Mest lesið
-
1Viðtal
Hefði ekki dottið í hug að ráða sjálfan sig
Bogi Ágústsson hefur birst landsmönnum á skjánum í yfir fjóra áratugi og flutt Íslendingum fréttir í blíðu og stríðu. Hann segir heiminn hafa breyst ótrúlega mikið til batnaðar á þessum árum en því miður halli á ógæfuhliðina í rekstri fjölmiðla á Íslandi. Af öllum þeim atburðum sem hann hefur sagt fréttir af lögðust snjóflóðin fyrir vestan árið 1995 þyngst á hann. Enn þann dag í dag man hann hvernig var að þurfa að lesa upp nöfn þeirra sem dóu í flóðinu á Flateyri. -
2Fréttir2
Grein um hópnauðgun byggð á Facebookfærslu: Athugaði „hvort þetta væri alvöru manneskja“
Margrét Friðriksdóttir, ritstjóri Fréttin.is, stendur við grein um hópnauðgun hælisleitenda og staðfestir að grunnurinn að greininni sé Facebook-færsla sem kona birti um helgina. Önnur kona er merkt í færslunni – hún tengist málinu ekki neitt en hefur heyrt í fólki sem telur að hún hafi orðið fyrir hópnauðgun. -
3Pistill
Hallgrímur Helgason
Réttindaþreytan
Síðan hvenær leyfði baráttan fyrir betri heimi sér að skilja eftir okkar minnstu systkin? -
4Erlent
Ólátabelgurinn á Amalienborg
Átján ára afmæli þykir að öllu jöfnu ekki ástæða til mikilla hátíðahalda. Öðru máli gegnir þó ef um er að ræða danska prinsessu. Isabella, dóttir dönsku konungshjónanna, er orðin 18 ára og komin í tölu fullorðinna. -
5Fréttir
Lögreglan kannast ekki við hópnauðgun sem Frettin.is skrifar um
Samfélagsmiðlar hafa logað síðustu daga vegna skrifa um að níu hælisleitendur hafi hópnauðgað 16 ára stúlku. Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu segir ekkert mál af þessum toga vera á sínu borði. -
6GreiningBandaríki Trumps
Grimmur aprílmánuður Trumps hins síðari
Evrópskir embættismenn safnast saman í vikunni í höfuðborg Bandaríkjanna þar sem þeir leita leiða til að komast út úr því sem orðin er versta krísa heimsviðskiptanna í heila öld. -
7ViðtalBókmenntahátíð 2025
Lítið talað um að kaupa vændi og þýðingar
Nú, þegar Alþjóðlega bókmenntahátíðin í Reykjavík er haldin að vori, má segja að erlendir þýðendur íslenskra bókmennta minni á farfugla þegar þeir heimsækja hátíðina – með sólgleraugu. Þýðendurnir Kristof Magnusson og Jean-Christophe Salaün ræða hvernig er að vera ósýnilegi þýðandinn. -
8Fréttir
Umfjöllun um hópnauðgun til skoðunar hjá Fjölmiðlanefnd
Fjölmiðlanefnd fjallar um kvörtun sem nefndinni barst vegna umfjöllunar Fréttin.is um að níu hælisleitendur hefðu hópnauðgað unglingsstúlku um páskana. Allir helstu fréttamiðlar greindu frá því að lögreglan er ekki með slíkt mál á sínu borði. -
9Bakpistill2
Stefán Ingvar Vigfússon
Takk fyrir
Stefán Ingvar Vigfússon fjallar um viðbrögð við yfirlýsingu Sólveigar Önnu gegn „woke“-hugmyndafræðinni. -
10Á vettvangi
Vont að senda varnarlausar konur aftur í sömu stöðu
Jóhanna Erla Guðjónsdóttir er félagsráðgjafi á bráðamóttöku Landspítalans. Þar tekst hún á við myrkustu hliðar mannlífsins, en segist helst reiðast yfir því að rekast á sömu veggina aftur og aftur, þegar úrræðin eru engin. Til dæmis varðandi konur sem búa á götunni, verða fyrir ofbeldi og eiga sér hvergi skjól. Þrátt fyrir áskoranir segir hún starfið það besta í heimi.