Mest lesið
-
1Fréttir4
Íslendingar vísa trans konu á flótta frá Bandaríkjunum úr landi
Kona sem er á flótta frá Bandaríkjunum með son sinn sótti um alþjóðlega vernd á Íslandi. Fyrir Útlendingastofnun lýsti hún því hvernig hatur hafi farið vaxandi þar í landi gagnvart konum eins og henni – trans konum – samhliða aðgerðum stjórnvalda gegn trans fólki. Sjálf hafi hún orðið fyrir aðkasti og ógnunum. „Með hverjum deginum varð þetta verra og óhugnanlega.“ -
2ÚttektKonur til valda
Tóku ekki í hönd hennar því hún var kvenprestur
Guðrún Karls Helgudóttir, biskup Íslands, segist búa að því að önnur kona hafi rutt brautina á undan henni. Hún þekki þó vel mismunandi viðmót fólks gagnvart kven- og karlprestum. Þegar hún vígðist í Svíþjóð hélt stór hópur því fram að prestvígsla kvenna væri lygi. -
3Viðskipti
Trump við þjóðina: „Ekki vera heimsk!“
Donald Trump hvetur Bandaríkjamenn til þolinmæði þrátt fyrir fall á mörkuðum. Bankastjóri JPMorgan Chase varar við verðbólgu og veikingu bandalaga vegna tollastefnu sem veldur vaxandi spennu í alþjóðaviðskiptum. -
4ÚttektKonur til valda
„Maður lítur stundum upp og sér að það eru bara jakkaföt í kringum mann“
Kristrún Frostadóttir forsætisráðherra segist lítið leiða hugann að því að hún sé kona í valdastöðu frá degi til dags, sem sé til marks um hve langt Ísland sé komið. Erlendis taki hún frekar eftir því að hún sé í minnihluta viðstaddra. -
5Viðtal
„Ég þoli ekki þegar maður er settur í box“
„Ég fór með það veganesti í lífið að ögra þessum staðalímyndum,“ segir Björn Stefánsson leikari, sem fer með annað aðalhlutverkanna í Fjallabaki, eða Brokeback Mountain, á sama tíma og eitruð karlmennska rís í heiminum. -
6Menning
Er raunveruleikinn meira hrollvekjandi en Black Mirror?
Ný þáttaröð af Black Mirror kemur á Netflix inn í furðulegri veröld en áður. -
7Viðtal1
Markmiðið að skapa umhverfi sem stuðlar að vellíðan
Harpa Stefánsdóttir er prófessor í skipulagsfræði við LbhÍ, en rannsóknarsvið hennar og doktorsgráða varðar hvernig fólk metur fegurð í borgarumhverfi. Hún fæst við rannsóknir á þessu sviði, ásamt samgöngumálum, hefur verið og er í umfangsmiklum alþjóðlegum rannsóknarteymum um skipulagsmál. Hún er einnig formaður Skipulagsfræðingafélags Íslands. Egill Sæbjörnsson ræðir hér við hana um skipulagsmál og uppbyggingu með tilliti til fegurðar. -
8ÚttektKonur til valda1
Ofbeldi notað til að halda konum í skefjum
Heiða Björg Hilmisdóttir, borgarstjóri Reykjavíkur, segir þekkt að ofbeldi sé beitt til að halda aftur af konum. Sjálf hafi hún þurft að leita til lögreglu vegna hótana sem að henni beindust sem konu í valdastöðu. Hún segir gott að geta sýnt heiminum hve margar konur séu nú á sama tíma við völd á Íslandi. -
9Aðsent4
Indriði Þorláksson
Veiðigjöldin og landsbyggðin
Engin vitræn rök eru fyrir því að hækkun veiðigjaldsins leiði til þessara hamfara, skrifar Indriði Þorláksson um málflutning Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi vegna fyrirhugaðrar breytingar á útreikningi veiðigjalda. „Að sumu leyti minnir þessi púkablísturherferð á ástandið vestanhafs þar sem falsupplýsingum er dreift til að kæfa vitræna umræðu,“ skrifar hann. -
10Aðsent
Jovana Pavlović
Um wokeisma og tómhyggju
Wokeismi í nútímasamfélagi kapítalismans er orðinn neysluvara á markaði. Ætlum við að deyja fyrir hugmyndafræðina eða ætlum við sem samfélag að líta inn á við og hlusta? spyr Jovana Pavlović mannfræðingur.