„Þetta var ekki eins mikil bylting og fólk hélt að það yrði,“ segir Margrét Erla Maack, dómari og spurningahöfundur í Gettu betur, um kynjakvótann sem var innleiddur í keppnina í fyrsta skipti í ár. Ákvörðunin var mjög umdeild á sínum tíma og töldu sumir lítið gert úr stelpum sem yrðu eingöngu þekktar fyrir að vera kvótastelpurnar. „Það var alls ekki þannig,“ segir Margrét Erla. „Þær héldu uppi góðum móral í liðunum og það var komin mikið víðari þekking í liðin. Það var líka svo frábært að sjá hvað þetta voru alls konar stelpur. Án þess að gera lítið úr einum né neinum þá hafa Gettu betur strákarnir verið svolítið keimlíkir. Ein gagnrýnin á kynjakvótann var að það væri valið í liðin með forprófum, en málið er að forprófin koma ekki frá keppninni heldur liðunum sjálfum. Eðli málsins samkvæmt spyrja liðin úr sínum þekkingarbanka þannig það hefur verið svipuð þekking meðal …
Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 10 árum.
„Fyndið að ljúka keppninni með þessum hætti“
Margrét Erla Maack segir kynjakvóta í Gettu betur hafa tekist vel til. Hún segist nota spurningarnar til þess að skapa umræðu og gagnrýna.

Mest lesið

1
Tóku ekki í hönd hennar því hún var kvenprestur
Guðrún Karls Helgudóttir, biskup Íslands, segist búa að því að önnur kona hafi rutt brautina á undan henni. Hún þekki þó vel mismunandi viðmót fólks gagnvart kven- og karlprestum. Þegar hún vígðist í Svíþjóð hélt stór hópur því fram að prestvígsla kvenna væri lygi.

2
Hvorki fugl né flugvél
Hvernig á leikhús að geta fjárfest í ögrandi og listrænum sýningum þegar meirihluti rekstrarfjárins verður að koma frá miðasölunni? Þetta er Laddi er enn önnur leiksýningin í Borgarleikhúsinu sem á að hala inn í kassann á baki nostalgíunnar.

3
Indriði Þorláksson
Veiðigjöldin og landsbyggðin
Engin vitræn rök eru fyrir því að hækkun veiðigjaldsins leiði til þessara hamfara, skrifar Indriði Þorláksson um málflutning Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi vegna fyrirhugaðrar breytingar á útreikningi veiðigjalda. „Að sumu leyti minnir þessi púkablísturherferð á ástandið vestanhafs þar sem falsupplýsingum er dreift til að kæfa vitræna umræðu,“ skrifar hann.

4
Jovana Pavlović
Um wokeisma og tómhyggju
Wokeismi í nútímasamfélagi kapítalismans er orðinn neysluvara á markaði. Ætlum við að deyja fyrir hugmyndafræðina eða ætlum við sem samfélag að líta inn á við og hlusta? spyr Jovana Pavlović mannfræðingur.

5
„Hobbitarnir“ voru enn minni en talið var
Margt leynist enn í jörð á eyjunni Flores í Indónesíu.

6
Fjármálamarkaðir finna fótfestu: Bandaríska fjármálakerfið minnir á nýmarkað
Það var erfiður dagur á mörkuðum í gær. Greinendur segja bandaríska fjármálakerfið farið að líkjast vanþróaðari fjármálakerfum heimsins.
Mest lesið í vikunni

1
Íslendingar vísa trans konu á flótta frá Bandaríkjunum úr landi
Kona sem er á flótta frá Bandaríkjunum með son sinn sótti um alþjóðlega vernd á Íslandi. Fyrir Útlendingastofnun lýsti hún því hvernig hatur hafi farið vaxandi þar í landi gagnvart konum eins og henni – trans konum – samhliða aðgerðum stjórnvalda gegn trans fólki. Sjálf hafi hún orðið fyrir aðkasti og ógnunum. „Með hverjum deginum varð þetta verra og óhugnanlega.“

2
Tóku ekki í hönd hennar því hún var kvenprestur
Guðrún Karls Helgudóttir, biskup Íslands, segist búa að því að önnur kona hafi rutt brautina á undan henni. Hún þekki þó vel mismunandi viðmót fólks gagnvart kven- og karlprestum. Þegar hún vígðist í Svíþjóð hélt stór hópur því fram að prestvígsla kvenna væri lygi.

3
Búið að birta Írisi Selfoss-leiðina
Írisi Helgu Jónatansdóttur hefur verið birt ígildi nálgunarbanns sem er kennt við Selfoss þegar kemur að einum af mönnunum sem hafa kært hana fyrir umsáturseinelti.

4
Sif Sigmarsdóttir
Sultugerðarmenn, varið ykkur
Sif Sigmarsdóttir segir að stærsti skaðinn sem yfirstandandi þjófnaðaralda í Bretlandi valdi sé ekki fjárhagslegur heldur sé það sú eyðilegging sem stuldur fyrir allra augum veldur grunnstoð samfélagsins: Trú á leikreglur þess, skráðar og óskráðar.

5
Aldrei hitt valdakonu sem ekki hafi orðið fyrir kynbundnu ofbeldi
Halla Tómasdóttir, forseti Íslands, segist enn ekki hafa hitt konu í valdastöðu í heiminum sem ekki hafi orðið fyrir einhverri tegund kynbundins ofbeldis. Íslendingar slái ýmis met hvað varði kynjajafnrétti en séu „ekkert betri en aðrar þjóðir þegar kemur að kynbundnu ofbeldi“.

6
Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir
Þversagnir í íslenskri paradís: Um virði og stöðu kvenna
Hér mælist jafnrétti meira en annars staðar. Hvers vegna missa konur þá heilsuna fyrr en karlar?
Mest lesið í mánuðinum

1
Sökuð um að hrella minnst níu einstaklinga: „Hann er minn !“
Níu einstaklingar telja sig hafa orðið fyrir barðinu á sama eltihrellinum, 37 ára gamalli konu sem er búsett í Reykjanesbæ.

2
Breytt fæði breytti líðaninni
Kristjana Pálsdóttir og Sigurður Pétur Harðarson ákváðu í vetur að gera breytingar á mataræði sínu en þau áttu bæði við kvilla að stríða eins og háan blóðþrýsting, svefnvanda, voru of þung og fleira mætti telja. Árangurinn hefur ekki látið á sér standa.

3
Beðið eftir að Íris undirriti nálgunarbann
Íris Helga Jónatansdóttir hefur verið boðið að gangast undir nálgunarbann gagnvart einum manni. Vinur hennar var handtekinn grunaður um að hafa tekið þátt í umsáturseinelti. Gögn benda til þess að hann hafi verið blekktur.

4
Sælukot hagnast um tugi milljóna en starfsfólk og foreldrar lýsa skorti
Einkarekni leikskólinn Sælukot, sem hefur fengið milljarð króna í opinber framlög síðasta áratug, hefur hagnast vel og nýtt peningana til að kaupa fasteignir fyrir stjórnarformanninn. Stjórnendur leikskólans segja markmiðið vera að ávaxta rekstrarafgang, en fyrrverandi starfsmenn og foreldrar nemenda kvarta undan langvarandi skorti. Skólanum var nýlega lokað tímabundið vegna óþrifnaðar og meindýra.

5
Endurreisn eitraðrar karlmennsku
„Mannhvelið“ og uppgangur hægri öfgastefnu ganga hönd í hönd og breyta heiminum í gegnum einn dreng í einu.

6
Hollt mataræði lykilatriði að góðri heilsu
Axel F. Sigurðsson, sérfræðingur í hjartalækningum, hefur skoðað tengsl fæðu og lífsstíls við sjúkdóma, einkum hjarta- og æðasjúkdóma. Talað hefur verið um að lífsstílssjúkdómar séu stærsta ógnin við heilsu fólks og heilbrigðiskerfi til næstu áratuga. Axel segir að fólk geti breytt miklu með hollu mataræði og hreyfingu. Félagsleg tengsl séu líka mikilvæg. Hann ráðleggur hreina fæðu til að sporna við kvillum.
Athugasemdir