Mest lesið
-
1GreiningFerðamannalandið Ísland1
Fólkið sem græðir á ferðaþjónustunni
Ákveðnir hópar einstaklinga hafa hagnast gríðarlega á vexti ferðaþjónustunnar undanfarin ár. Stærstu fimmtán fyrirtækin í greininni veltu 373 milljörðum króna árið 2023. -
2Fréttir5
Samherjastofnandi kaupir „eitt glæsilegasta hús landsins“
Kristján Vilhelmsson og viðskiptafélagi hans víkka út fasteignasafn sitt með þriggja milljarða króna kaupum. -
3Pistill16
Sif Sigmarsdóttir
Ertu bitur afæta?
Er auðugur erfingi með ranghugmyndir um eigin verðleika? -
4FréttirFerðamannalandið Ísland
Braut gegn starfsmanni og greiddi sér kvartmilljarð í arð
Fyrrverandi starfsmaður Tröllaferða lýsir slæmum aðbúnaði stafsmanna í jöklaferðum fyrirtækisins. Eigandinn, Ingólfur Ragnar Axelsson, hótaði að reka starfsmann fyrir að ganga í stéttarfélag. Skömmu síðar greiddi hann sér 250 milljónir í arð. -
5FréttirFerðamannalandið Ísland1
Presturinn þurft að ýta ferðamönnum út úr kirkjunni
Jóhanna Magnúsdóttir, prestur í Víkurkirkju, segir dæmi um að erlendir ferðamenn reyni að komast inn í kirkjuna til að taka myndir skömmu áður en kistulagning fer fram. Hún hafi þurft að breyta sér í dyravörð íklæddan hempu til að ýta þeim ágengustu út úr kirkjunni. Björgunarsveitin í Vík hefur um þriggja ára skeið séð um að loka veginum upp að kirkjunni meðan útfarir fara þar fram. -
6Myndir3
Óttuðust á hverjum degi að hann yrði tekinn
Svavar Jóhannsson og Sonja Magnúsdóttir segja að Oscar Andreas Boganegra Florez verði alinn upp alveg eins og hin börnin þeirra. Oscar hlaut ríkisborgararétt í júlí eftir langa baráttu. Heimildin fékk að skyggnast inn í líf fjölskyldunnar sem hefur lítið látið fyrir sér fara eftir mikla umræðu í þjóðfélaginu í vor. -
7Stjórnmál6
Sigmundur Davíð fjarverandi í nær 60 prósent atkvæðagreiðslna
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins, sem hlýtur hæstu greiðslur þeirra þingmanna sem ekki eru ráðherrar, var viðstaddur 108 atkvæðagreiðslur á vorþingi en fjarverandi í 155. -
8Spottið1
Gunnar Karlsson
Spottið 25. júlí 2025
-
9FréttirFerðamannalandið Ísland3
Létu trúnaðarmann fara eftir kvartanir
Alexander Stepka var látinn fara sem jöklaleiðsögumaður frá Arctic Adventures eftir að hann varð trúnaðarmaður starfsfólks og lét vita af óánægju með jafnaðarkaup og skort á hléum. Fyrirtækið greiddi 700 milljónir í arð til eigenda í ár. -
10GreiningFerðamannalandið Ísland2
Þolmörk þorps
Ætla má að ein komma þrjár milljón ferðamanna heimsæki Vík í Mýrdal á þessu ári. Þorpið iðar af lífi en íbúar sem Heimildin ræðir við hafa áhyggjur af því að innviðir þoli ekki álagið.