Mest lesið
-
1InnlentÞorleifur Kamban látinn: „Einstaklega fjölhæfur og skapandi“
Þorleifur Kamban lést langt fyrir aldur fram en afrekaði margt. Hann var listamaður og grafískur hönnuður auk þess sem hann fékk verðlaun fyrir heimildarþáttaröð um barnsfæðingar. -
2Innlent2Rósa fékk um 30 milljónir í laun á 11 mánuðum frá hinu opinbera
Rósa Guðbjartsdóttir, þingkona Sjálfstæðisflokksins, gegndi fleiri en einu starfi á sama tíma. Hún hætti störfum fyrir bæjarstjórn Hafnarfjarðar í lok október, og fellur þar með um 900 þúsund í launum. -
3ErlentRússland Pútíns3Dæmd í fangelsi fyrir að syngja lög
Átján ára tónlistarkona gerðist sek um að syngja bönnuð lög á götum úti. -
4InnlentFerðamannalandið Ísland1Köstuðu grjóti að selum í Ytri Tungu
Ferðamenn náðust á myndband við að kasta steinum í átt að selum við fjöruna í Ytri Tungu á Snæfellsnesi. -
5StjórnmálStjórnarskrármálið1Guðni kallar eftir miklum breytingum á stjórnarskránni
Guðni Th. Jóhannesson, fyrrverandi forseti Íslands, kallar eftir breytingum á stjórnarskrá sem snúa að embætti forsetans og stöðu íslenskrar tungu, auk þess sem hann vill færa mannréttindakaflann fremst. Hann vill ekki setja auðlindaákvæði með þeirri vinnu vegna pólitískra deilna um það. -
6InnlentSeinkaði skóladeginum frekar en klukkunni
Framhaldsskólinn á Laugum hefst ekki fyrr en eftir níu og er mæting glimrandi góð. Skólameistari segir nemendur fá meiri svefn, en er ekki tilbúinn að samþykkja allsherjarbreytingar á klukkunni. -
7VísindiNý rannsókn: Hitler líklega kynferðislega þroskahamlaður
Fjölþjóðleg rannsókn á blóði leiðtoga Nasistaflokksins og Þriðja ríkisins sýnir að hann var með heilkenni sem orsakar kynferðislega þroskahömlun og getur fylgt örlimur. -
8Innlent1Egils Orka ekki í samstarfi við Bjórkastið um „hvíta orku“
Bjórkastið hefur haft útgáfu af Egils Orku uppi á borðum í síðustu hlaðvarpsþáttum sínum, en einn þáttastjórnenda hefur kallað drykkinn „official drykk íslenska öfgahægrisins“. -
9InnlentHundar og kettir loksins sjálfsagðir í fjölbýli
Lagabreyting Ingu Sæland var samþykkt á Alþingi í dag með þeirri réttarbót fyrir hunda- og kattaeigendur að þeir þurfa ekki lengur samþykki nágranna sinna fyrir að hafa gæludýrin. -
10InnlentMilljarðasamningur ekki borinn undir Bæjarráð Hafnarfjarðar
Milljarðasamningur vegna skólamatar í Hafnarfirði við lítið og óreynt fyrirtæki var ekki lagður fyrir bæjarráð. Ekkert fyrirtæki bauð í verkið.


































