Mest lesið
-
1Stjórnmál1Sagði sig úr skólaráði þegar Ársæll var ráðinn „af pólitískum ástæðum“
Kennari og fyrrverandi formaður Kennarasambands Íslands sagði sig úr skólaráði Borgarholtsskóla þegar Ársæll Guðmundsson var skipaður skólameistari. Sagði hann engan í ráðinu hafa talið hann hæfastan umsækjenda og fullyrti að ráðningin væri pólitísk. Ársæll segist rekja það beint til Ingu Sæland að hafa ekki fengið áframhaldandi ráðningu. -
2InnlentUppgjör að handan: „Mér fannst ég vera ærulaus, non grata, slaufað“
Æviminningar Karls Sigurbjörnssonar voru gefnar út á vikunum og má þar finna einstakt uppgjör við róstursama tíma þjóðkirkjunnar. Hér verður fjallað um kynferðisofbeldið sem upp kom og Karl tekst á við í minningum sínum. -
3Innlent1Uppgjör að handan: „Ég fann að Davíð hafði horn í síðu minni“
Karl Sigurbjörnsson biskup, lýsir andúð og kulda frá fyrrverandi forsætisráðherra landsins. Sérstaklega í tengslum við gagnrýni kirkjunnar á kjör fátækra, en ekki síst vegna eldfimrar smásögu sem varð að fréttamáli. -
4InnlentLíkir Flugrútunni við gripaflutninga í þriðja heiminum
Páll Ásgeir Ásgeirsson leiðsögumaður líkti þjónustu Flugrútunnar við gripaflutninga í þriðja heiminum eftir ferðalag með henni í haust. „Þetta er ekki neytendavænt, þetta er bara gróðavænt,“ segir Björn Teitsson borgarfræðingur. -
5TilkynningUppfært: Ungur maður sem leitað var fundinn
Lögreglan lýsti eftir pilti sem sást síðast í Hafnarfirði. -
6AðsentGuðrún Alda Harðardóttir
Ósýnileiki yngstu barna í hamförum: Snjóflóðið á Flateyri 1995
Þegar hamfarir eru rammaðar inn sem samfélagsleg reynsla gleymast oft þeir hópar sem hafa minnstu röddina en mestu þörfina fyrir stuðning, viðurkenningu og vernd. -
7Fólkið í borginni1Gleðst í hvert skipti sem ég sé hann
Þegar Lars Mortensen frétti af fuglum hér á landi sem hafa varla sést í Evrópu skipulagði hann strax ferð hingað. Alla daga fylgist hann vel með fuglum og gleðst í hvert sinn sem hann sér sinn uppáhaldsfugl. -
8Innlent1Festa Reykjavíkurflugvöll í sessi og byggja nýja flugstöð
Í nýrri samgönguáætlun segir að Reykjavíkurflugvöllur verði festur í sessi og til stendur að byggja nýja flugstöð. Forsætisráðherra segir sjálfsagt að styrkja flugvöllinn meðan annar kostur sé ekki fyrir hendi. -
9GreiningSundrung hægri manna þegar fylgið mælist mest
Sjálfstæðisflokkurinn glímir við tilvistarkreppu þar sem Miðflokkurinn krafsar í þjóðernissinnaða kjósendur hans en Viðreisn í þá alþjóðasinnuðu. Bókun 35, útlendingamál og aðild að Evrópusambandinu eru meðal þess sem greinir þá að. Heimildin ræddi við kjörna fulltrúa flokkanna þriggja um átakalínurnar, þróun fylgisins og hvort flötur sé á samstarfi í hægri stjórn í framtíðinni. -
10ErlentBandaríki Trumps2„Syfjaði Don“? Áhyggjur af heilsu dómharða forsetans
Bandaríkjaforseti segir blaðamenn „brjálaða“ vegna umfjallana um heilsu hans.


































