Mest lesið
-
1Innlent1Tveimur blaðamönnum á sjötugsaldri sagt upp hjá Morgunblaðinu
Tveimur blaðamönnum var sagt upp hjá Morgunblaðinu í dag. Báðir eru þeir á sjötugsaldri. Heildarlaun og þóknanir stjórnenda Árvakurs hækkuðu um tugi milljóna á síðasta rekstrarári. -
2AnnállKassastykkin hafa tekið yfir leikhúsin
Jólaannáll sviðslista 2025. -
3ViðtalME-faraldur1Ekki geðveila heldur alvarlegur sjúkdómur
Lilja Sif Þórisdóttir er félagsráðgjafi hjá Akureyrarklíníkinni en hún segir ME og langtíma Covid-sjúklinga gjarnan hafa mætt algjöru skilningsleysi þó að sjúkdómseinkennin hafi verið hörmuleg. Stjórnvöld og samfélagið þurfi að koma til móts við þetta fólk, til dæmis með því að bjóða upp á aukin hlutastörf, þegar við á, það sé dýrt að missa svo marga úr vinnu eins og raun ber vitni. -
4Viðtal„Höfundurinn í mér er svo feitur og frekur“
Tveir öflugustu rithöfundar landsins fara yfir bókmenntir landsins, listamannalaunin og mikilvægi sköpunarinnar. -
5Úttekt2Skylda Íslendinga að vernda kríur
Áhugi á umhverfis- og loftslagsmálum hefur farið dvínandi hér á landi en víða um heim eru afleiðingar loftslagsbreytinga orðnar alvarlegar. Heimildin fékk innsýn í stöðuna í Norður-Afríku, Evrópu og á norðurslóðum og spurði Ole Sandberg heimspeking af hverju loftslagsaðgerðir ættu að skipta Íslendinga máli. Stutta svarið er krían. -
6ViðtalLeggja inn á jólareikning í hverjum mánuði
Mikilvægt er að sníða sér stakk eftir vexti þegar kemur til dæmis að jólagjafakaupum. Þær þurfa ekki að vera dýrar, hægt er að kaupa gamalt eða notað, búa eitthvað til eða gefa samverustundir. Björn Berg Gunnarsson fjármálaráðgjafi varar við því að dreifa greiðslum en mælir með því að leggja mánaðarlega inn á jólareikning. -
7Fólkið í borginniDreymdi um að skauta á Tjörninni
Viktoria Štrbová kom til landsins til þess að kenna listskautadans. Nú er hún á leiðinni aftur heim, en vildi ekki fara héðan án þess að hafa skautað á Tjörninni. -
8AðsentBjörn Snæbjörnsson
Staða eldri borgara á Íslandi í árslok 2025
„Ofbeldi gegn eldri borgurum er alvarlegt, dulið og því miður vanrækt samfélagsvandamál.“ Formaður Landsambands eldri borgara skrifar. -
9HeilsaAukning á kynsjúkdómum áhyggjuefni
Há tíðni klamydíu og vaxandi fjöldi tilfella af lekanda og sárasótt á Íslandi eru áskorun fyrir fámenna þjóð að mati sóttvarnalæknis. Þjónustan í málaflokknum þykir þó almennt góð hérlendis. -
10AðsentIngrid Kuhlman
Dánaraðstoð og siðferðilegur tíðarandi Íslendinga
Rétturinn til að lifa með reisn felur jafnframt í sér réttinn til að deyja með reisn. Að geta rætt dauðann af ábyrgð og virðingu er mælikvarði á þroskað samfélag.


































