Mest lesið
-
1Viðtal
Ásgeir greindist með banvænt krabbamein: „Ég ætla samt að halda partí“
Ásgeir H. Ingólfsson fékk nýverið dauðadóm, eins og hann orðar það. Krabbameinið sem hann greindist með er ekki tækt til meðferðar. Ljóðskáldið og blaðamaðurinn býður því til Lífskviðu; mannfagnaðar og listviðburðar á Götu sólarinnar við Kjarnaskóg. Ásgeir frábiður sér orðið æðruleysi í þessu samhengi, því auðvitað sé hann „alveg hundfúll.“ -
2Leiðari4
Jón Trausti Reynisson
Heimurinn er undir álögum narsissista
Allt er falt og ekkert hefur virði í sjálfu sér þegar narsissískur trumpismi hefur útþenslu. -
3Úttekt
Bláa gullið við hraunjaðarinn: Dreifa áhættunni og sér um leið
Eigendur Bláa lónsins hafa grætt milljarða á að selja ferðamönnum aðgengi að lóninu, sem er í raun affallsvatn af virkjun í Svartsengi. Eftir að eldsumbrot hófust í bakgarði lónsins, sem þó er varið gríðarstórum varnargörðum, hafa stjórnendur leitað leiða til að dreifa áhættu og fjárfest í ferðaþjónustu fjarri hættu á rennandi hrauni. Tugmilljarða hagsmunir eru á áframhaldandi velgengni lónsins en nær allir lífeyrissjóðir landsins hafa fjárfest í því. -
4Fréttir3
Hinir flokkarnir græða á rangri skráningu Flokks fólksins
Sú fjárhæð sem eyrnamerkt er styrkjum til stjórnmálaflokka í fjárlögum breytist ekki þrátt fyrir að Flokkur fólksins standist ekki skilyrði til að hljóta styrk. Þær tæpu 89 milljónir sem flokkurinn hefði fengið dreifast því á aðra. -
5Fréttir
Ásgeir H. Ingólfsson er látinn
Ásgeir H. Ingólfsson, skáld og blaðamaður, er látinn. Hann hafði nýverið fengið þær fregnir að hann væri með banvænt krabbamein. Að ósk fjölskyldu hans fer viðburðurinn Lífskviða, sem Ásgeir ætlaði að halda í dag eigi að síður fram. -
6Pistill
Sif Sigmarsdóttir
Múrararass stjórnmálanna
Allir núlifandi forsetar Bandaríkjanna og makar þeirra voru viðstaddir innsetningu Trumps síðastliðinn mánudag að undanskilinni Michelle Obama. -
7Spottið
Gunnar Karlsson
Spottið 24. janúar 2025
-
8ÚttektCarbfix-málið
Orrustan um Hafnarfjörð
Íbúar í Hafnarfirði lýsa áhyggjum af áætlunum Carbfix vegna Coda Terminal-verkefnisins, þar sem áætlað er að dæla niður koldíoxíóði í næsta nágrenni við íbúabyggð. Fyrstu kynningar Carbfix hafi verið allt aðrar en síðar kom í ljós. Þá eru skiptar skoðanir á verkefninu innan bæjarstjórnar en oddviti VG furðar sig á meðvitundarleysi borgarfulltrúa í Reykjavík. -
9Fréttir
Faraldur í villtum gæsum
Fuglainflúensa hefur greinst í sex fuglategundum og tveimur spendýrum; ketti og mink. Yfirdýralæknir býst við að faraldurinn muni standa yfir í nokkrar vikur, jafnvel mánuði. -
10Fréttir
„Reyni að berjast fyrir því sem ég trúi á að sé rétt“
MAST bárust yfir 200 athugasemdir vegna rekstrarleyfis fyrir sjókvíaeldi í Seyðisfirði. Katrín Oddsdóttir, lögmaður og landeigandi í Seyðisfirði, berst ötullega gegn leyfisveitingunni og segir eldið skapa hættu fyrir fólk og vistkerfi.