Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 9 árum.

„Ég er Ragga sem talar um kynlíf“

Press­an birti við­tal við mann sem gort­aði af því að hafa keypt vændi af klám­mynda­leik­konu og borg­að fyr­ir þátt­töku í hópkyn­lífi. Ragn­heið­ur Ei­ríks­dótt­ir kyn­lífs­blaða­mað­ur spurði við­mæl­anda sinn hvort hon­um risi hold og líkti limi hans við kók­dós.

„Ég er Ragga sem talar um kynlíf“

„Lesturinn á þessari grein er kominn hátt í 60 þúsund sem er met á Kynlífspressunni,“ sagði Ragnheiður Haralds- og Eiríksdóttir, hjúkrunarfræðingur og blaðakona á Pressunni í viðtali við Frosta og Mána á Harmageddon í morgun. 

Í gær birti vefurinn Kynlífspressan ítarlegt og opinskátt viðtal við mann sem gortaði af því að hafa keypt vændi af klámmyndaleikkonu og borgað fyrir þátttöku í hópkynlífi. „Þetta er vinur háttsetts manns í fyrirtækinu sem ég vinn hjá og þannig komst ég í samband við hann,“ sagði Ragnheiður. Þá lýsti hún viðbrögðunum við greininni og sagði fámennan en háværan hóp hafa hneykslast á greininni á samfélagsmiðlum.  

„Það er örugglega margir sem hafa rúnkað sér yfir þessu í gærkvöldi,“ sagði Ragnheiður og bætti við: „Lýsingarnar eru nú alveg sæmilega sexý.“

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Fjölmiðlamál

Hundruð milljóna taprekstur fjölmiðla telst ekki til fjárhagserfiðleika
ÚttektFjölmiðlamál

Hundruð millj­óna ta­prekst­ur fjöl­miðla telst ekki til fjár­hagserf­ið­leika

Stærst­ur hluti Covid-styrkja til fjöl­miðla fer til þriggja sem töp­uðu hundruð­um millj­óna í fyrra. Lilja Al­freðs­dótt­ir mennta­mála­ráð­herra vildi að smærri miðl­ar fengju meira. And­staða var á Al­þingi og ekki er vit­að hvort fjöl­miðla­frum­varp verð­ur aft­ur lagt fram. Pró­fess­or seg­ir pen­ing­um aus­ið til hags­muna­að­ila.

Mest lesið

Ungfrú Ísland Teen, útlitsstaðlar og tíðarandi fegurðarsamkeppna
6
Samantekt

Ung­frú Ís­land Teen, út­lits­staðl­ar og tíð­ar­andi feg­urð­ar­sam­keppna

Feg­urð­ar­sam­keppn­in Ung­frú Ís­land Teen hef­ur hlot­ið um­deilda at­hygli ný­lega. En í ár er í fyrsta sinn keppt í ung­linga­flokki. Sól­rún Ósk Lár­us­dótt­ir sál­fræð­ing­ur tel­ur mik­il­vægt að ýta und­ir aðra þætti fólks en út­lit. Nanna Hlín Hall­dórs­dótt­ir heim­spek­ing­ur seg­ir feg­urð­ar­sam­keppn­ina mögu­lega birt­ing­ar­mynd um bak­slag í jafn­rétt­is­mál­um.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
1
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
6
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár