Mest lesið
-
1ViðtalHlaupablaðið 2025
Níu lykilatriði um hreyfingu að læknisráði
Kristín Sigurðardóttir læknir veitir forvitnilega innsýn í afgerandi áhrif hreyfingar á líkama okkar og heila. Hún varar við „náttúruleysi“ og að fólk rjúfi tengslin við sig sjálft eða náttúruna. -
2Menning2
Hvað ef ... þriðja heimsstyrjöldin lítur svona út?
Valur Gunnarsson sagnfræðingur skrifar um þriðju heimsstyrjöldina og yfirtöku Trumpista á Íslandi. Valur er höfundur bókarinnar Hvað ef? sem fjallar um hliðstæða mannkynssögu. Hér fjallar hann um hvernig framtíðin gæti litið út. Eftirfarandi grein ber að lesa sem bókmenntaverk en ekki beina forspá. -
3Skoðun2
Sif Sigmarsdóttir
Hvað kostar sál margar kokteilsósur?
Þegar eiginmaður minn kom heim úr skólanum einn daginn og greindi föður sínum frá framferði skólafélaga síns kvaðst faðir hans mundu afneita honum ef hann gerðist þjófur fyrir minna en milljón. -
4Viðtal2
„Viltu muna mig?“
Kristín S. Bjarnadóttir, starfar við líknar- og lífslokahjúkrun á Akureyri, en heldur jafnframt úti hjálparlínu til Gaza. -
5Fréttir1
Sanna segir framlög sín gerð tortryggileg að ósekju
Sanna Magdalena Mörtudóttir segir í tölvupósti til flokksmanna í Sósíalistaflokknum að mánaðarleg framlög hennar til Vorstjörnunnar hafi verið gerð tortryggileg að ósekju. „Vorstjarnan var ekki stofnuð utan um fjárframlög mín til hennar,“ skrifaði hún á Rauða þráðinn í vikunni. -
6Pistill4
Illugi Jökulsson
Kjósið ekki Ísrael
Illugi Jökulsson hvetur alla á Íslandi sem ætla að greiða atkvæði í Eurovision til að greiða Ísrael ekki atkvæði sitt í dag -
7FréttirClimeworks
Climeworks tilkynnir um hópuppsagnir
Svissneska ríkissjónvarpið SRF upplýsti að Climeworks stefni á hópuppsagnir út af erfiðu enfahagsástandi. Climeworks játar að föngun hafi verið undir væntingum. -
8Aðsent2
Indriði Þorláksson
Sjávarútvegur, veiðigjöld og samfélag
Indriði Þorláksson, hagfræðingur og fyrrverandi ríkisskattstjóri, segir það rökleysu að veiðigjöld verði til þess að draga þurfi saman starfsemi eða leggja hana niður. -
9Bakpistill2
Dagur Hjartarson
Íslenski hópurinn
Þegar hjálpargögnin hætta að berast má alltaf prófa að syngja lítið lag um lífsgleðina sjálfa í brjósti þér og hver veit nema gleðin eigi þetta eina kvöld greiðan aðgang að Gaza. -
10Fréttir1
Rapyd á Íslandi segist vera íslenskt fyrirtæki: „Djúpar rætur í íslensku samfélagi“
Rapyd á Íslandi segist vera íslenskt fyrirtæki í eigu alþjóðlega fjártæknifyrirtækisins Rapyd, sem sé með starfsemi víða um heim.