Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 8 árum.

Aftur ráðast örlögin á Norður-Írlandi

Ei­rík­ur Berg­mann, pró­fess­or í stjórn­mála­fræði, velt­ir fyr­ir sér sér­kenni­legu ástandi á Bret­lands­eyj­um í kjöl­far þing­kosn­inga.

Aftur ráðast örlögin á Norður-Írlandi
Theresa May Veðjaði og tapaði. Mynd: Shutterstock

Pólitísk veðmál geta reynst varasöm. Í Bretlandi vó Theresa May forsætisráðherra stöðuna, mat Verkamannaflokkinn máttvana og kastaði teningunum af jökulköldu sjálfsöryggi. Þegar hún boðaði til nýafstaðinna þingkosninga virtist hún standa með pálmann í höndunum, aðalandstæðingurinn við það að veslast upp í langvinnum innanmeinum og allt leit út fyrir að hún myndi eiga sigurinn vísan. Að hún tæki Verkamannaflokkinn einfaldlega í bólinu, hann hefði ekki ráðrúm til að raka nægjanlega snögglega saman löskuðum vopnum sínum og leggja upp í alvöru kosningabaráttu. Í þeim efnum reyndist henni skjöplast hrapallega. Enn og aftur erum við minnt á að vika er langur tími í pólitík, Theresu May mistókst ætlunarverkið, glataði meirihluta sínum á þingi svo nú er flest í uppnámi í breskum stjórnmálum. 

Kjósendur, endemis kjósendur

Og enn og aftur sannast hér líka að kjósendur láta ekki endilega svo glatt misnota sig í flokkspólitískum tilgangi. Meirihluti íhaldsmanna á þinginu var tæpur eftir kosningarnar 2015 …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Endurkoma Jóns Ásgeirs
4
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár