Mest lesið
-
1Pistill3
Sif Sigmarsdóttir
Þrælahald fína fólksins
Ísland er ríkt, frjálslynt land þar sem menntunarstig er hátt, virðing er borin fyrir mannréttindum og ójöfnuður er talinn óæskilegur. En það fer ekki alltaf saman að vera gæðamanneskja í orði og á borði. -
2Á vettvangi1
Læknir á Landspítalanum lenti aldrei í sama vanda í Noregi
Fráflæðisvandi Landspítalans náði nýjum hæðum á síðasta ári, segja flæðisstjórar. Elfar Andri Heimisson er læknir á Landspítalanum sem hefur unnið bæði hér og í Noregi. Þar þykir alvarlegt ef sjúklingur er lengur en fjóra tíma á bráðamóttöku: „Ég lenti aldrei í því að við gætum ekki útskrifað sjúkling.“ -
3Allt af létta
Uppsögnin fær kannski að standa
Magnea Arnardóttir leikskólakennari segist ætla að skoða kjarasamninga kennara áður en hún tekur ákvörðun um hvort hún ætli að draga uppsögn sína til baka. „En ég held að þetta sé góður samningur. Samninganefndirnar okkar hefðu ekki skrifað undir hvað sem er,“ segir hún. -
4Skýring
Helmingi dýrari matarkarfa eina ráðið við sjúkdómnum
„Við höfum oft íhugað mjög alvarlega að flytja bara út af þessu,“ segir Anna Gunndís Guðmundsdóttir um þær hindranir sem fólk með selíak mætir hér á landi. Dóttir hennar, Mía, er með sjúkdóminn sem er einungis hægt að meðhöndla með glútenlausu fæði. Matarkarfa fjölskyldunnar hækkaði verulega í verði eftir að Mía greindist. Þá er það þrautin þyngri fyrir fólk með selíak að komast út að borða, panta mat og mæta í mannfögnuði. -
5Erlent1
Leikflétta Trumps og framtíð Palestínu
Donald Trump leikur á þjóðarleiðtoga Evrópu og Mið-Austurlanda, þar sem yfirlýst markmið hans er að skapa frið og tilgangurinn á að helga meðalið, sama hvað það kostar íbúa Palestínu. -
6Aðsent
Jelena Ćirić
Serbneskir stúdentar vísa okkur veginn
Á sama tíma og lýðræðið er í kreppu á Vesturlöndum, öðlast það nýtt líf á Balkanskaganum -
7Fréttir
Þórdís Kolbrún segir Bandaríkin stefna í ranga átt
Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, fyrrverandi utanríkisráðherra og fráfarandi varaformaður Sjálfstæðisflokksins, sagði Bandaríkin jafnvel þegar farin að brenna niður mikilvæga þætti af heimsmynd sem væri grundvöllur friðar og frelsis. -
8Vettvangur2
Úkraína þarf aukinn stuðning - ekki á morgun heldur í dag
Þrjú ár eru liðin frá allsherjarinnrás Rússlands í Úkraínu. Leiðtogar Evrópuríkja hittust í Kyiv í vikunni til að sýna samstöðu með Úkraínu eftir að Bandaríkjaforseti tók afstöðu með Rússlandi í friðarviðræðum um framtíð Úkraínu. Óskar Hallgrímsson skrifar frá leiðtogafundinum. -
9Flækjusagan1
Er Trump Neró eða Neró Trump?
Ótrúlegt myndband sem Bandaríkjaforseti birti af Trump Gaza sýnir að nú er varla hænufet milli hans og Rómarkeisarans alræmda. -
10Fréttir
Guðrún nýr formaður Sjálfstæðisflokksins
Guðrún Hafsteinsdóttir var kjörin formaður Sjálfstæðisflokksins á 45. landsfundi flokksins í Laugardalshöll í hádeginu. Aðeins munaði 19 atkvæðum á henni og Áslaugu Örnu Sigurbjörnsdóttur.