Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 9 árum.

„Ég læt ekki blanda nafninu mínu í svona hluti“

Sagði sig úr stjórn Orku­bús Vest­fjarða og Sjálf­stæð­is­flokkn­um í kjöl­far ráðn­ing­ar for­stjór­ans.

„Ég læt ekki blanda nafninu mínu í svona hluti“
Ísafjörður Orkubú Vestfjarða.

Ég læt ekki blanda nafninu mínu í svona hluti,“ segir Árni Brynjólfsson, bóndi á Vöðlum í Önundarfirði og fyrrverandi stjórnarmaður í Orkubúi Vestfjarða. Árni sagði sig úr stjórn Orkubúsins á dögunum í kjölfar ráðningar Elíasar Jónatanssonar, bæjarstjóra í Bolungarvík, í stöðu forstjóra orkufyrirtækisins. Hann telur að gengið hafi verið fram hjá hæfari umsækjendum, segir málið lykta af pólitík og hefur sagt sig úr Sjálfstæðisflokknum vegna þess. „Ég hélt að ég væri að taka þarna þátt í eðlilegu ráðningarferli en sú reyndist ekki raunin.“

Kjósa
3
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Orkumál

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
3
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár