Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 9 árum.

Alþýðlegi forsetinn okkar

Guðni Th. Jó­hann­es­son hef­ur sleg­ið í gegn fyr­ir sak­ir al­þýð­leika. En er hon­um ógn­að með at­hygl­inni?

Alþýðlegi forsetinn okkar
Guðni Th. Jóhannesson Sagnfræðingurinn Guðni Thorlacius Jóhannesson er sjötti forseti lýðveldisins. Mynd: Pressphotos.biz

Frá því Guðni Th. Jóhannesson varð forseti fyrsta ágúst hafa fylgt fréttir af alþýðlegu framferði hans. En er verið að grafa undan alþýðleika hans með því að veita honum athygli?

1. Fékk sér pitsu á megaviku

„Hann virðist ætla að vera afar alþýðlegur í embættinu,“ sagði í frétt Nútímans, „Forseti Íslands fékk sér pizzu í megaviku alveg eins og við hin“, í lok ágúst. Í fréttinni var einfaldlega greint frá því að Guðni hefði gripið sér flatböku á afslætti hjá bökusmiðum Dominos við Hjarðarhaga í Vesturbæ Reykjavíkur. Fréttinni fylgdi að Guðni hefði rætt við samlanda sína. 

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Unglingastarfið tvöfaldast í Hvítasunnukirkjunni: „Þetta er ekki fólk sem er í krísu“
6
Viðtal

Ung­linga­starf­ið tvö­fald­ast í Hvíta­sunnu­kirkj­unni: „Þetta er ekki fólk sem er í krísu“

Aukn­ing í kirkju­sókn ungs fólks hef­ur gert vart við sig í Hvíta­sunnu­kirkj­unni Fíla­delfíu líkt og inn­an þjóð­kirkj­unn­ar. For­stöðu­mað­ur safn­að­ar­ins seg­ir að það sem ein­kenni ung­menn­in sé sjálfsprott­in trú án þess að þau standi frammi fyr­ir erf­ið­leik­um í líf­inu. „Þau eign­uð­ust trú á Guð, fóru að biðja og stunda sitt trú­ar­líf í ein­rúmi. Svo finna þau hjá sér sterka þörf til að tengj­ast öðr­um.“

Mest lesið í mánuðinum

Sif Sigmarsdóttir
6
Pistill

Sif Sigmarsdóttir

Ert þú að eyði­leggja jól­in fyr­ir ein­hverj­um öðr­um?

Ár­ið er senn á enda. Ein þau tíma­mót sem und­ir­rit­uð fagn­aði á ár­inu var tutt­ugu ára brúð­kaup­saf­mæli. Af til­efn­inu þving­uð­um við hjón­in okk­ur til að líta upp úr hvers­dag­sam­str­inu og fara út að borða. Fyr­ir val­inu varð stað­ur­inn sem við borð­uð­um á þeg­ar við gift­um okk­ur, Ca­fé Royal, sögu­fræg­ur veit­inga­stað­ur á Re­g­ent Street í London, þar sem ekki ómerk­ari menn...

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár