Mest lesið
-
1Viðtal„Ég var lifandi dauð“
Lína Birgitta Sigurðardóttir hlúir vel að heilsunni. Hún er 34 ára í dag og segist ætla að vera í sínu besta formi fertug, andlega og líkamlega. Á sinni ævi hefur hún þurft að takast á við margvísleg áföll, en faðir hennar sat í fangelsi og hún glímdi meðal annars við ofsahræðslu, þráhyggju og búlemíu. Fyrsta fyrirtækið fór í gjaldþrot en nú horfir hún björtum augum fram á veginn og stefnir á erlendan markað. -
2Stjórnmál4Magga Stína um Eurovision ákvörðunina: „Í hvaða leikriti erum við stödd?“
Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir utanríkisráðherra segir að ákvörðun RÚV um að taka ekki þátt í Eurovision í ár hafi ekki áhrif á samskipti Íslands og Ísrael. Tónlistarkonan Magga Stína gagnrýnir málflutninginn. -
3Stjórnmál3Stefán Einar birtir falsfrétt um múslima
Stefán Einar Stefánsson, stjórnandi Spursmála, segir ranglega að myndbönd af hópum múslima sýni þá reyna að trufla jólamarkaði, „sýna vald sitt“ og „sýna hinum kristna meirihluta hverjir það eru sem ráða“. Staðreyndavakt erlendra fjölmiðla staðfestir að þetta sé rangt og myndböndin tekin úr samhengi. -
4ÚttektME-faraldur1Ungu fólki í blóma lífsins er allt í einu kippt út úr samfélaginu
Þó svo að ME-sjúkdómurinn hafi sennilega verið til í aldir hefur hann lengi farið hljótt og verið lítt viðurkenndur. Ástæða þess er væntanlega sú að þar til nú hefur verið erfitt að skilja meingerð sjúkdómsins. Þrátt fyrir að mjög skert lífsgæði og að byrði sjúkdómsins sé meiri en hjá sjúklingum með aðra alvarlega sjúkdóma er þjónusta við þá mun minni en aðra sjúklingahópa. -
5Stjórnmál3Fagnar því að Snorri opinberi áformin
Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, þingmaður Sjálfstæðisflokks, segir hugmynd Snorra Mássonar, varaformanns Miðflokksins, um að Ísland skoði það að segja sig úr EES-samstarfinu skaðlega og óábyrga. Hún fagnar því að stjórnmálamenn segi hvað þeir raunverulega hugsa. -
6ViðtalME-faraldurEini sjúkdómurinn sem kenndur er við Ísland
„Þegar hann sá passann hennar hrópaði hann upp yfir sig: Iceland, Icelandic disease! og hún sagði honum að hún hefði sjálf veikst af sjúkdómnum,“ segir Óskar Þór Halldórsson, sem skrifaði bók um Akureyrarveikina þar sem ljósi er varpað á alvarleg eftirköst veirusýkinga. Áhugi vísindamanna á Akureyrarveikinni sem geisaði á miðri síðustu öld hefur verið töluverður eftir Covid-faraldurinn. -
7InnlentÞegar kirkjan tók næstum kúlulán: „Guði sé lof fyrir fávisku mína“
Lagt var hart að biskup að taka kúlulán fyrir öllum skuldum kirkjunnar fyrir hrun. Auk þess var lagt til að eignir hennar yrðu seldar í fasteignafélög. Biskup segir eigin fávisku hafa bjargað kirkjunni frá þeim örlögum. -
8NeytendurHafa „selt“ myllumerki fyrir meira 12 milljónir
Ungur maður sem hefur vakið athygli fyrir að selja Íslendingum gervigreindarnámskeið, býður nú upp á að „kaupa“ myllumerki á samfélagsmiðlum. Hann fullyrðir að hann hafi selt merki fyrir hátt í þrettán milljónir króna. -
9Viðtal„Ég gæti ekki einu sinni séð einföld form“
Gauti Páll Jónsson er með hugsýnastol og getur því ekki séð hluti myndrænt fyrir sér. „Þangað til nýlega vissi ég ekki að þetta væri eitthvað sem fólk gæti gert,“ segir hann. Sálfræðingur sem stundar rannsóknir á þessu sviði telur að margir viti ekki að þeir séu með hugsýnastol. -
10ErlentRússar dæma dómara Alþjóðaglæpadómstólsins
Rússland og Bandaríkin sameinast í aðgerðum gegn Alþjóðaglæpadómstólnum í Haag.



































