Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 9 árum.

Stofna andlegt samfélag á Snæfellsnesi

Á Snæ­fellsnesi stend­ur jörð­in Öxl þar sem Axl­ar-Björn bjó með konu sinni á 16. öld. Hjón­in eru þekkt­ust fyr­ir að hafa orð­ið fjölda fólks sem þar átti leið um að bana. Nú hef­ur hóp­ur fólks tek­ið sam­an hönd­um um að gera upp gamla bæ­inn og stofna sveitag­ist­ingu með and­legri áherslu og svita­hof.

Stofna andlegt samfélag á Snæfellsnesi
Borgarbörn gerast bændur Þau Guðni, Egill, Þrúður og Ásgeir eru að flytja út á land þar sem þau ætla að stofna andlegt samfélag og bjóða upp á sveitagistingu. Hægt er að fylgjast með hópnum á Facebook-síðunni Öxl. Mynd: Úr einkasafni

Egill Örn Bjarnason, brimbrettakappi, er einn þeirra sem koma að verkefninu, þar sem markmiðið er að sinna ferðaþjónustu og stunda óhefðbundinn búskap, setja niður kartöflur, rækta grænmeti og vera með landsnámshænur sem færa ábúendum egg á morgnanna. 

„Við viljum fara ótroðnar slóðir,“ útskýrir Egill Örn, „og reyna að komast fjær þessari hugmyndafræði sem hefur verið ríkjandi í heiminum, hvort sem það er kapítalismi og sósíalismi, en þetta er ekki pólitískt verkefni.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Hefði ekki dottið í hug að ráða sjálfan sig
2
Viðtal

Hefði ekki dott­ið í hug að ráða sjálf­an sig

Bogi Ág­ústs­son hef­ur birst lands­mönn­um á skján­um í yf­ir fjóra ára­tugi og flutt Ís­lend­ing­um frétt­ir í blíðu og stríðu. Hann seg­ir heim­inn hafa breyst ótrú­lega mik­ið til batn­að­ar á þess­um ár­um en því mið­ur halli á ógæfu­hlið­ina í rekstri fjöl­miðla á Ís­landi. Af öll­um þeim at­burð­um sem hann hef­ur sagt frétt­ir af lögð­ust snjóflóð­in fyr­ir vest­an ár­ið 1995 þyngst á hann. Enn þann dag í dag man hann hvernig var að þurfa að lesa upp nöfn þeirra sem dóu í flóð­inu á Flat­eyri.
„Ég var bara glæpamaður“
3
Viðtal

„Ég var bara glæpa­mað­ur“

„Margt af því sem ég hef gert mun ég aldrei geta bætt fyr­ir,“ seg­ir Kristján Hall­dór Jens­son, sem var dæmd­ur fyr­ir al­var­leg­ar lík­ams­árás­ir. Hann var mjög ung­ur að ár­um þeg­ar ljóst var í hvað stefndi og fann ekki leið­ina út fyrr en ára­tug­um síð­ar. Í dag fer hann inn í fang­els­in til þess að hjálpa öðr­um, en það er eina leið­in sem hann sér færa til þess að bæta fyr­ir eig­in brot.
Hver er Jón Óttar? - „Ég hef sjálfur fylgst með fólki mánuðum saman“
4
Fréttir

Hver er Jón Ótt­ar? - „Ég hef sjálf­ur fylgst með fólki mán­uð­um sam­an“

Jón Ótt­ar Ólafs­son, einn þeirra sem stund­aði njósn­ir fyr­ir Björgólf Thor Björgólfs­son ár­ið 2012, gaf út glæpa­sögu ári síð­ar þar sem að­al­sögu­hetj­an er lög­reglu­mað­ur sem stund­ar hler­an­ir. Jón Ótt­ar vann lengi fyr­ir Sam­herja, bæði á Ís­landi og í Namib­íu, en áð­ur hafi hann ver­ið kærð­ur af sér­stök­um sak­sókn­ara, sem hann starf­aði fyr­ir, vegna gruns um að stela gögn­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár