Mest lesið
-
1Innlent1Sex leiðir til að þvætta peninga
Greiningardeild ríkislögreglustjóra hefur birt lista yfir leiðir sem farnar eru við peningaþvætti á Íslandi. Lögreglan telur nýlegan dóm staðfesta að peningaþvættisþjónusta sé seld af sérfræðingum hér á landi. -
2Aðsent1Indriði Þorláksson
HS Orka og súru berin
Tími er kominn til að við áttum okkur á því að við þurfum ekki lengur að haga okkur eins og ómagar á framfæri erlendrar auðhyggjuafla en getum sjálf nýtt auðlindir okkar þjóðinni til hagsbóta. -
3PistillBorgþór Arngrímsson
Eitt þekktasta skip í sögu Danmerkur
Margir þekkja hið vinsæla lag Kim Larsen, Jutlandia, en það hefst á orðunum „Det var i 1949 eller cirka der omkring da der var krig I Korea“. Færri þekkja sögu þessa merka skips sem hófst árið 1934 og lauk fyrir 60 árum í Bilbao á Spáni. -
4ViðskiptiHúsnæðismálGóðar fréttir fyrir verðtryggðu lánin
Uppfærð spá Seðlabankans gefur til kynna að verðtryggð fasteignalán verði áfram hagstæðari en þau óverðtryggðu. Vextir eru sögulega háir á bæði lánaform. -
5Innlent2Tvær leiðir til að lækka vexti
Hagfræðingurinn Ólafur Margeirsson segir að stöðva þurfi notkun verðtryggingar eða taka upp nýja mynt til að lækka vexti húsnæðislána á Íslandi. -
6InnlentNetApp stefnir Jóni Þorgrími fyrir blekkingar og hugverkastuld
Jón Þorgrímur Stefánsson, fyrrverandi forstjóri NetApp á Íslandi, er sagður hafa undirbúið stofnun samkeppnisvöru á meðan hann starfaði enn hjá fyrirtækinu. Varan er sögð nefnd eftir leikmuni úr kvikmyndinni Office Space en NetApp telur hann hafa blekkt fyrirtækið til að valda því skaða. -
7ViðskiptiEvrópumál2Norrænu og baltnesku löndin stóðu með Íslandi
Evrópusambandið skilur Ísland og Noreg eftir utangarðs í tollamálum kísilmálms eftir atkvæðagreiðslu, þar sem norrænu og Eystrasaltsríkin greiddu atkvæði með undanþágu fyrir Ísland. -
8Erlent1Prinsinn segir morðið hafa verið „stór mistök“
Mohammed bin Salman, krónprins Sádí-Arabíu, segir það hafa verið mistök að myrða Jamal Khashoggi. Donald Trump segir mörgum hafa mislíkað við hann. -
9ErlentVill slátra „skrifræðisskrímsli“ Evrópusambandsins
Friedrich Merz, kanslari Þýskalands, kallar eftir sjálfstæðri Evrópu í upphitun fyrir leiðtogafund ESB, þar sem þrýst verður á viðskiptavænna umhverfi. -
10DómsmálGert að greiða miskabætur fyrir Facebook-ummæli
Karlmanni hefur verið gert að greiða fyrrverandi viðskiptafélaga sínum 250 þúsund krónur í miskabætur fyrir ummæli sem hann ritaði um hana á Facebook. Við mat þeirra var litið til útbreiðslu þeirra á samfélagsmiðlinum.


































