Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 10 árum.

Fann ástina og flutti á framandi slóðir eftir skilnað

Eft­ir 27 ára hjóna­band ákvað Ju­dy Thor­bergs­son Tobin að stíga út úr þæg­ind­aramm­an­um. Fyrsta skref­ið var að læra að vera ein, síð­an fór hún að dansa tangó, eign­að­ist kær­asta frá Mexí­kó, ferð­að­ist inn í frum­skóg­inn og flutti svo út þar sem hún býr núna.

Fann ástina og  flutti á framandi slóðir eftir skilnað

Að skilja við eiginmanninn eftir 27 ára hjónaband var stór og erfið ákvörðun. Judy Thorbergsson Tobin var aðeins 24 ára gömul þegar hún elti ástina til Íslands, eftir að hafa kynnst íslenskum manni í tónlistarháskóla í London. Að koma til Íslands var framandi fyrir konu eins og hana, sem var fædd og uppalin á Englandi, en hún var fljót að aðlagast. Við tók hefðbundið fjölskyldulíf, uppeldi þriggja barna og starfsframi í íslensku tónlistarsenunni. Það var því ógnvekjandi ákvörðun að stíga aftur út úr þægindarammanum en varð til þess að hrista upp í henni og færa henni hamingju. Hún fann ástina á ný, í örmum yngri manns frá Mexíkó, þar sem hún fagnaði fimmtugsafmælinu í frumskóginum og mun búa næsta árið.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

„Ég var lifandi dauð“
3
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.
Ungu fólki í blóma lífsins er allt í einu kippt út úr samfélaginu
5
ÚttektME-faraldur

Ungu fólki í blóma lífs­ins er allt í einu kippt út úr sam­fé­lag­inu

Þó svo að ME-sjúk­dóm­ur­inn hafi senni­lega ver­ið til í ald­ir hef­ur hann lengi far­ið hljótt og ver­ið lítt við­ur­kennd­ur. Ástæða þess er vænt­an­lega sú að þar til nú hef­ur ver­ið erfitt að skilja mein­gerð sjúk­dóms­ins. Þrátt fyr­ir að mjög skert lífs­gæði og að byrði sjúk­dóms­ins sé meiri en hjá sjúk­ling­um með aðra al­var­lega sjúk­dóma er þjón­usta við þá mun minni en aðra sjúk­linga­hópa.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég var lifandi dauð“
5
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár