Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 10 árum.

Eigandi Players og fyrrverandi aðstoðarmaður þingmanns ákærðir fyrir að flytja inn vín og sveigja fram hjá skatti

Sér­stak­ur sak­sókn­ari hef­ur ákært Hendrik Her­manns­son og Hall­dór Leví Björns­son fyr­ir fjár­svik í tengsl­um við inn­flutn­ing á sjö þús­und vín­flösk­um.

Eigandi Players og fyrrverandi aðstoðarmaður þingmanns ákærðir fyrir að flytja inn vín og sveigja fram hjá skatti

 

Sérstakur saksóknari hefur gefið út ákæru á Hendriki Birni Hermannssyni og Halldóri Leví Björnssyni. Báðum er gefið að sök að hafa stundað fjársvik í mars og apríl árið 2012 í tengslum við innflutning á áfengi. Hendrik hefur áður komist í kast við lögin og var til að mynda árið 2008 gert að greiða 77 milljónir króna í fjársekt vegna svika á vörslusköttum. Halldór Leví er fyrrverandi formaður Þroskahjálpar á Suðurnesjum, en árið 2011 var hann bendlaður við fjárdrátt hjá samtökunum. Ósamræmi var í bókhaldi samtakanna en hætt var við lögreglurannsókn í kjölfar þess að Halldór Leví endurgreiddi upphæðina. Halldór Leví starfaði enn fremur sem aðstoðarmaður Bjarkar Guðjónsdóttur, þingmanns Sjálfstæðisflokksins. Hendrik er í dag annar eigandi Players í Kópavogi en hann eignaðist skemmtistaðinn ásamt Magnúsi Steinþórssyni úrsmiði á dögunum.

„Þetta á ekki við nein rök að styðjast,“ segir Hendrik í samtali við Stundina. Hann segist ekki reiðubúinn að lýsa sinni hlið á málinu fyrr en hann hafi rætt við lögmenn sína, en hann muni skýra sína hlið á málinu á næstunni.

Halldór Leví Björnsson
Halldór Leví Björnsson Halldór er fyrrum aðstoðarmaður Bjarkar Guðjónsdóttur, þingmanns Sjálfstæðisflokksins. Hann var enn fremur formaður Þroskahjálpar á Suðurnesjum
 

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
1
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
2
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
4
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu