Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 9 árum.

„Ég hef komist að því að ég er neyslufíkill samfélagsmiðla“

Vaka Njáls­dótt­ir seg­ist hafa mis­not­að sam­fé­lags­miðla og skap­að heim sem er ekki til. Not­ar myllu­merk­ið #lítumupp til að vekja at­hygli á skað­semi þess­ara miðla.

„Ég hef komist að því að ég er neyslufíkill samfélagsmiðla“

„Ég hef verið í átakanlegum pælingum síðustu daga. Svo erfiðum að ég hef ekki sofið og jafnvel grátið mig í svefn. Ég hef komist að því að ég er neyslufíkill samfélagsmiðla,“ skrifaði Vaka Njálsdóttir, ritstýra Verzlunarskólablaðsins, á Instagram síðuna sína í gær. Þar vekur hún athygli á skaðlegu sambandi sínu við samfélagsmiðla og notar til þess myllumerkið #lítumupp. Viðbrögðin hafa verið gríðarleg og hafa fjölmargir sett sig í samband við Vöku og þakkað henni fyrir að opna á þessa umræðu. 

„Ég hef verið að hugsa um að gera þetta síðan í sumar en vissi að þetta væri viðkvæmt mál og að margir yrðu ósammála mér. Ég er sjálf svo háð samfélagsmiðlum og var ekki viss um að ég myndi þora að gera þessar breytingar. En fólk talar mjög mikið um þessa fíkn, hversu háð við erum orðin skjánum og símunum og þessa tilbúnu ímynd af okkur sjálfum á netinu. Ég geymdi þetta bak við eyrað þar til Essena O’Neill steig fram og opnaði á umræðuna,“ segir Vaka í samtali við Stundina en hin ástralska Essena O’Neill hefur vakið heimsathygli á síðustu dögum eftir að hún sagði skilið við samfélagsmiðla. O’Neill var með yfir 700 þúsund fylgjendur á 

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Ekki bara beinbrot og skurðir heldur líka bráð andleg veikindi
4
Á vettvangi

Ekki bara bein­brot og skurð­ir held­ur líka bráð and­leg veik­indi

Aukn­ing í kom­um fólks með and­lega van­líð­an veld­ur áskor­un­um á bráða­mót­töku. Skort­ur á rými og óhent­ugt um­hverfi fyr­ir við­kvæma sjúk­linga skapa erf­ið­leika fyr­ir heil­brigð­is­starfs­fólk. „Okk­ur geng­ur svo sem ágæt­lega en svo er það bara hvað tek­ur við. Það er flók­ið,“ seg­ir hjúkr­un­ar­fræð­ing­ur á bráða­mót­tök­unni.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Hélt að hún myndi höndla álagið betur
2
ViðtalÍ leikskóla er álag

Hélt að hún myndi höndla álag­ið bet­ur

Að vinna með börn­um er það skemmti­leg­asta sem Gunn­hild­ur Gunn­ars­dótt­ir barna­sál­fræð­ing­ur ger­ir. Þeg­ar hún tók að sér tíma­bund­ið starf á leik­skóla til að tryggja syni sín­um leik­skóla­pláss hélt hún að hún myndi höndla álag­ið en það kom henni á óvart hversu krefj­andi starfs­um­hverf­ið er. „Stund­um þeg­ar ég kom heim eft­ir lang­an dag vildi ég bara að eng­inn tal­aði við mig, ég var svo ótrú­lega þreytt.“
Aðalsteinn Kjartansson
3
Leiðari

Aðalsteinn Kjartansson

Að teygja sig of langt

Á sama tíma og ann­ars stað­ar er reynt að verja fjöl­miðla, vill formað­ur stjórn­skip­un­ar- og eft­ir­lits­nefnd­ar að þing­menn rann­saki þá. Ekki dug­ir þriggja ára rann­sókn lög­regl­unn­ar sem leiddi ekk­ert ann­að í ljós en það að rétt var haft eft­ir þeim sem lýstu sér sem „skæru­liða­deild“ Sam­herja, þeg­ar það tal­aði frjáls­lega um að ná sér nið­ur á þeim sem ljóstr­aði upp um stór­felld­ar mútu­greiðsl­ur út­gerð­ar­inn­ar.
Síðasta hálmstráið að vinna á leikskóla — en dýrmætt
5
FréttirÍ leikskóla er álag

Síð­asta hálmstrá­ið að vinna á leik­skóla — en dýr­mætt

Vil­hjálm­ur Þór Svans­son, lög­fræð­ing­ur og starfs­mað­ur á leik­skól­an­um Nóa­borg, bjóst ekki við að hefja störf á leik­skóla til að koma dótt­ur sinni að á leik­skóla. Hann seg­ir það hollt fyr­ir for­eldra að stíga að­eins út fyr­ir þæg­ind­aramm­ann og dýr­mætt að fylgj­ast með dætr­um sín­um vaxa og dafna í leik­skóla­starf­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Einn og hálfur tími á bráðamóttöku: Sjálfsskaði, hjartastopp og hnífstunga
4
Á vettvangi

Einn og hálf­ur tími á bráða­mót­töku: Sjálfsskaði, hjarta­stopp og hnífstunga

Eitt orð má aldrei nota á bráða­mót­töku Land­spít­al­ans og það er orð­ið ró­legt. Nán­ast um leið og Jón Ragn­ar Jóns­son bráða­lækn­ir hef­ur orð á að það sé óvenju ró­legt á næt­ur­vakt eina helg­ina dynja áföll­in á. Hann hef­ur rétt kom­ið manni til lífs þeg­ar neyð­ar­bjall­an hring­ir á ný. Síð­an end­ur­tek­ur sama sag­an sig.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár