Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 8 árum.

Lagabreytingar ógna blaðamennsku í Bretlandi

Ný drög að frum­varpi sem leggja á fyr­ir breska þing­ið kveða á um að frétta­fólk geti set­ið í fang­elsi í allt að 14 ár fyr­ir að taka við við­kvæm­um gögn­um, búa yf­ir þeim eða með­höndla þau. Drög­in hafa mætt harðri gagn­rýni í Bretlandi.

Lagabreytingar ógna blaðamennsku í Bretlandi
Höfuðstöðvar MI6 Byggingin, sem stendur við Vauxhall Cross-stræti, er í póstmódernískum byggingarstíl og var teiknuð af arkitektinum Terry Farrell.

Verði lagabreytingar sem leggja á fyrir breska þinginu að veruleika verður til heimild til að refsa fréttafólki sem tekur við upplýsingum sem lekið hafa frá yfirvöldum. Allt að 14 ára fangelsi gæti beðið þeirra sem taka við gögnum sem innihalda viðkvæmar upplýsingar.

Nú stendur yfir fyrsta meiri háttar breytingin frá árinu 1911 á svokölluðum „Lögum um trúnaðarmál“. [e. Official Secrets Acts] Breytingunum er ætlað að mæta aukinni ógn sem Bretar telja að stafi af Rússum, og miðar að því að refsa njósnurum sem leka trúnaðarupplýsingum til annarra þjóðríkja, njósna um bresk sendiráð og þeim sem taka við upplýsingum frá þessum einstaklingum.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Fjölmiðlamál

Hundruð milljóna taprekstur fjölmiðla telst ekki til fjárhagserfiðleika
ÚttektFjölmiðlamál

Hundruð millj­óna ta­prekst­ur fjöl­miðla telst ekki til fjár­hagserf­ið­leika

Stærst­ur hluti Covid-styrkja til fjöl­miðla fer til þriggja sem töp­uðu hundruð­um millj­óna í fyrra. Lilja Al­freðs­dótt­ir mennta­mála­ráð­herra vildi að smærri miðl­ar fengju meira. And­staða var á Al­þingi og ekki er vit­að hvort fjöl­miðla­frum­varp verð­ur aft­ur lagt fram. Pró­fess­or seg­ir pen­ing­um aus­ið til hags­muna­að­ila.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Biðu tímunum saman eftir viðeigandi aðgengi á Vori í Vaglaskógi
5
Fréttir

Biðu tím­un­um sam­an eft­ir við­eig­andi að­gengi á Vori í Vagla­skógi

Hjör­dís Heiða Ásmunds­dótt­ir seg­ir að­gengi hafa ver­ið mjög lé­legt á tón­list­ar­há­tíð­inni Vor í Vagla­skógi þrátt fyr­ir að hún væri aug­lýst að­gengi­leg. Eini kam­ar­inn fyr­ir hreyfi­haml­aða fyllt­ist af úr­gangi, tjald­svæði var í háu grasi og eng­ir pall­ar voru svo hægt væri að sjá svið­ið. Jakob Frí­mann Magnús­son seg­ir tón­leika­hald­ara hafa brugð­ist við af bestu getu.

Mest lesið í mánuðinum

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
4
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár