Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 10 árum.

„Ég gat varla gengið”

Björn Zoëga Björns­son, fyrr­ver­andi skip­stjórn­ar­mað­ur, var alltof þung­ur, með skaða á hné og áunna syk­ur­sýki. Hann fékk hjálp og geng­ur nú á hæstu fjöll sem Big­gest Winner.

„Ég gat varla gengið”
Sigurvegari Björn Zoëga á Fimmvörðuhálsi, einni af erfiðari gönguleiðumn á Íslandi, nokkrum mánuðum eftir að hann gat varla gengið. Mynd: Einkasafn

„Ég var orðinn alltof þungur og glímdi að auki við veikindi í hné eftir slys á sjónum. Af þessu leiddi að ég átti erfitt með gang,” segir Björn Zoëga Björnsson, 50 ára fyrrverandi skipstjórnarmaður, sem þakkar nú sínum sæla fyrir að hafa snúið lífi sínu frá kyrrsetu í það að ganga á fjöll nokkrum sinnum í viku. 

Það sem varð Birni til bjargar var verkefnið Biggest Winner sem stofnað var til á vegum Ferðafélags Íslands í febrúar á síðasta ári. Markmiðið var að gefa þungu fólki tækifæri til að styrkja sig og létta með fjallgöngum. 40 manns tóku slaginn. Þeirra á meðal var Björn. 

Hætti á sjónum

„Ég hafði þurft að hætta sjómennsku vegna slyss á hægra hné. Þetta hefur háð mér mjög undanfarin ár. Þegar reyndi á hnéð þá bólgnaði það upp og það tók mig langan tíma að verða góður. Núna  finn ég nánast ekki fyrir verkjum. Ég hef farið í sjö aðgerðir á hnénu. Brjóskið er nánast uppurið og ég er með slitgigt. Til þess að bæta gráu ofan á svart var ég með sykursýki 2. Árið 2013 fékk ég „Unloader One“ hnéspelku frá Össuri samkvæmt ráðleggingu heimilislæknis míns. Ég hefði raunar þurft að fara í liðskipti en var að mati Tryggingastofnunar of ungur,“ segir Björn.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Sif Sigmarsdóttir
2
Pistill

Sif Sigmarsdóttir

Ert þú að eyði­leggja jól­in fyr­ir ein­hverj­um öðr­um?

Ár­ið er senn á enda. Ein þau tíma­mót sem und­ir­rit­uð fagn­aði á ár­inu var tutt­ugu ára brúð­kaup­saf­mæli. Af til­efn­inu þving­uð­um við hjón­in okk­ur til að líta upp úr hvers­dag­sam­str­inu og fara út að borða. Fyr­ir val­inu varð stað­ur­inn sem við borð­uð­um á þeg­ar við gift­um okk­ur, Ca­fé Royal, sögu­fræg­ur veit­inga­stað­ur á Re­g­ent Street í London, þar sem ekki ómerk­ari menn...
„Við erum að virkja fyrir peningana sem okkur langar í“
5
Viðtal

„Við er­um að virkja fyr­ir pen­ing­ana sem okk­ur lang­ar í“

Odd­ur Sig­urðs­son hlaut Nátt­úru­vernd­ar­við­ur­kenn­ingu Sig­ríð­ar í Bratt­holti. Hann spáði fyr­ir um enda­lok Ok­jök­uls og því að Skeið­ará myndi ekki ná að renna lengi í sín­um far­vegi, sem rætt­ist. Nú spá­ir hann því að Reykja­nesskagi og höf­uð­borg­ar­svæð­ið fari allt und­ir hraun á end­an­um. Og for­dæm­ir fram­kvæmdagleði Ís­lend­inga á kostn­að nátt­úru­vernd­ar.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég var lifandi dauð“
1
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.
Sif Sigmarsdóttir
4
Pistill

Sif Sigmarsdóttir

Ert þú að eyði­leggja jól­in fyr­ir ein­hverj­um öðr­um?

Ár­ið er senn á enda. Ein þau tíma­mót sem und­ir­rit­uð fagn­aði á ár­inu var tutt­ugu ára brúð­kaup­saf­mæli. Af til­efn­inu þving­uð­um við hjón­in okk­ur til að líta upp úr hvers­dag­sam­str­inu og fara út að borða. Fyr­ir val­inu varð stað­ur­inn sem við borð­uð­um á þeg­ar við gift­um okk­ur, Ca­fé Royal, sögu­fræg­ur veit­inga­stað­ur á Re­g­ent Street í London, þar sem ekki ómerk­ari menn...

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
2
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár