Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 10 árum.

„Ég hef komist að því að ég er neyslufíkill samfélagsmiðla“

Vaka Njáls­dótt­ir seg­ist hafa mis­not­að sam­fé­lags­miðla og skap­að heim sem er ekki til. Not­ar myllu­merk­ið #lítumupp til að vekja at­hygli á skað­semi þess­ara miðla.

„Ég hef komist að því að ég er neyslufíkill samfélagsmiðla“

„Ég hef verið í átakanlegum pælingum síðustu daga. Svo erfiðum að ég hef ekki sofið og jafnvel grátið mig í svefn. Ég hef komist að því að ég er neyslufíkill samfélagsmiðla,“ skrifaði Vaka Njálsdóttir, ritstýra Verzlunarskólablaðsins, á Instagram síðuna sína í gær. Þar vekur hún athygli á skaðlegu sambandi sínu við samfélagsmiðla og notar til þess myllumerkið #lítumupp. Viðbrögðin hafa verið gríðarleg og hafa fjölmargir sett sig í samband við Vöku og þakkað henni fyrir að opna á þessa umræðu. 

„Ég hef verið að hugsa um að gera þetta síðan í sumar en vissi að þetta væri viðkvæmt mál og að margir yrðu ósammála mér. Ég er sjálf svo háð samfélagsmiðlum og var ekki viss um að ég myndi þora að gera þessar breytingar. En fólk talar mjög mikið um þessa fíkn, hversu háð við erum orðin skjánum og símunum og þessa tilbúnu ímynd af okkur sjálfum á netinu. Ég geymdi þetta bak við eyrað þar til Essena O’Neill steig fram og opnaði á umræðuna,“ segir Vaka í samtali við Stundina en hin ástralska Essena O’Neill hefur vakið heimsathygli á síðustu dögum eftir að hún sagði skilið við samfélagsmiðla. O’Neill var með yfir 700 þúsund fylgjendur á 

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Unglingastarfið tvöfaldast í Hvítasunnukirkjunni: „Þetta er ekki fólk sem er í krísu“
3
Viðtal

Ung­linga­starf­ið tvö­fald­ast í Hvíta­sunnu­kirkj­unni: „Þetta er ekki fólk sem er í krísu“

Aukn­ing í kirkju­sókn ungs fólks hef­ur gert vart við sig í Hvíta­sunnu­kirkj­unni Fíla­delfíu líkt og inn­an þjóð­kirkj­unn­ar. For­stöðu­mað­ur safn­að­ar­ins seg­ir að það sem ein­kenni ung­menn­in sé sjálfsprott­in trú án þess að þau standi frammi fyr­ir erf­ið­leik­um í líf­inu. „Þau eign­uð­ust trú á Guð, fóru að biðja og stunda sitt trú­ar­líf í ein­rúmi. Svo finna þau hjá sér sterka þörf til að tengj­ast öðr­um.“

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu