Mest lesið
-
1Viðtal1Tók lán til að komast til Norður-Kóreu
Aðalritari Vinafélags Íslands og Kóreu tók þátt í málþingi um Juche-hugmyndafræðina í tilefni 80 ára afmælis Verkamannaflokks Norður-Kóreu. „Það er rosalegur uppgangur þarna í dag,“ segir Kristinn Hannesson. Landið er eitt það einangraðasta í heimi og hefur um áratugaskeið sætt gagnrýni fyrir víðtæk mannréttindabrot. -
2Leiðari3Jón Trausti Reynisson
Blekkingin um Úkraínu
Úkraínumálið lætur skína í það sem mörgum hefur yfirsést og varðar hagsmuni og líf allra Íslendinga. -
3PistillSif Sigmarsdóttir
Þess vegna ættir þú að lesa eitthvað annað en þennan pistil
Vísindamenn í Boston hafa sýnt fram á að fólk, sem hangir í símanum á klósettinu, er langtum líklegra til að þjást af gyllinæð en aðrir. Næst skaltu því grípa með þér bók. -
4Það sem ég hef lærtMargrét Gauja Magnúsdóttir
Við erum ekki bara eitthvað eitt, heldur miklu meira
Margrét Gauja Magnúsdóttir barðist hart í pólitískum hildarleik, þar til hún skipti um kúrs og endurforritaði sig sjálfa. -
5Innlent3Deildi efni til varnar Hitler á TikTok
Framkvæmdastjóri Bæjarins Beztu segist deila miklu efni á TikTok og að hann muni ekki eftir að hafa deilt myndböndum til varnar Þýskalandi nasismans eða með texta um Adolf Hitler: „Hann gerði ekkert rangt“. Deilingar á TikTok séu ekki yfirlýstar skoðanir. -
6Dómsmál1Odee fer með mál sitt til Mannréttindadómstólsins
Listmaðurinn Odee hefur sent erindi til Mannréttindadómstóls Evrópu eftir að breskur dómstóll úrskurðaði útgerðarfélaginu Samherja í vil í málaferlum í tengslum við listaverk hans WE’RE SORRY. -
7Greining1Innan við helmingur myndi kjósa stjórnarflokkana
Stuðningur við stjórnarflokkana þrjá á Alþingi mælist nú undir 50 prósentum. Staða Samfylkingar hefur styrkst á kjörtímabilinu, stuðningur við Viðreisn dregst saman en Flokkur fólksins er í fallhættu. -
8Vettvangur1Hver vill búa á hrikalegu jökulskeri?
Í sumar gekk fjölþjóðlegur hópur náttúrufræðinga yfir Breiðamerkurjökul og upp í afskekktu jökulskerin Esjufjöll. Þau voru þangað komin til að skoða hvernig líf þróast og tekur land undan hopandi jöklum landsins. Blaðamaður Heimildarinnar fylgdi hópnum og lærði um áhrif loftslagsbreytinga á jökla og gróður, kynlegar lífverur og nýjar vísindalegar uppgötvanir. -
9ErlentÚkraínustríðið1Þetta eru atriðin í friðaráætlun Trump fyrir Úkraínu
Bandaríkin munu viðurkenna yfirráð Rússa yfir Krímskaga, Luhansk og Donetsk, og NATO-aðild er slegin út af borðinu fyrir Úkraínu, verði friðaráætlun Donalds Trump Bandaríkjaforseta fyrir Úkraínu samþykkt. AFP hefur fengið afrit af drögum ætlunarinnar. -
10Erlent1Aðgerðaleysi breskra stjórnvalda kostaði þúsundir lífa
Stjórnvöld í Bretlandi fá harða útreið í nýrri skýrslu um opinbera rannsókn á viðbrögð þarlendra stjórnvalda við COVID-19 faraldrinum.


































