Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 10 árum.

Fréttastjórinn grunaður um að vera Framsóknarmaður

Allt fór í bál og brand á frétta­stofu Út­varps­ins. Frétta­menn gerðu upp­reisn.

Fréttastjórinn grunaður um að vera Framsóknarmaður
Umdeildur Fréttamenn brugðust harkalega við ráðningu Auðuns Georgs Ólafssonar. Hann hætti sama dag og hann hóf störf. Mynd: Facebook

Ráðning nýs fréttastjóra á Ríkisútvarpið skók stofnunina og setti allt í bál og brand í mars árið 2005. Auðun Georg Ólafsson, afleysingamaður á fréttastofu Stöðvar 2 og fyrrverandi starfsmaður Marels í Asíu, hreppti starfið. Hann var af einhverjum talinn vera hallur undir Framsóknarflokkinn og tilefni ráðningarinnar var sagt vera að koma ákveðnu jafnvægi á fréttaflutning. Auðun var tekinn fram fyrir reynslumikla fréttamenn af Ríkisútvarpinu. Deilurnar urðu stöðugt magnaðari og urðu til þess að fréttamenn stofnunarinnar lýstu vantrausti á Markús Örn 

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Gamla fréttin

Mest lesið

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
1
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
5
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár