Mest lesið
-
1FréttirHátekjulistinn
Skattakóngur á 42 ára gömlum Benz: Velgengnin kostaði hjónabandið
Sigurður Elías Guðmundsson, sem er tekjuhæstur á Suðurlandi, minnir á að mikill tími fari í farsæla uppbyggingu á rekstri og því fylgi miklar fórnir einnig. Þannig hafi reksturinn kostað hann hjónabandið. -
2FréttirHátekjulistinn
Allir forsetar Íslands á Hátekjulistanum
Fjögur hafa gegnt embætti forseta Íslands síðustu 45 ár og eiga þau öll sæti á Hátekjulista Heimildarinnar. -
3FréttirHátekjulistinn1
Átta íbúar með samanlagðan milljarð í tekjur í Vík í Mýrdal
Átta íbúar í Mýrdalshreppi eru á Hátekjulista Heimildarinnar, þar á meðal skattakóngur Suðurlands. -
4FréttirHátekjulistinn1
Var með 1,3 milljarða í tekjur árið 2023 en er dottinn út
Haraldur Ingi Þorleifsson, sem hefur verið fastagestur efst á Hátekjulista Heimildarinnar undanfarin ár, er ekki lengur á listanum. -
5FréttirHátekjulistinn2
Seldu kassagerð og fengu milljarða
Fráfarandi stjórnarformaður Samhentra Kassagerðar segir það dásamlegt að geta borgað mikið til samfélagsins. Hann er sestur í helgan stein eftir feril í fiskvinnslu en hann og einn af stofnendum fyrirtækisins seldu sig úr fyrirtækinu í fyrra. -
6FréttirHátekjulistinn
„Ég er fínn í mörgu en ekki frábær í neinu“
„Ég veit ekki hvort að það sé heiður að vera á þessum lista en maður er allavega að skila einhverju til samfélagsins,“ segir Magnús Sverrir Þorsteinsson, forstjóri og einn eigandi Blue Car Rental. Hann segir 2024 hafa verið varnarár en að staðan líti betur út í ár. -
7FréttirHátekjulistinn2
Tólf manns í milljarðsklúbbnum
Þau sem voru með yfir milljarð króna í heildartekjur í fyrra eru fámennur hópur. Það tæki meðal launamanninn 520 ár að vinna sér inn þær tekjur sem sá tekjuhæsti á Íslandi græddi í fyrra. -
8FréttirHátekjulistinn
Tekjur skattakóngsins Þorsteins Más slaga hátt í hækkun veiðigjalda
Fráfarandi forstjóri Samherja var tekjuhæstur á Íslandi í fyrra með 4,7 milljarða króna í heildartekjur. Til samanburðar hefðu ný lög um veiðigjöld hækkað álögur á útgerðina um 7,5 milljarða króna í ár. Fyrrverandi eiginkona hans var tekjuhæst í Reykjavík með tæpa 4,6 milljarða. -
9Pistill
Sif Sigmarsdóttir
12 tilraunir til að gera skatta skemmtilegri
Margir beita sömu nálgun á skatta og dauðann: þeir reyna að forðast þá. -
10Dómsmál
Íslensk kona lagði ríkið fyrir Mannréttindadómstól Evrópu
María Árnadóttir, sem kærði íslenska ríkið fyrir brot á rétti til réttlátrar málsmeðferðar í máli sem varðaði brot í nánu sambandi, vann mál sitt fyrir Mannréttindadómstól Evrópu í dómi sem féll nú í morgun.