Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 9 árum.

Stofna andlegt samfélag á Snæfellsnesi

Á Snæ­fellsnesi stend­ur jörð­in Öxl þar sem Axl­ar-Björn bjó með konu sinni á 16. öld. Hjón­in eru þekkt­ust fyr­ir að hafa orð­ið fjölda fólks sem þar átti leið um að bana. Nú hef­ur hóp­ur fólks tek­ið sam­an hönd­um um að gera upp gamla bæ­inn og stofna sveitag­ist­ingu með and­legri áherslu og svita­hof.

Stofna andlegt samfélag á Snæfellsnesi
Borgarbörn gerast bændur Þau Guðni, Egill, Þrúður og Ásgeir eru að flytja út á land þar sem þau ætla að stofna andlegt samfélag og bjóða upp á sveitagistingu. Hægt er að fylgjast með hópnum á Facebook-síðunni Öxl. Mynd: Úr einkasafni

Egill Örn Bjarnason, brimbrettakappi, er einn þeirra sem koma að verkefninu, þar sem markmiðið er að sinna ferðaþjónustu og stunda óhefðbundinn búskap, setja niður kartöflur, rækta grænmeti og vera með landsnámshænur sem færa ábúendum egg á morgnanna. 

„Við viljum fara ótroðnar slóðir,“ útskýrir Egill Örn, „og reyna að komast fjær þessari hugmyndafræði sem hefur verið ríkjandi í heiminum, hvort sem það er kapítalismi og sósíalismi, en þetta er ekki pólitískt verkefni.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
5
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár