Egill Örn Bjarnason, brimbrettakappi, er einn þeirra sem koma að verkefninu, þar sem markmiðið er að sinna ferðaþjónustu og stunda óhefðbundinn búskap, setja niður kartöflur, rækta grænmeti og vera með landsnámshænur sem færa ábúendum egg á morgnanna.
„Við viljum fara ótroðnar slóðir,“ útskýrir Egill Örn, „og reyna að komast fjær þessari hugmyndafræði sem hefur verið ríkjandi í heiminum, hvort sem það er kapítalismi og sósíalismi, en þetta er ekki pólitískt verkefni.
Athugasemdir