Mest lesið
-
1Pistill2Sif Sigmarsdóttir
Ert þú að eyðileggja jólin fyrir einhverjum öðrum?
Árið er senn á enda. Ein þau tímamót sem undirrituð fagnaði á árinu var tuttugu ára brúðkaupsafmæli. Af tilefninu þvinguðum við hjónin okkur til að líta upp úr hversdagsamstrinu og fara út að borða. Fyrir valinu varð staðurinn sem við borðuðum á þegar við giftum okkur, Café Royal, sögufrægur veitingastaður á Regent Street í London, þar sem ekki ómerkari menn... -
2Greining1Dýrasta hangikjötið er ekki endilega það besta
Taðreykt hangikjöt frá SS fékk bestu dóma að mati dómnefndar sem smakkaði fimm hangikjötstegundir en Íslandslamb og hangikjötið frá Norðlenska komu næst á eftir í flestum tilfellum. Dýrasta kjötið var ekki valið það besta að mati dómnefndar en ódýrasta kjötið fékk yfirhöfuð slökustu dómana. -
3PistillBorgþór Arngrímsson
Færa sig sífellt upp á skaftið
Á Eystrasalti og svæðinu þar umhverfis eru mestar líkur á að Rússar reyni að beita hervaldi gegn NATO-ríkjum. Þetta kemur fram í nýju áhættumati Leyniþjónustu danska hersins. Rússar færa sig í auknum mæli upp á skaftið og sýna ógnandi framferði. -
4FréttirSamherjamálið1Baldvin í Samherja segir pabba sinn ekki bestu útgáfuna af sjálfum sér vegna rannsóknar
Baldvin Þorsteinsson, forstjóri og einn eigenda Samherja, segir það haft áhrif á föður sinn að vera til rannsóknar yfirvalda í sex ár. Faðir hans, Þorsteinn Már Baldvinsson, er grunaður í rannsókn Héraðssaksóknara á stórfelldum mútugreiðslum til namibísks áhrifafólks. -
5ViðtalÁtröskun á jólunum: „Ég borðaði mandarínu á aðfangadag“
„Þetta er sjúkdómur sem fer ekki í jólafrí,“ segir Elín Ósk Arnardóttir, sem hefur glímt við átröskun í þrettán ár. Hún segir jólahátíðina einn erfiðasta tíma ársins fyrir fólk með sjúkdóminn þar sem matur spilar stórt hlutverk og úrræðum fækkar fyrir sjúklinga. Elín er nú á batavegi og hvetur fólk til að tala hlutlaust um mat og sleppa því að refsa sér. -
6GagnrýniTálSkyndiréttur með samviskubiti
Tál er 29. bókin sem Arnaldur Indriðason gefur út á 29 árum. Geri aðrir betur. Bækurnar hans hafa selst í bílförmum úti um allan heim og Arnaldur verið stjarnan á toppi íslenska jólabókaflóðsins frá því fyrstu bækurnar um Erlend og félaga komu út. Það er erfitt að halda uppi gæðum þegar afköstin eru svona mikil – en jafnvel miðlungsbók eftir... -
7Stjórnmál1Fjórir af tíu tíundubekkingum „langt á eftir“ í lesskilningi
Engar upplýsingar liggja fyrir í menntamálaráðuneytinu um hvaða kennsluaðferðir eru notaðar í lestri í einstaka skólum, samkvæmt svari Guðmundar Inga Kristinssonar ráðherra í þinginu. Jón Pétur Zimsen, þingmaður Sjálfstæðisflokks og kennari, segir menntamálaráðherra ekki hæfan í starfið og gagnrýnir að ekki séu teknar upp aðferðir við lestrarkennslu sem hafi virkað í hundruð ára. -
8InnlentMaðurinn fundinn heill á húfi
Lögreglan hefur fundið manninn sem hún lýsti eftir fyrr í kvöld. -
9InnlentTakmarka fjölda nemenda utan EES: „Við vitum ekki hvernig pólitíska landslagið verður“
Margar námsleiðir við Háskóla Íslands munu takmarka fjölda nemenda utan EES-svæðisins frekar. Óvissa um fjárframlög með þeim gerir áætlanagerð erfiða. Aðstoðarrektur segir skólann vilja sinna núverandi innflytjendum betur, meðal annars með íslenskunámi. -
10Stjórnmál1Engin siðmenning án íhaldsstefnu
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins, ávarpaði ráðstefnu flokks Giorgiu Meloni, forsætisráðherra Ítalíu.

































