Mest lesið
-
1FréttirFerðamannalandið Ísland1
Barn lést í Reynisfjöru
Sjötta banaslysið í Reynisfjöru á síðustu níu árum. -
2VettvangurHamfarahlýnun
Ráðgátan um hvarf rekaviðarins
Sérfræðingar spáðu því að rekaviður gæti hætt að berast árið 2060 vegna loftslagsbreytinga af mannavöldum. Fólk á Ströndum segir hann þegar vera horfinn. -
3Fréttir1
„Ekki drifnir áfram af kynhvöt heldur löngun til að valda sársauka og þjáningu“
„Ég var komin fjóra mánuði á leið. Ég veit ekki hvort þeir áttuðu sig á því að ég væri ólétt. Ég veit ekki hvort þeir áttuðu sig á því að ég væri manneskja,“ sagði tvítug kona sem lifði af hópnauðgun hermanna. -
4Fréttir1
Líklega eitt geðrof á mánuði vegna óhefðbundinna sálfræðimeðferða
Pétur Maack, formaður Sálfræðingafélagsins segir geðrof alvarlega algengan fylgifisk óhefðbundinna sálfræðimeðferða þar sem fíkniefni eru notuð undir „handleiðslu“, eins og það er orðað. -
5Pistill2
Sif Sigmarsdóttir
Aulaháttur mannsins á nýjum tímum
Eru farsímar raunverulega ógn við upplifun tónleikagesta? -
6ViðtalFerðamannalandið Ísland
Gætu allt eins verið á hálendinu
Lydía Angelíka Guðmundsdóttir, hjúkrunarfræðingur, sjúkraflutningamaður og félagi í björgunarsveitinni Kára, segir sjúkraviðbragð í Öræfum ekki í samræmi við mannfjölda. Ferðaþjónusta þar hefur stóraukist undanfarin ár. Hún segir að það hægi á tímanum á meðan hún bíði eftir aðstoð. En sjúkrabíll er í það minnsta 45 mínútur á leiðinni. Færðin geti orðið slík að sjúkrabílar komist ekki í Öræfin. -
7Pistill2
Hrafnhildur Kjerúlf Sigmarsdóttir
Viðhorf
Ofbeldi gegn konum á Íslandi er heimagerður vandi og er viðhaldið af heimatilbúnum og kynjuðum viðhorfum. -
8FréttirFerðamannalandið Ísland1
Skiltin á Suðurlandinu
Enska er tungumál ferðalangsins. Í það minnsta á Suðurlandi, samkvæmt öllum enskumælandi skiltunum þar. Hér má sjá smá brot af því sem um ræðir. -
9FréttirFerðamannalandið Ísland1
Náttúran gefur og náttúran tekur: Hættuástand á ferðamannastöðum
Hættuatvik og slys verða flest á Suðurlandi þar sem ferðamannastraumur er mestur. Sex banaslys hafa orðið í Reynisfjöru og fjögur í Silfru á Þingvöllum. Ragnar Sigurður Indriðason, bóndi við Reynisfjöru, segir ferðamönnum þykja spennandi að Reynisfjara sé hættuleg. Heimildin tók saman slys og hættur sem fylgja íslenskri náttúru og veðurfari. -
10Úttekt3
Sprenging í samsæriskenningum á Íslandi eftir Covid
Samsæriskenningar eru orðnar fyrirferðarmiklar í umræðunni og mörg dæmi um að stjórnmálafólk vopnvæði slíkt í pólitískum tilgangi. Prófessorar segja samsæri hafa sprungið út á Íslandi á síðasta áratug.