Mest lesið
-
1Viðtal
Safnar fyrir útborgun í bílskúr foreldra sinna
Hjálmar Snorri Jónsson innréttaði í sumar bílskúr foreldra sinna en hann býr í honum ásamt kærustu sinni. Hann segir auðveldara að geta safnað fyrir íbúð þannig heldur en að fara fyrst inn á leigumarkaðinn. „Það er svolítið hugsunin að í stað þess að vera á leigumarkaði get ég bara verið hér og safnað peningum,“ segir Hjálmar. -
2Pistill
Sif Sigmarsdóttir
Sérvitringar, afætur og „sellát“
Sif Sigmarsdóttir veltir fyrir sér þeirri mótsagnakenndu afstöðu samfélagsins að vilja hafa rithöfunda bæði ósérhlífna og fátæka, en jafnframt fordæma þá þegar þeir leita sér tekjulinda. -
3Viðtal2
Við erum að skapa umhverfi sem er fólki mjög andstætt
Páll Jakob Líndal, doktor í umhverfissálfræði, segir að á tímum þar sem lífsstílssjúkdómar séu að sliga samfélagið sé mikilvægt að búa til gott umhverfi sem styður við heilsu fólks. Þar sé hægt að gera mun betur, en það sé ekki orðið of seint. -
4Neytendur1
Hversu erfitt er að kaupa fasteign?
Ung einhleyp manneskja á meðallaunum þyrfti að eiga 18,4 milljónir í útborgun til að standast greiðslumat á lítilli íbúð á höfuðborgarsvæðinu. -
5Viðtal1
„Þetta er frekar grimm framtíð fyrir marga“
Má Wolfgang Mixa, dósent í viðskiptafræði við HÍ, finnst óskiljanlegt að verðtryggð fasteignalán hafi ekki verið tengd við húsnæðisvísitölu. Hann segir möguleika almennings að komast á fasteignamarkaðinn svipaða og árið 2011, þegar allt var í kaldakoli í íslensku efnahagslífi. -
6Fréttir1
Eftirlit með sjóði unnustu seðlabankastjóra „alvarlegt mál“
Stjórnsýslufræðingur segir undirmenn seðlabankastjóra vanhæfa til að hafa eftirlit með sjóðnum sem unnusta hans stýrir. Rannsókn á hagsmunartengslum væri „illframkvæmanleg og kostnaðarsöm“ og málið beri vott um rýra dómgreind. -
7Viðtal
„Af því að mér finnst gaman að vinna með börnum þá er ég föst heima“
Hildur Iðunn Sverrisdóttir vinnur á leikskóla og stefnir á meistaragráðu í listkennaranámi. Hún býr í íbúð í bílskúr foreldra sinna og veit að það verður erfitt að safna fyrir íbúð þar sem starfsvettvangurinn sem hún vill vera á er lágt launaður. „Það verður alltaf erfitt fyrir mig að safna,“ segir hún. -
8Viðtal
Skráði sig í sambúð með vini sínum til að standast greiðslumat
Hannes Árni Hannesson keypti sína fyrstu íbúð með vini sínum árið 2021. Hvorugur gat staðist greiðslumat einn og sér og gripu þeir því til þess ráðs að skrá sig í sambúð. Vinunum gekk vel að búa saman þar til báðir eignuðust kærustur. Mánuði eftir að þær fluttu inn seldi Hannes sinn hlut til vinar síns og þau fóru í íbúðarleit að nýju. -
9Fréttir1
Þurfum að byggja eignir fyrir eldra fólk
Ólafur Margeirsson hagfræðingur segir það misskilning að hægt sé að byggja ódýrar íbúðir. Losa þurfi um regluverk, efla starfsemi félaga sem byggja húsnæði til að leigja og gefa eldra fólki kost á að minnka við sig innan hverfis. -
10Myndir
Ys og þys á Alþingi við Austurvöll
Síðastliðinn þriðjudag var 157. löggjafarþing Íslendinga sett á Alþingi. Ljósmyndari Heimildarinnar fékk leyfi til fylgjast með því sem fram fór og skrásetja í myndafrásögn.