Umsvif í byggingargeiranum hafa aukist mjög síðustu mánuði og sett sinn svip á höfuðborgina með tilheyrandi byggingarkrönum og fjöldann allan af iðnaðarmönnum. Síðustu ár hefur fjöldi nýbygginga ekki haldið í við fjölgun íbúa og þrátt fyrir aukin umsvif er ekki nægilega mikið byggt til að mæta þeim skorti sem myndast hefur á húsnæðismarkaði. Aukin eftirspurn hefur ýtt fasteignaverði upp og þrátt fyrir að sífellt verði hagstæðara að byggja er ekki nægilega fjárfest í geiranum. Áætlað er að til þess að koma jafnvægi á fasteignaverð þurfi í minnsta lagi að byggja 2 þúsund nýjar íbúðir á ári, fram til ársloka 2019.
Byggingargeirinn ýtir undir hækkandi fasteignaverð
Byggingargeirinn er ekki í stakk búinn til að mæta þeim skorti sem myndast hefur á húsnæðismarkaði frá hruni. Þrátt fyrir aukin umsvif í geiranum er ekki nægilega mikið fjárfest í nýbyggingum og mikil vöntun á iðmenntuðu fólki. Áætlað er að til þess að koma jafnvægi á fasteignaverð þurfi í minnsta lagi að byggja 2 þúsund nýjar íbúðir á ári, fram til ársloka 2019.
Mest lesið

1
Vinstri byltingin sem varð ekki: Af hverju sameinaðist vinstrið ekki í borginni?
Vinstri græn, Sósíalistar og Píratar eru samanlagt með fimmtán prósenta fylgi í borginni. Hvor í sínu lagi gætu þeir hins vegar verið í fallbaráttu. Tilraunir voru gerðar til að ná saman um sameiginlegt framboð fyrir komandi borgarstjórnarkosningar, undir forystu sósíalistans Sönnu Magdalenu Mörtudóttur. Vantraust og skortur á málefnalegri samleið kom í veg fyrir það.

2
Lofuðu að lækka verðbólgu en juku hana
Þrátt fyrir kosningaloforð um að lækkun verðbólgu og vaxta yrði „forgangsmál“ orsakaði ríkisstjórnin mikla aukningu verðbólgu með aðgerðum sínum um áramót.

3
Jón Trausti Reynisson
Okrið okkar
Er verið að okra á okkur með nauðsynjavörur okkar – og plata okkur í kaupbæti?

4
Bandaríkin ávítt fyrir að ýta undir aðskilnað Albertu frá Kanada
Fulltrúar bandarískra stjórnvalda funda með aðskilnaðarsinnum í olíuríka fylkinu Albertu.

5
NATO verði „meira evrópskt“
Framkvæmdastjóri NATO hæðist að tilraunum Evrópuríkja til að verða óháð Bandaríkjunum, en stefnan er tekin þangað.

6
Verðbólgan tekur stórt stökk
Vísitala neysluverðs hækkar um meira en búist hafði verið við og verðbólgan er komin í 5,2%.
Mest lesið í vikunni

1
Langþráður draumur um búskap rættist
Parið Vífill Eiríksson og Alejandra Soto Hernández voru orðin þreytt á borgarlífinu í Reykjavík og höfðu augastað á búskap á landsbyggðinni. Eftir stutta íhugun festu þau kaup á bænum Syðra-Holti í Svarfaðardal árið 2021 og fluttu þangað ásamt foreldrum Vífils, þeim Eiríki Gunnarssyni og Inger Steinsson og systur hans, Ilmi Eiríksdóttur. Þar rækta þau grænmeti á lífrænan máta undir nafninu „Yrkja Svarfaðardal” og stefna á sauðamjólkurframleiðslu á næstu misserum.

2
Hrakfallasaga Kársnesskóla: Kostnaður kominn í tæpa 8 milljarða
Uppbygging Kársnesskóla hefur verið sannkölluð þrautaganga. Bærinn rifti samningum við fyrsta verktaka, og sá næsti fór í þrot í miðju verki. Niðurstaðan er helmingi dýrari skóli en upphaflega var stefnt að.

3
Borgþór Arngrímsson
Fjölgun í hernum veldur vanda
Fjölgað verður um mörg þúsund manns í danska hernum á næstu árum. Slík fjölgun mun, að mati sérfræðinga, hafa mikil áhrif á danskan vinnumarkað og kalla á vinnuafl frá öðrum löndum. Framleiðsla vopna og skotfæra verður jafnframt stóraukin í Danmörku.

4
Karlmennskudýrkun og vaxandi kvenhatur í Bandaríkjunum
Eftir að fulltrúi ICE-sveitar Trumps drap konu hefur MAGA-hreyfingin beint spjótum sínum að frjálslyndum konum.

5
Pétur nýr leiðtogi Samfylkingarinnar í Reykjavík
Pétur Marteinsson vann fyrsta sæti í flokksvali Samfylkingarinnar í Reykjavík með 3.063 atkvæði.

6
Leiðir til að njóta skammdegisins
Skammdegið leggst misvel í fólk en það eru leiðir til að njóta þess. Hér deilir fólk því hvernig það skapar gleðistundir í skammdeginu.
Mest lesið í mánuðinum

1
Eru alltaf sömu gestir hjá Gísla Marteini?
Algeng gagnrýni í garð Vikunnar með Gísla Marteini er að sífellt bregði fyrir sama fólkinu. En á það við einhver rök að styðjast? Greining Heimildarinnar sýnir að einn gestur hafi komið langoftast í þáttinn, og það sama á við um algengasta tónlistarflytjandann.

2
Banaslys í rannsókn
Lögreglan greinir frá banaslysi í Rangárþingi.

3
Einn látinn skammt frá Þrastarlundi
Alvarlegt umferðarslys milli Selfoss og Þrastarlunds.

4
Flutti frá Noregi til Egilsstaða á sviknu loforði: Sagt upp í miðju fæðingarorlofi
Konu í fæðingarorlofi var sagt upp hjá Austurbrú á Egilsstöðum í nóvember. Konan var á árssamningi eftir að hafa flust búferlum frá Noregi með loforð upp á að samningur hennar yrði framlengdur. Ekki var staðið við það.

5
„Hann ætti að axla ábyrgð í staðinn fyrir að saka barnið okkar um ósannindi“
„Að halda því fram að tíu ára barn sé að ljúga upp á hann er stórkostlega skrítið,“ segir faðir tíu ára drengs um yfirlýsingu Helga Bjarts Þorvarðarsonar sem er ákærður fyrir kynferðisbrot gegn drengnum. Foreldrarnir segja yfirlýsinguna „ótrúlega“ og vilja gæsluvarðhald yfir Helga Bjarti.

6
Stefndi á uppbyggingu í Skerjafirði en er búinn að selja lóðirnar áfram
Pétur Marteinsson segist ekki lengur hafa hagsmuni af því að uppbygging á Skerjafjarðarreitnum verði að veruleika. Félag hans hafi selt reitina áfram.






































Athugasemdir