Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 10 árum.

Vigdís fer með rangt mál um öryrkja

Formað­ur fjár­laga­nefnd­ar Al­þing­is hall­ar réttu máli í við­tali um um­fang bóta­svika og ör­orku á Ís­landi í sam­an­burði við önn­ur lönd.

Vigdís fer með rangt mál um öryrkja

Vigdís Hauksdóttir, formaður fjárlaganefndar Alþingis, hallaði réttu máli í viðtali við fréttastofu RÚV á mánudag þegar fjallað var um málefni öryrkja.

„Vigdís segir að fá þurfi botn í það hvers vegna öryrkjar eru níu prósent af fólki á vinnumarkaði hér á landi en rúm tvö prósent á Norðurlöndunum,“ segir í viðtalinu.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Ríkisfjármál

Mest lesið

„Enginn alþjóðaflugvöllur með verri tengingu við áfangastað“
3
Úttekt

„Eng­inn al­þjóða­flug­völl­ur með verri teng­ingu við áfanga­stað“

Í mörg­um til­fell­um er ódýr­ara fyr­ir lands­menn að keyra á bíl­um sín­um upp á flug­völl og leggja frek­ar en að taka Flugrút­una. Ný­leg rann­sókn sýndi að að­eins hálft til eitt pró­sent þjóð­ar­inn­ar nýti sér Strætó til að fara upp á flug­völl. Borg­ar­fræð­ingn­um Birni Teits­syni þykja sam­göng­ur til og frá Kefla­vík­ur­flug­velli vera þjóð­ar­skömm en leið­sögu­mað­ur líkti ný­legu ferða­lagi sínu með Flugrút­unni við gripa­flutn­inga.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár