Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 9 árum.

Alþýðlegi forsetinn okkar

Guðni Th. Jó­hann­es­son hef­ur sleg­ið í gegn fyr­ir sak­ir al­þýð­leika. En er hon­um ógn­að með at­hygl­inni?

Alþýðlegi forsetinn okkar
Guðni Th. Jóhannesson Sagnfræðingurinn Guðni Thorlacius Jóhannesson er sjötti forseti lýðveldisins. Mynd: Pressphotos.biz

Frá því Guðni Th. Jóhannesson varð forseti fyrsta ágúst hafa fylgt fréttir af alþýðlegu framferði hans. En er verið að grafa undan alþýðleika hans með því að veita honum athygli?

1. Fékk sér pitsu á megaviku

„Hann virðist ætla að vera afar alþýðlegur í embættinu,“ sagði í frétt Nútímans, „Forseti Íslands fékk sér pizzu í megaviku alveg eins og við hin“, í lok ágúst. Í fréttinni var einfaldlega greint frá því að Guðni hefði gripið sér flatböku á afslætti hjá bökusmiðum Dominos við Hjarðarhaga í Vesturbæ Reykjavíkur. Fréttinni fylgdi að Guðni hefði rætt við samlanda sína. 

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Sagði sig úr skólaráði þegar Ársæll var ráðinn „af pólitískum ástæðum“
3
Stjórnmál

Sagði sig úr skóla­ráði þeg­ar Ár­sæll var ráð­inn „af póli­tísk­um ástæð­um“

Kenn­ari og fyrr­ver­andi formað­ur Kenn­ara­sam­bands Ís­lands sagði sig úr skóla­ráði Borg­ar­holts­skóla þeg­ar Ár­sæll Guð­munds­son var skip­að­ur skóla­meist­ari. Sagði hann eng­an í ráð­inu hafa tal­ið hann hæf­ast­an um­sækj­enda og full­yrti að ráðn­ing­in væri póli­tísk. Ár­sæll seg­ist rekja það beint til Ingu Sæ­land að hafa ekki feng­ið áfram­hald­andi ráðn­ingu.
„Enginn alþjóðaflugvöllur með verri tengingu við áfangastað“
6
Úttekt

„Eng­inn al­þjóða­flug­völl­ur með verri teng­ingu við áfanga­stað“

Í mörg­um til­fell­um er ódýr­ara fyr­ir lands­menn að keyra á bíl­um sín­um upp á flug­völl og leggja frek­ar en að taka Flugrút­una. Ný­leg rann­sókn sýndi að að­eins hálft til eitt pró­sent þjóð­ar­inn­ar nýti sér Strætó til að fara upp á flug­völl. Borg­ar­fræð­ingn­um Birni Teits­syni þykja sam­göng­ur til og frá Kefla­vík­ur­flug­velli vera þjóð­ar­skömm en leið­sögu­mað­ur líkti ný­legu ferða­lagi sínu með Flugrút­unni við gripa­flutn­inga.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár