Mest lesið
-
1UmhverfiðFerðamannalandið Ísland4„Húsin eru ekki tveggja hæða“
Hús við Skaftafell sem áttu að vera ein hæð, samkvæmt skilmálum deiliskipulags, máttu síðar verða tvær hæðir. Bæjarstjóri segir að „ekki var um að ræða hækkun húsa um heila hæð“. -
2Leiðari2Jón Trausti Reynisson
Komandi hrun siðmenningar
Snorri Másson sagði „hrun vestrænnar siðmenningar vofa yfir“. Margt bendir til þess að hann hafi rétt fyrir sér. -
3InnlentUngur maður látinn eftir bílslys við Mosfellsbæ
Bíll fór yfir á rangan vegarhelming á Vesturlandsvegi. -
4RannsóknHver er Sergio og hvað er hann að selja?
„Lesgoo lesgoo“ kallar Sergio Herrero Medina, ungur íslenskur karlmaður, á áheyrendur sína. Hann segist geta kennt hverjum sem er að græða hundruð þúsunda króna á mánuði með gervigreind. Sala og markaðssetning hans á námskeiðum bera flest merki vel þekktra samfélagsmiðlasvika, sem breiðast út um heiminn eins og eldur í sinu. -
5Stjórnmál1Sakar Össur um „mannfyrirlitningu“
Formaður Vinstri grænna segir að nýleg ummæli Össurs Skarphéðinssonar um flokkinn séu „skepnuskapur í eigin þágu“. Með þeim reyni hann að beina athyglinni frá vandræðum ríkisstjórnarinnar. -
6ViðskiptiÚtgerðarfólk komið með meirihluta í Domino's
Eigendur Lýsis, sem selja nú fyrirtækið til útgerðarfélagsins Brims fyrir 30 milljarða króna, hafa eignast fjórðungshlut í Domino's. Eigendur Brims og Ísfélagsins munu eiga pizzukeðjuna ásamt Bjarna Ármannssyni, fyrrverandi forstjóra Glitnis. -
7Stjórnmál1Segir Stefán geta bjargað Vinstri grænum
Össur Skarphéðinsson veitir utanþings vinstri flokki ráðgjöf. -
8Viðtal2Þú veist aldrei hvað nágranni þinn gengur í gegnum
Heilsa skal nágranna sínum nánast án undantekninga, segir sáttamiðlari með sérhæfingu í nágrannaerjum. Ef illa fer og fólk situr undir svívirðingum, yfirgangi, ógnandi hegðun og jafnvel líkamsmeiðingum er mikilvægt að sækja hjálp. „Friðurinn er besti vinur okkar,“ segir hann. -
9GreiningListamannalaun2Fleiri listamenn við níu götur í Reykjavík fá laun en á allri landsbyggðinni
Töluvert ójafnvægi er á úthlutun listamannalauna, séu þau skoðuð eftir búsetu launþega. Launin, sem eru töluvert lægri en regluleg laun fullvinnandi fólks, renna í flestum tilvikum til íbúa í Vesturbæ og miðbæ Reykjavíkur. Menningarmálaráðherra segir niðurstöðuna ekki óvænta þó hún slái hann ekki vel. -
10ErlentBandaríki Trumps2Trump boðar afskipti af innanríkismálum Evrópuríkja
Ný þjóðaröryggisstefna Bandaríkjanna staðfestir gjörbreytta heimsmynd. Bandaríkin lýsa „siðmenningarlegri eyðingu“ Evrópu og ætla að „ýta undir andstöðu innan Evrópuþjóða við núverandi stefnu álfunnar“.


































