Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 9 árum.

Fóbía er algengasta kvíðaröskunin

Jóla­svein­ar og bóm­ull­ar­hnoðrar geta vak­ið ugg hjá fólki. Erla Hlyns­dótt­ir ræddi við fólk með fób­í­ur, en af­mörk­uð fælni er tal­in vera al­geng­asta kvíðarösk­un­in og hrjá­ir um allt að 12% fólks.

Fóbía er algengasta kvíðaröskunin

Afmörkuð fælni, eða fóbía, er talin vera algengasta kvíðaröskunin en hún hrjáir um allt að 12% fólks. Almennt er talað um ótta við afmarkað fyrirbæri, til að mynda ketti, snáka eða skordýr, og svo ótta við afmarkaðar aðstæður, svo sem við lokuð rými, að sjá blóð eða vera á fjölmennum stöðum. Um fóbíu er að ræða þegar ótti fólks er ekki í neinu samræmi við raunverulega hættu. Þrátt fyrir að afmörkuð fælni sé algengasta kvíðaröskunin er hún sú sem fólk leitar sér síst aðstoðar vegna, jafnvel þó árangur af meðferð sé almennt góður, en flestir reyna einfaldlega að haga lífi sínu þannig að þeir séu sjaldan útsettir fyrir því sem þeir óttast. Algengara er að konur þjáist af fælni en karlar þó munurinn sé mismunandi eftir tegund fóbíu. 

Borða bara með plasthnífapörum

Haraldur Jónasson ljósmyndari
Metallophobia – ótti við málma

„Það væri orðum ofaukið að segja að ég upplifði ótta en ég finn fyrir mikilli ónotatilfinningu við tilhugsunina um að borða með járnhnífapörum og geri það bara alls ekki. Sum járnhnífapör finnst mér svo ógeðslegri en önnur, ég fæ sérstaka klígju af gömlum járnhnífapörum, hnífapörum úr burstuðu járni 

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Íslendingar þurfi að ákveða hvar þeir staðsetja sig: „Þetta eru mjög válegir tímar“
4
ViðtalBandaríki Trumps

Ís­lend­ing­ar þurfi að ákveða hvar þeir stað­setja sig: „Þetta eru mjög vá­leg­ir tím­ar“

Pól­skipti hafa átt sér stað í vest­rænu varn­ar­sam­starfi með skyndi­legri stefnu­breyt­ingu Banda­ríkj­anna í ut­an­rík­is­mál­um, seg­ir Erl­ing­ur Erl­ings­son hern­að­ar­sagn­fræð­ing­ur. Hætta geti steðj­að að Ís­landi en Banda­rík­in hafi sýnt að þau séu óút­reikn­an­leg og beri ekki virð­ingu fyr­ir leik­regl­um al­þjóða­kerf­is­ins.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Einn og hálfur tími á bráðamóttöku: Sjálfsskaði, hjartastopp og hnífstunga
4
Á vettvangi

Einn og hálf­ur tími á bráða­mót­töku: Sjálfsskaði, hjarta­stopp og hnífstunga

Eitt orð má aldrei nota á bráða­mót­töku Land­spít­al­ans og það er orð­ið ró­legt. Nán­ast um leið og Jón Ragn­ar Jóns­son bráða­lækn­ir hef­ur orð á að það sé óvenju ró­legt á næt­ur­vakt eina helg­ina dynja áföll­in á. Hann hef­ur rétt kom­ið manni til lífs þeg­ar neyð­ar­bjall­an hring­ir á ný. Síð­an end­ur­tek­ur sama sag­an sig.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár