Mest lesið
-
1ErlentBandaríki Trumps2Drepin af ICE og svo sökuð um hryðjuverk
Heimavarnaráðherra Bandaríkjanna sakar konu um hryðjuverk sem var skotin í höfuðið þegar hún reyndi að keyra burt frá vopnuðum meðlimum ICE-sveitar í Minneapolis. -
2Erlent1Evrópuleiðtogar segjast munu verja fullveldi eftir yfirlýsingar Trumps
Trump ítrekaði í nótt áform Bandaríkjanna um að taka yfir Grænland, en Evrópuleiðtogar svara með yfirlýsingu. -
3Erlent1„Bandaríkin eru valdið í NATO“
„Við lifum í veruleikanum,“ segir Stephen Miller, einn helsti ráðgjafi Bandaríkjastjórnar, og telur að enginn muni berjast gegn þeim vilja Bandaríkjanna að yfirtaka Grænland. -
4AðsentBorgarstjórnarkosningar 20262Sara Björg Sigurðardóttir
Endurhugsum þjónustu við eldra fólk
Það er mikilvægt verkefni jafnaðarfólks að tryggja enginn sé skilinn útundan þegar aldurinn færist yfir, lykill að góðu velferðarsamfélagi. -
5ErlentBandaríki TrumpsÓskar eftir viðræðum við Bandaríkjamenn
Formaður landstjórnarinnar á Grænlandi teygir sig til Trump-stjórnarinnar. -
6Aðsent3Björn Gunnar Ólafsson
Vandamál í alþjóðaviðskiptum og valkostir Íslands
Nú er tími ókeypis samfylgdar á enda. Ef langvarandi tollastríð breiðist út geta smáríki lent á milli vita og verið gert að sæta háum tollum fyrir útflutningsvörur sínar sem rýrir lífskjörin. -
7InnlentBlaðamenn Morgunblaðsins og mbl í eina sæng
Þær deildir innan ritstjórnar Morgunblaðsins sem sinntu annars vegar skrifum í prentaða blaðið og hins vegar á vefinn mbl.is hafa verið sameinaðar. Sérstakri viðskiptaútgáfu hefur verið hætt. -
8Erlent3Trump boðar helmings hækkun hernaðarútgjalda
Eftir nýlegar árásir, hótanir og yfirtöku á olíu Venesúela boðar Trump meiri vígbúnað. -
9StjórnmálGuðlaugur ekki fram í borginni
Þingmaðurinn Guðlaugur Þór Þórðarson ætlar ekki að gefa kost á sér í oddvitavali Sjálfstæðisflokks í borginni. Hann hefur verið orðaður við framboð um langt skeið en segir í yfirlýsingu að það gæti kallað fram flokkadrætti sem hafi reynst flokknum erfiðir á undanförnum árum. -
10SkýringFyrir hvað er Maduro ákærður?
Bandarísk stjórnvöld saka Nicolás Maduro og valdakjarna hans um að hafa í aldarfjórðung staðið í umfangsmiklu kókaínsmygli, í samstarfi við hryðjuverka- og glæpasamtök, með kerfisbundinni spillingu innan stjórnkerfis Venesúela.






































