Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 10 árum.

„Fyndið að ljúka keppninni með þessum hætti“

Mar­grét Erla Maack seg­ir kynja­kvóta í Gettu bet­ur hafa tek­ist vel til. Hún seg­ist nota spurn­ing­arn­ar til þess að skapa um­ræðu og gagn­rýna.

„Fyndið að ljúka keppninni með þessum hætti“
Skapar umræðu Margrét Erla Maack segist nota spurningarnar til þess að skapa umræðu og gagnrýna.

„Þetta var ekki eins mikil bylting og fólk hélt að það yrði,“ segir Margrét Erla Maack, dómari og spurningahöfundur í Gettu betur, um kynjakvótann sem var innleiddur í keppnina í fyrsta skipti í ár. Ákvörðunin var mjög umdeild á sínum tíma og töldu sumir lítið gert úr stelpum sem yrðu eingöngu þekktar fyrir að vera kvótastelpurnar. „Það var alls ekki þannig,“ segir Margrét Erla. „Þær héldu uppi góðum móral í liðunum og það var komin mikið víðari þekking í liðin. Það var líka svo frábært að sjá hvað þetta voru alls konar stelpur. Án þess að gera lítið úr einum né neinum þá hafa Gettu betur strákarnir verið svolítið keimlíkir. Ein gagnrýnin á kynjakvótann var að það væri valið í liðin með forprófum, en málið er að forprófin koma ekki frá keppninni heldur liðunum sjálfum. Eðli málsins samkvæmt spyrja liðin úr sínum þekkingarbanka þannig það hefur verið svipuð þekking meðal …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Gætu allt eins verið á hálendinu
2
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Gætu allt eins ver­ið á há­lend­inu

Lydía Angelíka Guð­munds­dótt­ir, hjúkr­un­ar­fræð­ing­ur, sjúkra­flutn­inga­mað­ur og fé­lagi í björg­un­ar­sveit­inni Kára, seg­ir sjúkra­við­bragð í Ör­æf­um ekki í sam­ræmi við mann­fjölda. Ferða­þjón­usta þar hef­ur stór­auk­ist und­an­far­in ár. Hún seg­ir að það hægi á tím­an­um á með­an hún bíði eft­ir að­stoð. En sjúkra­bíll er í það minnsta 45 mín­út­ur á leið­inni. Færð­in geti orð­ið slík að sjúkra­bíl­ar kom­ist ekki í Ör­æf­in.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
4
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár