Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 8 árum.

Ferðasagnasamkeppni Stundarinnar

Ferðasagnasamkeppni Stundarinnar

Stundin efnir til samkeppni um athyglisverðar ferðasögur. Sendið sögu á ferdir@stundin.is. Lengd sögunnar getur verið frá bilinu 600 til 2.500 orð. Um getur verið að ræða einstaka upplifun, vel heppnaða fjölskylduferð eða annað form ferðasögu. Æskilegt er að myndir séu sendar með sögunni og myndbönd ef þau eru til staðar. Greitt er fyrir þær ferðasögur sem birtar eru í blaðinu. Valnefnd Stundarinnar velur bestu söguna. Í vinning er borgarferð fyrir tvo að eigin vali með Heimsferðum. Vinsamlegast sendið söguna fyrir 19. september næstkomandi.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

„Við munum þurrka þá út“
6
ErlentÁrásir á Gaza

„Við mun­um þurrka þá út“

Þrátt fyr­ir aukna and­stöðu við stríð­ið hafa al­menn­ir borg­ar­ar í Ísra­el litla sam­úð með Palestínu­mönn­um á Gaza. Þar hef­ur ísra­elski her­inn hef­ur auk­ið þunga í hern­að­ar­að­gerð­um í vik­unni. Ætl­un­in er að „klára verk­ið og full­komna ósig­ur Ham­as,“ sagði Benjam­in Net­anya­hu. Blaða­menn voru drepn­ir í vik­unni, börn svelta og al­þjóð­leg hjálp­ar­sam­tök senda frá sér sam­eig­in­legt ákall gegn nýrri lög­gjöf.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
5
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár