Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 8 árum.

5 leiðir að innsæinu

Inn­sæ­ið er teng­ing okk­ar við und­irvit­und­ina og ákvarð­an­ir okk­ar eru að stærst­um hluta byggð­ar á því. Þess vegna er svo mik­il­vægt að læra að þekkja það. Þetta seg­ir Hrund Gunn­steins­dótt­ir, ann­ar tveggja leik­stjóra heim­ild­ar­mynd­ar­inn­ar Inn­Sæi. Hún gef­ur les­end­um fimm góð ráð til að finna veg­vís­inn að sínu eig­in inn­sæi.

5 leiðir að innsæinu
Stilla úr InnSæi Niðurstaða heimildarmyndarinnar er að innsæið sé lykillinn að þeim sköpunarkrafti sem nauðsynlegur er til að takast á við samfélag nútímans og framtíðarinnar.

Innsæið er tenging okkar við undirvitundina, sem tekur við miklu meiri upplýsingum en okkar vakandi hugur,“ segir Hrund Gunnsteinsdóttir, annar tveggja leikstjóra heimildarmyndarinnar InnSæi. „Þetta þýðir að okkar einbeitti, vakandi hugur er hægari og nemur aðeins brotabrot af því sem við erum að nema með allri meðvitundinni. Ákvarðanir sem við tökum eru að stærstum hluta byggðar á innsæi. Þess vegna er svo mikilvægt að læra að þekkja það.“ 

Hægt er að æfa sig í því að finna innsæið, hlusta á það og taka tillit til þess í daglegu amstri. InnSæi fjallar öðrum þræði um reynslu Hrundar en hún er sögumaður myndarinnar og handritshöfundur. Sjálf keyrði hún sig út á yngri árum og fann, þegar hún var að byggja sig upp aftur, leiðina að innsæi sínu. Hér á eftir fara ráð hennar fimm. 


1.
Athygli okkar er lykillinn að innsæinu. Veittu því athygli sem þú veitir athygli og haltu því til haga. Athyglin er auðlind af skornum skammti í nútímasamfélagi sem einkennist af hraða og áreiti. Athygli okkar er á víð og dreif og við erum stöðugt að taka eftir, bregðast við, taka inn alls konar upplýsingar, t.d. gegnum fjölmiðla, skemmtiefni, samræður og internetið. Við veitum mörgu athygli í daglegu lífi – en erum við meðvituð um hvað það er sem við erum að taka eftir? Með öllum líkamanum? Heyrum við í innsæinu í öllum látunum? 

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Guðfaðir plokksins: „Þú brennir meira með því að plokka en skokka“
6
Fréttir

Guð­fað­ir plokks­ins: „Þú brenn­ir meira með því að plokka en skokka“

„Þetta er ekki rusl­ið þitt en þetta er plán­et­an okk­ar,“ seg­ir Erik Ahlström, guð­fað­ir plokks­ins. Ekki bara felst heilsu­bót í plokk­inu held­ur seg­ir Erik það líka gott fyr­ir um­hverf­ið og kom­andi kyn­slóð­ir. Hann tel­ur mik­il­vægt fyr­ir sjáv­ar­þjóð eins og Ís­land að koma í veg fyr­ir að rusl fari í sjó­inn en 85 pró­sent þess kem­ur frá landi. Blaða­mað­ur Heim­ild­ar­inn­ar fylgdi Erik út að plokka.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
5
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár