Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 9 árum.

„Ég er Ragga sem talar um kynlíf“

Press­an birti við­tal við mann sem gort­aði af því að hafa keypt vændi af klám­mynda­leik­konu og borg­að fyr­ir þátt­töku í hópkyn­lífi. Ragn­heið­ur Ei­ríks­dótt­ir kyn­lífs­blaða­mað­ur spurði við­mæl­anda sinn hvort hon­um risi hold og líkti limi hans við kók­dós.

„Ég er Ragga sem talar um kynlíf“

„Lesturinn á þessari grein er kominn hátt í 60 þúsund sem er met á Kynlífspressunni,“ sagði Ragnheiður Haralds- og Eiríksdóttir, hjúkrunarfræðingur og blaðakona á Pressunni í viðtali við Frosta og Mána á Harmageddon í morgun. 

Í gær birti vefurinn Kynlífspressan ítarlegt og opinskátt viðtal við mann sem gortaði af því að hafa keypt vændi af klámmyndaleikkonu og borgað fyrir þátttöku í hópkynlífi. „Þetta er vinur háttsetts manns í fyrirtækinu sem ég vinn hjá og þannig komst ég í samband við hann,“ sagði Ragnheiður. Þá lýsti hún viðbrögðunum við greininni og sagði fámennan en háværan hóp hafa hneykslast á greininni á samfélagsmiðlum.  

„Það er örugglega margir sem hafa rúnkað sér yfir þessu í gærkvöldi,“ sagði Ragnheiður og bætti við: „Lýsingarnar eru nú alveg sæmilega sexý.“

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Fjölmiðlamál

Hundruð milljóna taprekstur fjölmiðla telst ekki til fjárhagserfiðleika
ÚttektFjölmiðlamál

Hundruð millj­óna ta­prekst­ur fjöl­miðla telst ekki til fjár­hagserf­ið­leika

Stærst­ur hluti Covid-styrkja til fjöl­miðla fer til þriggja sem töp­uðu hundruð­um millj­óna í fyrra. Lilja Al­freðs­dótt­ir mennta­mála­ráð­herra vildi að smærri miðl­ar fengju meira. And­staða var á Al­þingi og ekki er vit­að hvort fjöl­miðla­frum­varp verð­ur aft­ur lagt fram. Pró­fess­or seg­ir pen­ing­um aus­ið til hags­muna­að­ila.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
2
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár