Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 9 árum.

„Ég er Ragga sem talar um kynlíf“

Press­an birti við­tal við mann sem gort­aði af því að hafa keypt vændi af klám­mynda­leik­konu og borg­að fyr­ir þátt­töku í hópkyn­lífi. Ragn­heið­ur Ei­ríks­dótt­ir kyn­lífs­blaða­mað­ur spurði við­mæl­anda sinn hvort hon­um risi hold og líkti limi hans við kók­dós.

„Ég er Ragga sem talar um kynlíf“

„Lesturinn á þessari grein er kominn hátt í 60 þúsund sem er met á Kynlífspressunni,“ sagði Ragnheiður Haralds- og Eiríksdóttir, hjúkrunarfræðingur og blaðakona á Pressunni í viðtali við Frosta og Mána á Harmageddon í morgun. 

Í gær birti vefurinn Kynlífspressan ítarlegt og opinskátt viðtal við mann sem gortaði af því að hafa keypt vændi af klámmyndaleikkonu og borgað fyrir þátttöku í hópkynlífi. „Þetta er vinur háttsetts manns í fyrirtækinu sem ég vinn hjá og þannig komst ég í samband við hann,“ sagði Ragnheiður. Þá lýsti hún viðbrögðunum við greininni og sagði fámennan en háværan hóp hafa hneykslast á greininni á samfélagsmiðlum.  

„Það er örugglega margir sem hafa rúnkað sér yfir þessu í gærkvöldi,“ sagði Ragnheiður og bætti við: „Lýsingarnar eru nú alveg sæmilega sexý.“

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Fjölmiðlamál

Hundruð milljóna taprekstur fjölmiðla telst ekki til fjárhagserfiðleika
ÚttektFjölmiðlamál

Hundruð millj­óna ta­prekst­ur fjöl­miðla telst ekki til fjár­hagserf­ið­leika

Stærst­ur hluti Covid-styrkja til fjöl­miðla fer til þriggja sem töp­uðu hundruð­um millj­óna í fyrra. Lilja Al­freðs­dótt­ir mennta­mála­ráð­herra vildi að smærri miðl­ar fengju meira. And­staða var á Al­þingi og ekki er vit­að hvort fjöl­miðla­frum­varp verð­ur aft­ur lagt fram. Pró­fess­or seg­ir pen­ing­um aus­ið til hags­muna­að­ila.

Mest lesið

Til Grænlands á gamalli eikarskútu
6
Vettvangur

Til Græn­lands á gam­alli eik­ar­skútu

Ittoqqortoormiit á aust­ur­strönd Græn­lands er eitt af­skekkt­asta þorp í heimi. Þang­að liggja eng­ir veg­ir og til að kom­ast í þorp­ið þarf að fljúga með þyrlu eða fara á snjó- eða hunda­sleð­um frá flug­vell­in­um sem er í 60 kíló­metra fjar­lægð. Yf­ir há­sumar­ið er hægt að sigla þang­að en Ittoqqortoormiit er við mynni Scor­es­bysunds sem er stærsta fjarða­kerfi í heim­in­um.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Endurkoma Jóns Ásgeirs
4
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.
„Það var enga vernd að fá“
5
Viðtal

„Það var enga vernd að fá“

„Við sitj­um eft­ir í sorg, horf­um yf­ir sögu son­ar okk­ar og klór­um okk­ur í höfð­inu. Eft­ir stend­ur spurn­ing­in: Hvað gerð­ist?“ seg­ir Hjör­leif­ur Björns­son, en son­ur hans, Há­varð­ur Máni Hjör­leifs­son, svipti sig lífi þann 2. sept­em­ber, að­eins tví­tug­ur. Feðg­arn­ir voru báð­ir áhuga­menn um tónlist, greind­ir með ADHD og glímdu ung­ir við fíkn, en eitt greindi þá að. Há­varð­ur var brot­inn nið­ur af kerfi sem hann féll ekki inn í.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár