Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 10 árum.

„Fyndið að ljúka keppninni með þessum hætti“

Mar­grét Erla Maack seg­ir kynja­kvóta í Gettu bet­ur hafa tek­ist vel til. Hún seg­ist nota spurn­ing­arn­ar til þess að skapa um­ræðu og gagn­rýna.

„Fyndið að ljúka keppninni með þessum hætti“
Skapar umræðu Margrét Erla Maack segist nota spurningarnar til þess að skapa umræðu og gagnrýna.

„Þetta var ekki eins mikil bylting og fólk hélt að það yrði,“ segir Margrét Erla Maack, dómari og spurningahöfundur í Gettu betur, um kynjakvótann sem var innleiddur í keppnina í fyrsta skipti í ár. Ákvörðunin var mjög umdeild á sínum tíma og töldu sumir lítið gert úr stelpum sem yrðu eingöngu þekktar fyrir að vera kvótastelpurnar. „Það var alls ekki þannig,“ segir Margrét Erla. „Þær héldu uppi góðum móral í liðunum og það var komin mikið víðari þekking í liðin. Það var líka svo frábært að sjá hvað þetta voru alls konar stelpur. Án þess að gera lítið úr einum né neinum þá hafa Gettu betur strákarnir verið svolítið keimlíkir. Ein gagnrýnin á kynjakvótann var að það væri valið í liðin með forprófum, en málið er að forprófin koma ekki frá keppninni heldur liðunum sjálfum. Eðli málsins samkvæmt spyrja liðin úr sínum þekkingarbanka þannig það hefur verið svipuð þekking meðal …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Endurkoma Jóns Ásgeirs
3
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.
„Það var enga vernd að fá“
6
Viðtal

„Það var enga vernd að fá“

„Við sitj­um eft­ir í sorg, horf­um yf­ir sögu son­ar okk­ar og klór­um okk­ur í höfð­inu. Eft­ir stend­ur spurn­ing­in: Hvað gerð­ist?“ seg­ir Hjör­leif­ur Björns­son, en son­ur hans, Há­varð­ur Máni Hjör­leifs­son, svipti sig lífi þann 2. sept­em­ber, að­eins tví­tug­ur. Feðg­arn­ir voru báð­ir áhuga­menn um tónlist, greind­ir með ADHD og glímdu ung­ir við fíkn, en eitt greindi þá að. Há­varð­ur var brot­inn nið­ur af kerfi sem hann féll ekki inn í.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár