Mest lesið
-
1Viðtal
Hann var búinn að öskra á hjálp
Hjalti Snær Árnason hvarf laugardaginn 22. mars. Foreldrar hans lásu fyrst um það í fréttum að hans væri leitað í sjónum, fyrir það héldu þau að hann væri bara í göngutúr. En hann hafði liðið sálarkvalir, það vissu þau. Móðir Hjalta, Gerður Ósk Hjaltadóttir, lýsir því hvernig einhverfur sonur hennar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veiktist svo mikið andlega að þau voru byrjuð að syrgja hann löngu áður en hann var dáinn. -
2Fréttir
Magnús Þór er látinn
Magnús Þór Hafsteinsson, fyrrverandi þingmaður og sjómaður, lést eftir að bátur hans sökk út af Patreksfirði í gær. -
3Fréttir1
Fundarmanni vikið af hitafundi Vorstjörnunnar eftir að hafa verið ásakaður um ofbeldi
Miklum hitafundi Vorstjörnunnar lauk á sjöunda tímanum í kvöld. Gunnar Smári Egilsson treysti ítök sín í stjórn félagsins og óvíst er hvort Sósíalistar geti verið áfram í félagshúsnæði sínu. -
4Fréttir1
Áslaug Arna komin til New York en enginn tekinn við
Varamaður hefur ekki verið kallaður inn fyrir Sjálfstæðisflokkinn eftir að Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir þingmaður flutti til Bandaríkjanna í nám. -
5Fréttir
Rannsókn á Samherjamálinu lokið
Fimm ára rannsókn héraðssaksóknara á Samherja er lokið. Níu Íslendingar eru með réttarstöðu sakbornings. -
6Stjórnmál2
Jón Gnarr gerir stólpagrín að ræðuhöldum stjórnarandstöðunnar
Jón Gnarr, þingmaður Viðreisnar, hæðist að því sem honum þykir vera málþóf stjórnarandstöðunnar. „Mér finnst líka mikilvægt að benda fólki á það að á meðan þessir þingmenn eru ekki að halda ræðu þá eru þeir að skrifa ræðu, flytja hana fyrir fjölskyldu sína eða æfa sig fyrir framan spegil.“ -
7Fréttir1
Mikilvægt að fordæma menntamorð
Silja Bára R. Ómarsdóttir, nýr rektor Háskóla Íslands, segir mikilvægt að fordæma menntamorð. Það kom fram í innsetningarræðu hennar í dag þar sem hún fjallaði um aðför að akademísku frelsi, mikilvægi fjölbreytileikans, loftslagsvána og þverfaglegra samvinnu. -
8Fréttir
Gæsluvarðhald aftur framlengt yfir Margréti Löf
Margrét Löf hefur verið í gæsluvarðhaldi í á tólftu viku, síðan hún var handtekin grunuð um að hafa orðið föður sínum að bana. -
9Samantekt
Dalai Lama nálgast nírætt: Tíu kaflaskil í lífi hans
Líf Dalai Lama hófst í sveitaþorpi í Tíbet, síðar hlaut hann heimsathygli en er nú í sjálfskipaðri útlegð. Í aðdraganda níræðisafmælisins leggur hann áherslu á að trúarleg arfleifð hans verði ekki pólitískum öflum að bráð. -
10Fréttir
Viðbrögð hafi einkennst af kerfislegum lausatökum og úrræðaleysi
Ríkisendurskoðun er harðorð í garð yfirstjórnar heilbrigðismála í nýrri skýrslu um mönnun og flæði sjúklinga innan Landspítalans. Árið 2024 voru ómönnuð stöðugildi hjúkrunarfræðinga 50 og lækna 30.