Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 9 árum.

Framkvæmdastjóri Bónus segir að vigtin hafi verið biluð

Við­skipta­vin­ur Bón­uss var rukk­að­ur of mik­ið vegna rangr­ar mæl­ing­ar á ávöxt­um og græn­meti. Fram­kvæmda­stjóri versl­un­ar­keðj­unn­ar seg­ir að bil­un hafi kom­ið upp í vog­inni og henni hafi nú ver­ið skipt út.

Framkvæmdastjóri Bónus segir að vigtin hafi verið biluð

Guðmundur Marteinsson, framkvæmdastjóri hjá Bónus, segir að bilun hafi komið upp í vog í verslun fyrirtækisins í Skipholti sem olli því að hver vigtuð vara var mæld 120 grömmum of þung. „Við fórum strax í málið þegar það kom upp og settum okkur í samband við Advania sem selur okkur þessi tæki. Þetta er splúnkuný búð og öll tæki eru ný. Í þessu tilfelli virðist vera um bilun að ræða í voginni sem af einhverrum orsökum poppast upp þarna á þessum tímapunkti. Það er búið að sannreyna allar vogir og allar aðrar vogir í búðinni eru hárréttar. Það var því strax farið í það að skipta þessari vog út,“ segir Guðmundur í samtali við Stundina. 

Man ekki eftir sambærilegum atvikum

Stundin sagði frá því fyrr í dag að Flori Fundateanu hafi tekið eftir því um helgina að samkvæmt mælingu verslunarinnar hafi papríkan sem hún var að 

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Segja hugmyndir um einföldun regluverks alls ekki fela í sér einföldun
5
Fréttir

Segja hug­mynd­ir um ein­föld­un reglu­verks alls ekki fela í sér ein­föld­un

Fé­lag heil­brigð­is- og um­hverf­is­full­trúa leggst gegn breyt­ing­um á eft­ir­litsum­hverfi fyr­ir­tækja sem ráð­herr­ar kynntu í vik­unni og mót­mæl­ir því að þær feli í sér ein­föld­un eft­ir­lits. Þá sýni til­lög­ur rík­is­stjórn­ar­inn­ar „mik­ið skiln­ings­leysi á mála­flokkn­um og þeim fjöl­breyttu verk­efn­um sem heil­brigðis­eft­ir­lit sinn­ir“.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
6
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár