Mest lesið
-
1Menning
Streymi: Almar búinn að lesa í 18 tíma - Er með þvaglegg og næringu í æð
Almar Steinn Atlason, einnig þekktur sem Almar í kassanum, hefur setið við og lesið upp úr bók sinni í um 18 klukkustundir. Áður en hann hóf lesturinn var settur upp hjá honum þvagleggur og hann fær næringu í æð. Upplesturinn er í beinu streymi. -
2Fréttir1
Harmleikur á deild 33A
Steina Árnadóttir sat aftur í réttarsal í dag vegna ákæru um að hafa orðið sjúklingi á geðdeild að bana. Samstarfskonur hennar voru viðstaddar þegar konan dó, og lýsa aðstæðum með afar ólíkum hætti en Steina. Ein þeirra er með áfallastreitu og atvikið hefur haft víðtæk áhrif á líf hennar. -
3Vettvangur
Allir eru á Efninu
Líkamshrollvekjan Efnið (The Substance) var frumsýnd hérlendis á kvikmyndahátíðinni RIFF 28. september og hefur verið í almennum sýningum í Bíó Paradís síðan 10. október. Guðmundur Atli Hlynssonn kannaði málið og brá sér á myndina – sem hefur valdið yfirliði hjá einhverjum. -
4Fréttir
Snörp orðaskipti í réttarsal: „Þú hefur ekki orðið!“
Annar dagur aðalmeðferðar í manndrápsmáli gegn hjúkrunarfræðingi fór fram í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag. Þar áttu sér stað snörp orðaskipti á milli dómara og lögmanns þegar nýjar upplýsingar komu upp. Málið hefur verið lagt í dóm í annað skiptið í héraði. -
5HlaðvarpÁ vettvangi
Tugir sjúklinga dvöldu á bráðamóttökunni lengur en í 100 klukkustundir
Vegna plássleysis á legudeildum Landspítalans er bráðamóttakan oft yfirfull og því þurftu 69 sjúklingar að dvelja á bráðamóttökunni lengur en í 100 klukkustundir í september og október. Þetta kemur fram í þáttaröðinni Á vettvangi sem Jóhannes Kr. Kristjánsson vinnur fyrir Heimildina. Í fjóra mánuði hefur hann verið á vettvangi bráðamótttökunnar og þar öðlast einstaka innsýni í starfsemina, þar sem líf og heilsa fólks er undir. -
6Fréttir2
„Sjálfsagt verða báðir jafn óánægðir með niðurstöðuna“
Eini stjórnarmaðurinn í stjórn Vatnajökulsþjóðgarðs sem lagðist gegn opnun Vonarskarðs fyrir vélknúna umferð segir málið hafa verið keyrt í gegn nú rétt fyrir kosningar af formanni og varaformanni sem skipaðir voru af umhverfisráðherra sem stendur í kosningabaráttu. Formaður stjórnarinnar hafnar þessu alfarið og segir að enginn pólitískur þrýstingur hafi verið til staðar. -
7Viðtal
Glamúrvæðing áfengis í íslensku raunveruleikasjónvarpi: „Freyðivínið alltaf við höndina“
Guðbjörg Hildur Kolbeins byrjaði að horfa á raunveruleikaþættina Æði og LXS eins og hverja aðra afþreyingu en blöskraði áfengisneysla í þáttunum. Hún setti upp gleraugu fjölmiðlafræðingsins og úr varð rannsókn sem sýnir að þættirnir geta hugsanlega haft skaðleg áhrif á viðhorf ungmenna til áfengisneyslu enda neyslan sett í samhengi við hið ljúfa líf og lúxus hjá ungu og fallegu fólki. -
8Fréttir1
Möguleikar til að komast af leigumarkaði lítið breyst síðan 2011
Nýleg rannsókn á stöðu leigjenda hér á landi sýnir að möguleikar leigjenda til þess að safna fyrir útborgun fyrir eigin húsnæði hafa nánast staðið í stað frá árinu 2011. Niðurstöðurnar þykja sláandi í ljósi þess mikla hagvaxtar og kaupmáttaraukningar sem hefur átt sér stað á undanförnum árum. Már Wolfgang Mixa, dósent í viðskiptafræði og einn höfunda greinarinnar, segir að markaðsöflin hafi skilað takmörkuðum árangri í að leysa úr húsnæðisvandanum. -
9Flækjusagan
Upphaf kalda stríðsins – í bjálkakofa í Norður-Karólínu?
Ógnarjafnvægi stórveldanna eftir seinni heimsstyrjöld hefur verið vel lýst með orðunum kalt stríð, en hvaðan kom það hugtak? -
10Fréttir
Stýrivextir lækka um 0,5 prósentustig
Peningastefnunefnd Seðlabankans hefur ákveðið að lækka stýrivexti bankans um 0,5 prósentustig.