Mest lesið
-
1Viðtal1
Mataræði er vanræktur þáttur í svefnvanda
Góður svefn er seint ofmetinn en vandamál tengd svefni eru algeng á Vesturlöndum. Talið er að um 30 prósent Íslendinga sofi of lítið og fái ekki endurnærandi svefn. Ónógur svefn hefur áhrif á daglegt líf fólks og lífsgæði. Svefn er flókið fyrirbæri og margt sem getur haft áhrif á gæði hans, má þar nefna líkamlega og andlega sjúkdóma, breytingaskeið, álag, kvíða, skort á hreyfingu og áhrif samfélagsmiðla á svefngæði. Áhrif næringar og neyslu ákveðinna fæðutegunda á svefn hafa hins vegar ekki vakið athygli þar til nýlega. -
2Fréttir1
Hársbreidd frá tveggja flokka meirihluta
Samfylkingu og Viðreisn vantar eitt þingsæti til viðbótar til að ná að mynda meirihluta í þinginu, miðað við nýja skoðanakönnun Maskínu. Flokkarnir bæta báðir við sig á milli kannana og mælast með yfir 20 prósenta fylgi. Sósíalistar mælast stærri en Sjálfstæðisflokkur í einu kjördæmi. -
3Á vettvangi#1
Kvöldvakt á bráðamóttökunni
Í fjóra mánuði hefur Jóhannes Kr. Kristjánsson verið á vettvangi bráðamóttöku Landspítalans í Fossvogi. Í þáttaröðinni Á vettvangi sem unnin er fyrir Heimildina veitir hann einstaka innsýn inn í starfsemi bráðamóttökunnar, þar sem líf og heilsa einstaklinga er undir. -
4Fréttir3
Sigurður Ingi lýsir erfiðu samstarfi við Sjálfstæðisflokkinn
Sigurður Ingi Jóhannsson segir að Sjálfstæðisflokkurinn sé stjórnlaus, þar hafi menn gert það sem þeim datt í hug og komist upp með það. „Þannig var það,“ segir Svandís Svavarsdóttir. -
5Vettvangur
„Viljum ekki að Harpa verði umferðarmiðstöð“
Það hefur verið umdeild ákvörðun hjá húsinu að láta gesti borga fyrir heimsókn á salernin í Hörpu. En fólk heimsækir húsið af ýmsum ástæðum. Greinarhöfundur spáir í lífið í húsinu og ræðir jafnframt við Hildi Ottesen Hauksdóttur, markaðs- og kynningarstjóra Hörpu. -
6Á vettvangi1
„Við mætum í vinnuna til þess að sigra“
Kona sem situr á biðstofu með fleira fólki er að greinast með heilaæxli og það þarf að tilkynna henni það. En það er enginn staður sem hægt er að fara með hana á, til að ræða við hana í næði. Í annan stað er rætt við aðstandendur frammi, fyrir framan sjálfsalann en þá fer neyðarbjallan af stað og hamagangurinn er mikill þegar starfsfólkið hleypur af stað. Í fjóra mánuði hefur blaðamaður verið á vettvangi bráðamóttökunnar á Landspítalanum og fylgst með starfinu þar. -
7Leiðari7
Jón Trausti Reynisson
Lærdómur um syndir íslenskra stjórnmálamanna
Umboðsvandi hefur umleikið formenn þriggja af fjórum fylgismestu stjórnmálaflokkunum fyrir alþingiskosningarnar. Hvernig gerum við upp við bresti og brot? -
8Pistill
Guðrún Friðriks
Sjáðu mig! Sjáðu mig!
„Er listamaður sem setur daglega inn myndband af sjálfum sér á Instagram eða TikTok betri en sá sem kýs að forðast samfélagsmiðla?“ veltir pistlahöfundurinn Guðrún Friðriks fyrir sér. -
9Fólkið í borginni
Ráðist á fólk af öðrum uppruna
Sunja Írena Gunnarsdóttir var tveggja vikna þegar hún kom til Íslands frá Sri Lanka fyrir 39 árum. Henni finnst Ísland vera að fara aftur í tímann þegar kemur að fordómum. „Ég geng samt með höfuðið hátt.“ -
10Fréttir1
Búast við að fleira trans fólk kveðji næstu fjögur árin
Forseti Trans Íslands segir of mikið af trans fólki falla fyrir eigin hendi á Íslandi. Hún segir að fólk sé uggandi yfir stöðunni eftir nýafstaðnar kosningar í Bandaríkjunum og þær afleiðingar sem þær geta haft fyrir stöðu hinsegin fólks.