Mest lesið
-
1Greining1Sögðu skilið við „vókið“ og urðu íhaldsmenn
Tveir ungir Miðflokksmenn hafa lýst færslu sinni frá frjálslyndi og vinstrimennsku og yfir til íhaldssamra og þjóðlegra gilda í nýlegum viðtölum. „Ég held okkur gæti öllum liðið miklu betur ef við myndum bara aðeins fara að ná jarðtengingu og smá skynsemi,“ segir annað þeirra. -
2ÚttektRannsókn hjá fyrirtækinu sem fann gullið í sorpinu
Þekktir fjárfestar eru meðeigendur lífeyrissjóða í Terra, sem nú er rannsakað fyrir samkeppnislagabrot. -
3ViðskiptiFjárfesta fyrir milljarða þrátt fyrir hækkun veiðigjalda
Loðnuvinnslan á Fáskrúðsfirði hefur keypt tvö skip og fjárfest í stækkun löndunarhúss síðan veiðigjaldafrumvarp ríkisstjórnarinnar var lagt fram. Fjárfestingarnar eru nauðsynlegar að sögn framkvæmdastjóra. -
4Pistill1Jón Trausti Reynisson
Skipbrot íslenska karlmannsins
Hvert vígi íslenska karlmannsins á fætur öðru fellur fyrir konum. Fátt virðist liggja fyrir honum. -
5Innlent2Sóknarprestur: Kynfræðslan átti ekki að vera innlegg í menningarstríð
Sóknarprestur Glerárkirkju segir umdeilda kynfræðslu ekki hafa verið hugsaða sem innlegg í menningarstríð þjóðernissinnaðra íhaldsmanna. Það sé ekki þörf á að auka á gjána á milli fólks, hana þurfi að brúa. -
6Stjórnmál2Eignarhlutur í Minigarðinum í hagsmunaskrá Kristrúnar
Eiginmaður Kristrúnar Frostadóttur á hlut í minigolfvelli og veitingarekstri í Skútuvogi. Meirihlutaeigandi fyrirtækisins er í forsvari fyrir hagsmunasamtök sem hafa það markmið að gæta hagsmuna tiltekinna fyrirtækja gagnvart ákvörðun ríkisstjórnar og Alþingis. -
7Innlent1„Við værum ekki að kvarta ef þetta væri ekki raunveruleikinn“
Fjölþjóðlegur hópur ungra kvenna og kvára á Íslandi hefur lagt fram kröfur á Kvennaári. Niðurstöður verkefnis sem þau hafa unnið undanfarið sýna að ungar konur og kvár upplifa ýmiskonar mismunun á grundvelli kyns. Hópurinn segir mikilvægt að huga að viðkvæmustu hópunum því þá njóti öll góðs af. -
8ViðskiptiFimmtíu milljóna króna tap Samstöðvarinnar
Tap Samstöðvarinnar tvöfaldaðist á síðasta ári. Félagið um sjónvarpsstöðina skuldar tæpar 87 milljónir króna, að mestu við tengda aðila. -
9Stjórnmál2Dóra Björt vill verða formaður Pírata
Dóra Björt Guðjónsdóttir, oddviti Pírata, býður sig fram til formanns í hreyfingunni. Hún segir það hafa ruglað kjósendur að staðsetja sig ekki á klassískum pólitískum ás stjórnmálanna. -
10Erlent2Drápu tvo á Kyrrahafinu
Bandaríski herinn gerði loftárás á bát. Stríðsmálaráðherrann segir fíkniefnasmyglara vera hryðjuverkamenn.



































