. Karim Ask­ari, leigu­bíl­stjóri og fram­kvæmda­stjóri Stofn­un­ar múl­isma á Ís­landi, seg­ir Frið­rik hafa áreitt sig og aðra bíl­stjóra.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég var bara glæpamaður“
1
Viðtal

„Ég var bara glæpa­mað­ur“

„Margt af því sem ég hef gert mun ég aldrei geta bætt fyr­ir,“ seg­ir Kristján Hall­dór Jens­son, sem var dæmd­ur fyr­ir al­var­leg­ar lík­ams­árás­ir. Hann var mjög ung­ur að ár­um þeg­ar ljóst var í hvað stefndi og fann ekki leið­ina út fyrr en ára­tug­um síð­ar. Í dag fer hann inn í fang­els­in til þess að hjálpa öðr­um, en það er eina leið­in sem hann sér færa til þess að bæta fyr­ir eig­in brot.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var bara glæpamaður“
2
Viðtal

„Ég var bara glæpa­mað­ur“

„Margt af því sem ég hef gert mun ég aldrei geta bætt fyr­ir,“ seg­ir Kristján Hall­dór Jens­son, sem var dæmd­ur fyr­ir al­var­leg­ar lík­ams­árás­ir. Hann var mjög ung­ur að ár­um þeg­ar ljóst var í hvað stefndi og fann ekki leið­ina út fyrr en ára­tug­um síð­ar. Í dag fer hann inn í fang­els­in til þess að hjálpa öðr­um, en það er eina leið­in sem hann sér færa til þess að bæta fyr­ir eig­in brot.
Íslendingar vísa trans konu á flótta frá Bandaríkjunum úr landi
5
Fréttir

Ís­lend­ing­ar vísa trans konu á flótta frá Banda­ríkj­un­um úr landi

Kona sem er á flótta frá Banda­ríkj­un­um með son sinn sótti um al­þjóð­lega vernd á Ís­landi. Fyr­ir Út­lend­inga­stofn­un lýsti hún því hvernig hat­ur hafi far­ið vax­andi þar í landi gagn­vart kon­um eins og henni – trans kon­um – sam­hliða að­gerð­um stjórn­valda gegn trans fólki. Sjálf hafi hún orð­ið fyr­ir að­kasti og ógn­un­um. „Með hverj­um deg­in­um varð þetta verra og óhugn­an­lega.“

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár