Að skilja við eiginmanninn eftir 27 ára hjónaband var stór og erfið ákvörðun. Judy Thorbergsson Tobin var aðeins 24 ára gömul þegar hún elti ástina til Íslands, eftir að hafa kynnst íslenskum manni í tónlistarháskóla í London. Að koma til Íslands var framandi fyrir konu eins og hana, sem var fædd og uppalin á Englandi, en hún var fljót að aðlagast. Við tók hefðbundið fjölskyldulíf, uppeldi þriggja barna og starfsframi í íslensku tónlistarsenunni. Það var því ógnvekjandi ákvörðun að stíga aftur út úr þægindarammanum en varð til þess að hrista upp í henni og færa henni hamingju. Hún fann ástina á ný, í örmum yngri manns frá Mexíkó, þar sem hún fagnaði fimmtugsafmælinu í frumskóginum og mun búa næsta árið.
Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 10 árum.
Fann ástina og flutti á framandi slóðir eftir skilnað
Eftir 27 ára hjónaband ákvað Judy Thorbergsson Tobin að stíga út úr þægindarammanum. Fyrsta skrefið var að læra að vera ein, síðan fór hún að dansa tangó, eignaðist kærasta frá Mexíkó, ferðaðist inn í frumskóginn og flutti svo út þar sem hún býr núna.
Mest lesið

1
Góðar fréttir fyrir verðtryggðu lánin
Uppfærð spá Seðlabankans gefur til kynna að verðtryggð fasteignalán verði áfram hagstæðari en þau óverðtryggðu. Vextir eru sögulega háir á bæði lánaform.

2
Stálu rafmagni fyrir milljarða til að grafa eftir rafmyntum
Malasískt orkufyrirtæki segir ólöglegan rafmyntagröft grafa undan efnahagslegum stöðugleika og auka hættu fyrir almannaöryggi. Fyrirtækið hefur kortlagt 13.827 staði þar sem grunur leikur á að ólöglegur rafmyntagröftur fari fram.

3
Óverðtryggðir vextir lækkaðir undir 8 prósent
Í fyrsta sinn í rúmlega þrjú ár fara óverðtryggðir vextir húsnæðislána Íslandsbanka undir 8 prósentin.

4
Miðflokkurinn næst stærstur
Miðflokkur tekur stökk í nýrri könnun Maskínu og hefur aldrei mælst stærri. Samfylking heldur þó sæti sínu sem langstærsti flokkur landsins.

5
Forsetinn hótar Demókrötum dauðarefsingu
Fyrrverandi starfsmenn í þjóðaröryggismálum í Bandaríkjunum hvetja hermenn til að óhlýðnast ólöglegum skipunum. Forsetinn segir dauðarefsingu liggja við hvatningunni.

6
Sif Sigmarsdóttir
Þess vegna ættir þú að lesa eitthvað annað en þennan pistil
Vísindamenn í Boston hafa sýnt fram á að fólk, sem hangir í símanum á klósettinu, er langtum líklegra til að þjást af gyllinæð en aðrir. Næst skaltu því grípa með þér bók.
Mest lesið í vikunni

1
Sif Sigmarsdóttir
Það sem enginn segir á dánarbeði
Ef dagurinn í dag væri síðasti dagur ævi þinnar, hver væri mesta eftirsjáin?

2
Sex leiðir til að þvætta peninga
Greiningardeild ríkislögreglustjóra hefur birt lista yfir leiðir sem farnar eru við peningaþvætti á Íslandi. Lögreglan telur nýlegan dóm staðfesta að peningaþvættisþjónusta sé seld af sérfræðingum hér á landi.

3
Indriði Þorláksson
HS Orka og súru berin
Tími er kominn til að við áttum okkur á því að við þurfum ekki lengur að haga okkur eins og ómagar á framfæri erlendrar auðhyggjuafla en getum sjálf nýtt auðlindir okkar þjóðinni til hagsbóta.

4
Góðar fréttir fyrir verðtryggðu lánin
Uppfærð spá Seðlabankans gefur til kynna að verðtryggð fasteignalán verði áfram hagstæðari en þau óverðtryggðu. Vextir eru sögulega háir á bæði lánaform.

5
Stálu rafmagni fyrir milljarða til að grafa eftir rafmyntum
Malasískt orkufyrirtæki segir ólöglegan rafmyntagröft grafa undan efnahagslegum stöðugleika og auka hættu fyrir almannaöryggi. Fyrirtækið hefur kortlagt 13.827 staði þar sem grunur leikur á að ólöglegur rafmyntagröftur fari fram.

6
Þöglu eigendur atvinnulífsins
Lífeyrissjóðirnir eru stærstu eigendur skráðra fyrirtækja á Íslandi en minni hluthafar með hug á skammtímagróða eru oft í forystu þeirra. Sjóðirnir eiga fyrirtæki sem keppa á sama markaði en hagfræðinga greinir á um hvort slíkt hamli samkeppni. Heimildin kortleggur eignarhald almennings í gegnum sjóðina í íslenskum fyrirtækjum.
Mest lesið í mánuðinum

1
Vöknuðu upp við martröð
„Það er búið að taka frá honum öryggi og traust,“ segir móðir tíu ára drengs sem lýsti alvarlegum atvikum þegar maður braust inn á heimili fjölskyldunnar í Hafnarfirði. Foreldrar drengsins segja frá átakanlegri nótt sem hefur markað líf þeirra síðan, í von um að saga þeirra hjálpi öðrum sem upplifa alvarleg áföll.

2
Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
Á átján ára afmælisdaginn vaknaði Fannar Freyr Haraldsson á neyðarvistun og fékk langþráð frelsi eftir að hafa þvælst í gegnum meðferðarkerfi ríkisins. Hann, Gabríel Máni Jónsson og Arnar Smári Lárusson lýsa reynslu sinni af kerfinu sem átti að grípa þá sem börn og unglingar. Tveir þeirra byrjuðu að sprauta sig í meðferð, samt sammælast þeir um að þessi inngrip séu líklegasta ástæðan fyrir því að þeir lifðu af. Ekkert langtímaúrræði er fyrir stráka sem stendur.

3
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
Hildur Björnsdóttir, oddviti Sjálfstæðisflokks í borgarstjórn, fjallaði ítrekað um samninga sem vörðuðu lóðir bensínstöðva þrátt fyrir að eiginmaður hennar stýrði móðurfélagi Skeljungs. Lóðir bensínstöðva Skeljungs hafa síðan verið seldar til tengdra félaga fyrir vel á annan milljarð króna. Hún segir hæfi sitt aldrei hafa komið til álita.

4
Þorleifur Kamban látinn: „Einstaklega fjölhæfur og skapandi“
Þorleifur Kamban lést langt fyrir aldur fram en afrekaði margt. Hann var listamaður og grafískur hönnuður auk þess sem hann fékk verðlaun fyrir heimildarþáttaröð um barnsfæðingar.

5
Arnaldur og Yrsa fá 20 milljónir hvort
Arnaldur Indriðason og Yrsa Sigurðardóttir hafa bæði fjárfest í verðbréfum í gegnum félögin sem halda utan um ritstörf þeirra. Arnaldur á verðbréf fyrir meira en milljarð og Yrsa hefur fjárfest í skráðum hlutabréfum.

6
Sif Sigmarsdóttir
Það sem enginn segir á dánarbeði
Ef dagurinn í dag væri síðasti dagur ævi þinnar, hver væri mesta eftirsjáin?






























Athugasemdir