Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 9 árum.

Stofna andlegt samfélag á Snæfellsnesi

Á Snæ­fellsnesi stend­ur jörð­in Öxl þar sem Axl­ar-Björn bjó með konu sinni á 16. öld. Hjón­in eru þekkt­ust fyr­ir að hafa orð­ið fjölda fólks sem þar átti leið um að bana. Nú hef­ur hóp­ur fólks tek­ið sam­an hönd­um um að gera upp gamla bæ­inn og stofna sveitag­ist­ingu með and­legri áherslu og svita­hof.

Stofna andlegt samfélag á Snæfellsnesi
Borgarbörn gerast bændur Þau Guðni, Egill, Þrúður og Ásgeir eru að flytja út á land þar sem þau ætla að stofna andlegt samfélag og bjóða upp á sveitagistingu. Hægt er að fylgjast með hópnum á Facebook-síðunni Öxl. Mynd: Úr einkasafni

Egill Örn Bjarnason, brimbrettakappi, er einn þeirra sem koma að verkefninu, þar sem markmiðið er að sinna ferðaþjónustu og stunda óhefðbundinn búskap, setja niður kartöflur, rækta grænmeti og vera með landsnámshænur sem færa ábúendum egg á morgnanna. 

„Við viljum fara ótroðnar slóðir,“ útskýrir Egill Örn, „og reyna að komast fjær þessari hugmyndafræði sem hefur verið ríkjandi í heiminum, hvort sem það er kapítalismi og sósíalismi, en þetta er ekki pólitískt verkefni.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Safnar fyrir útborgun í bílskúr foreldra sinna
2
Viðtal

Safn­ar fyr­ir út­borg­un í bíl­skúr for­eldra sinna

Hjálm­ar Snorri Jóns­son inn­rétt­aði í sum­ar bíl­skúr for­eldra sinna en hann býr í hon­um ásamt kær­ustu sinni. Hann seg­ir auð­veld­ara að geta safn­að fyr­ir íbúð þannig held­ur en að fara fyrst inn á leigu­mark­að­inn. „Það er svo­lít­ið hugs­un­in að í stað þess að vera á leigu­mark­aði get ég bara ver­ið hér og safn­að pen­ing­um,“ seg­ir Hjálm­ar.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Safnar fyrir útborgun í bílskúr foreldra sinna
4
Viðtal

Safn­ar fyr­ir út­borg­un í bíl­skúr for­eldra sinna

Hjálm­ar Snorri Jóns­son inn­rétt­aði í sum­ar bíl­skúr for­eldra sinna en hann býr í hon­um ásamt kær­ustu sinni. Hann seg­ir auð­veld­ara að geta safn­að fyr­ir íbúð þannig held­ur en að fara fyrst inn á leigu­mark­að­inn. „Það er svo­lít­ið hugs­un­in að í stað þess að vera á leigu­mark­aði get ég bara ver­ið hér og safn­að pen­ing­um,“ seg­ir Hjálm­ar.
Brotthvarf að meðaltali hærra úr íslenskum háskólum en í OECD-ríkjum
6
Fréttir

Brott­hvarf að með­al­tali hærra úr ís­lensk­um há­skól­um en í OECD-ríkj­um

Nið­ur­stöð­ur nýrr­ar skýrslu OECD um há­skóla­mál sýna að brott­hvarf er hærra á Ís­landi en að með­al­tali í OECD-ríkj­um. Þá seg­ir að tryggja þurfi að ís­lensk­ir há­skól­ar standi jafn­fæt­is öðr­um OECD há­skól­um. „Þess­ar nið­ur­stöð­ur stað­festa að há­skóla­mál­in þurfa að njóta sér­stakr­ar at­hygli,“ seg­ir Logi Ein­ars­son menn­ing­ar-, ný­sköp­un­ar- og há­skóla­ráð­herra.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
3
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár