Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 8 árum.

Alþýðlegi forsetinn okkar

Guðni Th. Jó­hann­es­son hef­ur sleg­ið í gegn fyr­ir sak­ir al­þýð­leika. En er hon­um ógn­að með at­hygl­inni?

Alþýðlegi forsetinn okkar
Guðni Th. Jóhannesson Sagnfræðingurinn Guðni Thorlacius Jóhannesson er sjötti forseti lýðveldisins. Mynd: Pressphotos.biz

Frá því Guðni Th. Jóhannesson varð forseti fyrsta ágúst hafa fylgt fréttir af alþýðlegu framferði hans. En er verið að grafa undan alþýðleika hans með því að veita honum athygli?

1. Fékk sér pitsu á megaviku

„Hann virðist ætla að vera afar alþýðlegur í embættinu,“ sagði í frétt Nútímans, „Forseti Íslands fékk sér pizzu í megaviku alveg eins og við hin“, í lok ágúst. Í fréttinni var einfaldlega greint frá því að Guðni hefði gripið sér flatböku á afslætti hjá bökusmiðum Dominos við Hjarðarhaga í Vesturbæ Reykjavíkur. Fréttinni fylgdi að Guðni hefði rætt við samlanda sína. 

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Gætu allt eins verið á hálendinu
2
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Gætu allt eins ver­ið á há­lend­inu

Lydía Angelíka Guð­munds­dótt­ir, hjúkr­un­ar­fræð­ing­ur, sjúkra­flutn­inga­mað­ur og fé­lagi í björg­un­ar­sveit­inni Kára, seg­ir sjúkra­við­bragð í Ör­æf­um ekki í sam­ræmi við mann­fjölda. Ferða­þjón­usta þar hef­ur stór­auk­ist und­an­far­in ár. Hún seg­ir að það hægi á tím­an­um á með­an hún bíði eft­ir að­stoð. En sjúkra­bíll er í það minnsta 45 mín­út­ur á leið­inni. Færð­in geti orð­ið slík að sjúkra­bíl­ar kom­ist ekki í Ör­æf­in.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
4
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár