Mest lesið
-
1Erlent2
Tólf ára fangelsi fyrir fjársvik
Þyngsti dómur sem fallið hefur fyrir fjársvik í Danmörku var kveðinn upp í bæjarrétti í Glostrup í síðustu viku. Sá dæmdi, Sanjay Shah, er talinn hafa svikið jafngildi 180 milljarða íslenskra króna úr danska ríkiskassanum. Hann segist hafa nýtt glufu í skattakerfinu og hefur áfrýjað dómnum. -
2Það sem ég hef lært1
Gígja Þórðardóttir
Ég er ekki nóg, ég er mikið
Gígja Þórðardóttir, sjúkraþjálfari, markþjálfi og orkubolti, hefur lært að sjá tækifæri alls staðar. Líka í áföllum og breytingum lífsins. Áföll á lífsleiðinni ýttu henni í dýpri sjálfskoðun. „Þvílík gjöf, því ég er í alvörunni að endurskoða eitt mikilvægasta ástarsamband lífsins – við sjálfa mig.“ -
3Flækjusagan
Tvær Kóreur: Yfirmaður herafla Bandaríkjanna krafðist þess að fá að varpa 34 atómsprengjum
Eftir miklar sviptingar á fyrstu mánuðum Kóreustríðsins 1950 setti Douglas MacArthur yfirmaður herja Bandaríkjanna fram ógnvænlegar kröfur -
4PistillUppgjör ársins 2024
Helgi Gunnlaugsson
Hugleiðingar afbrotafræðings við áramót
Helgi Gunnlaugsson afbrotafræðingur er orðinn 67 ára og segir árin líða sífellt hraðar með hækkandi aldri. Í persónulegu sem og fræðilegu uppgjöri segir hann fjölda manndrápa verulegt áhyggjuefni, en þau hafa aldrei verið fleiri á einu ári hér á landi. Þá veki það ugg að börn sem gerendur og þolendur komi meira við sögu í manndrápsmálum en áður. -
5FréttirUppgjör ársins 2024
Árið í myndum: Fólkið sem flúði og fólkið sem mótmælti
Íslendingar kynntust þó nokkrum Palestínumönnum á árinu, fólki sem flúði sprengjuregn Ísraelshers í heimalandi þeirra. Fjölmargir stóðu upp og kölluðu eftir því að íslensk stjórnvöld stigu fastar til jarðar hvað varðaði andstöðu við stríðið og einkenndist fyrri hluti ársins af mótmælum. Hér er farið yfir þessa atburði í myndum og nokkrum orðum. -
6Vísbending
Torfi H. Tulinius
Um vantraust á ríkisstjórn Michel Barnier í Frakklandi
Valdatíð Macrons forseta er hér sett í stutt sögulegt samhengi út frá nýjustu vendingum og vandræðum í stjórnun annars af tveimur stærstu ríkjum Evrópusambandsins. -
7Flækjusagan
Káti kóngurinn og dapra drottningin
Illugi Jökulsson veltir fyrir sér barneignum bresku konungsættarinnar – því allt snýst það vesin um viðhald stofnsins! -
8FréttirUppgjör ársins 20241
Árið í myndum: Jarðhræringar á Reykjanesskaga
Eldsumbrot á Reykjanesskaga voru án efa eitt stærsta fréttamál ársins. Áskoranirnar sem náttúruhamfarirnar færðu Íslendingum í hendur voru margar og erfiðar. Nákvæmt mat á umfangi þessara atburða bíður seinni tíma og mörg stór og flókin verkefni standa frammi fyrir íbúum og stjórnvöldum á nýju ári enda þessu skeiði í jarðsögu landsins ekki lokið. -
9Listi
Mest lesið á Heimildinni árið 2024
Af þeim tíu greinum sem voru mest lesnar á vef Heimildarinnar á árinu sem er að líða voru þrír skoðanapistlar. Þá fóru víða fréttir um eldhræringar á Reykjanesskaga, fatlaðan mann sem var lokaður inni um árabil og vitni sem lýsti aðstæðum á vettvangi í Neskaupstað. -
10Pistill
Stefán Hrafn Jónsson
Kaup og notkun flugelda: Þversögn um samfélagsleg gildi
Fjármögnun björgunarsveita með flugeldasölu stangast á við önnur gildi, svo sem umhverfisvernd og öryggi. Þessi þversögn sem felst í kaupum og notkun flugelda leiðir til siðrofs.