Mest lesið
-
1Þekking3Sálfræðiprófessor um hugmyndafræði Byrjendalæsis: „Útkoman var hræðileg“
Hugmyndafræði Byrjendalæsis hefur ekki sýnt fram á árangur annars staðar í heiminum. Þvert á móti hafa menntakerfi batnað til muna eftir að hafa hætt að nota sömu hugmyndir. -
2Leiðari5Jón Trausti Reynisson
Fallnir á fullveldisprófinu
Íslenskir stjórnmálamenn, sem kenna sig við sjálfstæði og þjóðrækni, taka sér stöðu röngum megin sögunnar, réttlætisins og hagsmuna íslensku þjóðarinnar, á meðan leiðtogar lýðræðisríkja mynda samstöðu til að veita yfirgangi mótstöðu þegar reynt er að kasta nágranna okkar fyrir ljónin. -
3UmhverfiðFerðamannalandið Ísland2Umdeild gjaldskylda við Reykjanesvita: „Þetta er bara slóði“
Samkvæmt lóðaleigusamningi hefur fyrirtækið Reykjanes Aurora heimild til að innheimta bílastæðagjöld í 500 metra radíus við Reykjanesvita þrátt fyrir að leigja aðeins hluta af því landi. Eigandinn segir að reynt hafi verið á gjaldheimtuna fyrir dómi og hún úrskurðuð honum í vil. „Þetta er búið að vera vandræðamál,“ segir Kjartan Már Kjartansson, bæjarstjóri Reykjanesbæjar. -
4Erlent1Hvað þarf til að setja Bandaríkjaforseta af?
Það er tiltölulega einfalt mál að setja Bandaríkjaforseta af ef hann reynist skyndilega óhæfur til að gegna embætti sínu. Vandinn liggur hins vegar í því að það eru varaforsetinn og ríkisstjórnin sem verða að hafa frumkvæði að því. -
5ErlentGrænlandsmálið1Trump segir samning í höfn um Grænland
Bandaríkjaforseti lýsir yfir eilífu samkomulagi eftir að leiðtogar lýðræðisríkja tóku einarða afstöðu gegn honum. -
6ErlentGrænlandsmálið4Bandaríkin sögð fá parta af Grænlandi
Bandaríkjaforseti sagðist hafa náð samkomulagi um alla eilífð. -
7FréttirVélfag til rannsóknar og stjórnarformaðurinn handtekinn
Héraðssaksóknari réðst í húsleit hjá Vélfagi í morgun og handtók stjórnarformann fyrirtækisins. Grunur leikur á að Vélfag hafi brotið gegn þvingunaraðgerðum sem fyrirtækið sætir vegna tengsla sinna við Rússland. -
8ViðskiptiEignir almennings rýrna
Lækkandi fasteignaverð og vaxandi verðbólga leiðir til þess að eignir almennings eru að dragast saman. Horfur eru á aukinni verðbólgu í janúar vegna aðgerða stjórnvalda. -
9StjórnmálMiðflokkurinn hækkar flugið og mælist í 22 prósentum
Miðflokkurinn nálgast fylgi Samfylkingarinnar, sem enn er þó stærsti flokkur landsins. Viðreisn hefur tekið fram úr Sjálfstæðisflokki og Flokkur fólksins mælist utan þings. -
10ErlentLars Christensen: Tímabært að endurmeta traustið á dollaranum
„Við getum einfaldlega ekki lengur treyst því að Bandaríkin fari eftir reglunum,“ skrifar danski hagfræðingurinn Lars Christensen og spyr hvort yfir höfuð sé forsvaranlegt að treysta því fjármála- og efnahagskerfi sem byggir á þeirri heimskipan sem við höfum vanist.


































