Mest lesið
-
1Fréttir1
Fólki sparkað úr landi fyrir að verja stjórnarskrána
Bandaríkjastjórn bannaði Harvard-háskóla að taka við erlendum nemendum síðastliðinn fimmtudag með nýrri tilskipun en Harvard hefur kært ákvörðunina og segir hana skýrt brot gegn fyrsta viðauka stjórnarskrárinnar um tjáningarfrelsi. Bráðabirgðalögbann hefur verið sett á tilskipunina. „Hægt og rólega erum við að sjá fall Bandaríkjanna," segir Gunnhildur Fríða Hallgrímsdóttir, sem er að útskrifast úr háskólanum. -
2Vísbending
Þórólfur Matthíasson
Leggjast veiðigjöld á sjávarútvegsbyggðir?
Um „Samantekt gagna vegna umsagnar um frumvarp um breytingar á lögum um veiðigjöld“, sem unnin er af ráðgjafarsviði KPMG fyrir Samtök sjávarútvegsveitarfélaga. Þórólfur Matthíasson, prófessor emerítus í hagfræði, fer yfir málið. -
3Aðsent1
Kristján Þór Sigurðsson
Íslamófóbía - ótti og andúð gegn múslímum: Hverjir eru múslímar?
Kristján Þór Sigurðsson skrifaði doktorsritgerð sína um samfélag múslima á Íslandi. Hann veltir því upp hvers vegna fólk sem þekkir engan múslíma né hefur þekkingu á íslam sé hrætt við múslíma og hafi andúð á íslam. -
4ViðtalHlaupablaðið 2025
Hrakfarirnar fylla reynslubankann
Hafdís Guðrún Hilmarsdóttir gafst upp á Laugaveginum, en hélt áfram. Hún lenti á vegg við Mont Blanc og tábrotnaði á Ítalíu. Hún er enn þá að bæta sig í hraða og vegalengdum eftir fimmtugt og finnur barnslega gleði við að hlaupa niður snævi þaktar hlíðar. -
5Viðtal
„Fólk þarf að muna að þetta er frí“
Dr. Drífa Björk Guðmundsdóttir er klínískur sálfræðingur. Hún segir sýnilegt dagatal, fasta punkta yfir daginn og svefn geta hjálpað til við að draga úr streitu þeirra sem eru með ADHD yfir sumartímann. -
6Fréttir
Sýnin aldrei skoðuð af óháðum sérfræðingum
Embætti landlæknis tókst ekki að fá óháðan erlendan aðila til að endurskoða sýni í kjölfar alvarlegra mistaka sem voru gerð við greiningu sýna á Leitarstöð Krabbameinsfélagsins árið 2018. „Enginn aðili hafði bolmagn til að taka á móti svo mörgum sýnum og afgreiða með skjótum hætti,“ segir í svari landlæknis við fyrirspurn Heimildarinnar. -
7FréttirRaddir Gaza
Sársaukanum lauk ekki með dauða mannsins míns
Eftir sprengjuárás varð Salma Ebrahem 25 ára gömul ekkja með tvær ungar dætur, sem spyrja í sífellu: „Mamma, hvar er pabbi?“ -
8Pistill1
Valur Gunnarsson
Þegar heimsveldin falla
Heimsveldi hafa haldið frið með hervaldi – en fall þeirra hefur iðulega leitt til upplausnar, borgarastyrjalda og blóðsúthellinga. Nú er Pax Americana að linna – og sagan bendir til að óvissan sem fylgir verði ekki friðsöm. -
9Fréttir1
„Ógeðslegt í raun og veru að horfa upp á þetta”
Hinum kólumbíska Oscar Andres Florez Bocanegra hefur verið synjað um alþjóðlega vernd á Íslandi. Fjöldi mótmælenda kom saman niður á Austurvelli til þess að mótmæla úrskurðinum. Skilaboðin voru skýr: „Oscar á heima hér!" -
10Fréttir
Segir orka tvímælis ef Samstöðin er rekin fyrir fé ætlað stjórnmálastarfsemi
Haukur Arnþórsson stjórnsýslufræðingur segir Samstöðina verða að ákveða hvort hún sé fjölmiðill Sósíalistaflokksins, og geti þá notað fé frá opinberum aðilum ætlað stjórnmálastarfsemi, eða hvort hún sé almennur fjölmiðill.