Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 7 árum.

Ekki allt sem sýnist í Costco

Magn­pakkn­ing­ar eru stund­um óhag­stæð­ari í Costco en í Bón­us. Hægt er að spara vel á gos­drykkj­um og hrís­grjón­um.

Ekki allt sem sýnist í Costco
Costco Tæplega 75 þúsund manns hafa skráð sig í Facebook-hóp um kaup í Costco. Mynd: Heiða Helgadóttir

Nærri lætur að viðskiptavinur sem kaupir hálfan lítra af vanilludropum hjá Costco geti búið til úr þeim 1.420 pönnukökur. Droparnir renna út á um það bil fjórum árum en til að klára flöskuna innan þess tímaramma þyrfti pönnukökuunnandi að borða eina pönnuköku daglega næstu fjögur árin. Hann gæti lagað tæplega 100 uppskriftir. Stundin hefur greint hvort það borgi sig að kaupa algengar neysluvörur í magnpakkningum í Costco, eða í minni einingum í íslenskum verslunum. Allur gangur er þar á. Sumar vörur eru jafnvel dýrari í Costco en í smærri einingum í Bónus eða Krónunni. Í sumum tilfellum felst þó allmikill sparnaður í því að kaupa vöru í stóru upplagi í Costco, að því gefnu að kaupandanum takist að klára vöruna áður en hún rennur út.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Einn og hálfur tími á bráðamóttöku: Sjálfsskaði, hjartastopp og hnífstunga
1
Á vettvangi

Einn og hálf­ur tími á bráða­mót­töku: Sjálfsskaði, hjarta­stopp og hnífstunga

Eitt orð má aldrei nota á bráða­mót­töku Land­spít­al­ans og það er orð­ið ró­legt. Nán­ast um leið og Jón Ragn­ar Jóns­son bráða­lækn­ir hef­ur orð á að það sé óvenju ró­legt á næt­ur­vakt eina helg­ina dynja áföll­in á. Hann hef­ur rétt kom­ið manni til lífs þeg­ar neyð­ar­bjall­an hring­ir á ný. Síð­an end­ur­tek­ur sama sag­an sig.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Einn og hálfur tími á bráðamóttöku: Sjálfsskaði, hjartastopp og hnífstunga
6
Á vettvangi

Einn og hálf­ur tími á bráða­mót­töku: Sjálfsskaði, hjarta­stopp og hnífstunga

Eitt orð má aldrei nota á bráða­mót­töku Land­spít­al­ans og það er orð­ið ró­legt. Nán­ast um leið og Jón Ragn­ar Jóns­son bráða­lækn­ir hef­ur orð á að það sé óvenju ró­legt á næt­ur­vakt eina helg­ina dynja áföll­in á. Hann hef­ur rétt kom­ið manni til lífs þeg­ar neyð­ar­bjall­an hring­ir á ný. Síð­an end­ur­tek­ur sama sag­an sig.

Mest lesið í mánuðinum

Ásgeir greindist með banvænt krabbamein: „Ég ætla samt að halda partí“
1
Viðtal

Ás­geir greind­ist með ban­vænt krabba­mein: „Ég ætla samt að halda partí“

Ás­geir H. Ing­ólfs­son fékk ný­ver­ið dauða­dóm, eins og hann orð­ar það. Krabba­mein­ið sem hann greind­ist með er ekki tækt til með­ferð­ar. Ljóð­skáld­ið og blaða­mað­ur­inn býð­ur því til Lífs­kviðu; mann­fagn­að­ar og list­við­burð­ar á Götu sól­ar­inn­ar við Kjarna­skóg. Ás­geir frá­bið­ur sér orð­ið æðru­leysi í þessu sam­hengi, því auð­vit­að sé hann „al­veg hund­fúll.“

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár