Mest lesið
-
1Fólkið í borginni
Með hærri laun en mamma sem er kennari
Hrannar Ása Magnúsar læknanemi varð orðlaus þegar hann komst að því að hann var með hærri laun í sumarvinnunni sinni en mamma hans sem er kennari í fullu starfi. -
2Þekking1
Sannleikurinn um manninn í hvalnum
Það kann að hafa virst sem að hvalur hafi ætlað að gæða sér á mannakjöti úti fyrir ströndum Chile á dögunum er kajakræðari hafnaði í kjafti hans. Það er þó afar ólíklegt, segir Edda Elísabet Magnúsdóttir, okkar mesti sérfræðingur í atferli hvala. En hefði hnúfubakurinn getað gleypt manninn? -
3Það sem ég hef lært
Hlynur Hallsson
Heimur batnandi fer
Hlynur Hallsson myndlistarmaður segist vera búinn að læra að lengi geti vont versnað. Alltaf sé þó skárra að halda áfram, þrauka og bíta á jaxlinn því að heilt yfir fari heimurinn batnandi ólíkt því sem margir virðist halda. -
4Á vettvangi
Einn og hálfur tími á bráðamóttöku: Sjálfsskaði, hjartastopp og hnífstunga
Eitt orð má aldrei nota á bráðamóttöku Landspítalans og það er orðið rólegt. Nánast um leið og Jón Ragnar Jónsson bráðalæknir hefur orð á að það sé óvenju rólegt á næturvakt eina helgina dynja áföllin á. Hann hefur rétt komið manni til lífs þegar neyðarbjallan hringir á ný. Síðan endurtekur sama sagan sig. -
5ErlentÚkraínustríðið1
Trump kallar Zelensky „einræðisherra“
Donald Trump endurómar rússneskar áróður í skilaboðum sínum um forseta Úkraínu og innrás Rússa. -
6FréttirCarbfix-málið
Carbfix og Ölfus undirrita viljayfirlýsingu
Coda Terminal verkefnið verður mögulega að veruleika í Þorlákshöfn náist sátt um málið á meðal sveitastjórnar og bæjarbúa. Viljayfirlýsing var undirrituð og send á fjölmiðla í dag. -
7Leiðari1
Erla Hlynsdóttir
Þrælastétt Íslands
Aðfluttar konur bera uppi ræstingar á Íslandi, láglaunastörf sem lítil virðing er borin fyrir. Með aukinni útvistun starfa við ræstingar eykst enn jaðarsetning þeirra. Nú er svo komið að lækka á þessi lágu laun, fyrir að sinna störfunum sem Íslendingar vilja ekki. -
8Fréttir
Nýr meirihluti leysir upp íbúaráð
Ný borgarstjórn verður kynnt í dag. Í dagskrá borgarstjórnarfundar má finna tillögur þar sem íbúaráð verða leyst upp og málefni fatlaðs fólks verður sameinað mannréttinda- og ofbeldisvarnarráði og úr verður nýtt mannréttindaráð. -
9Spottið1
Gunnar Karlsson
Spottið 21. febrúar 2025
-
10Greining
Atlantshafsbandalagið í sinni mestu krísu: Fjölþáttakrísa siðmenningarinnar
Atlantshafsbandalagið Nató er í sinni mestu krísu frá upphafi og er við það að liðast í sundur. Bandaríkin, stærsti og sterkasti aðili bandalagsins, virðast mögulega ætla að draga sig út úr varnarsamstarfinu. Þau ætla, að því er best verður séð, ekki lengur að sinna því hlutverki að vera leiðtogi hins vestræna eða frjálsa heims. Utanríkisstefna þeirra sem nú birtist er einhvers konar blanda af hentistefnu og nýrri nýlendustefnu með auðlinda-upptöku. Fjölþáttakrísa (e. polycrisis) ræður ríkjum.