Mest lesið
-
1Greining
Endurkoma hinnar hefðbundu húsmóður
Þær eru sagðar birtingarmynd hinnar fullkomnu konu og milljónir fylgja þeim á samfélagsmiðlum, þar sem þær koma fram í kjólum á meðan þær elda mat frá grunni, sinna börnum og heimilishaldi. Undir niðri liggja þó önnur og skaðlegri skilaboð. -
2Fréttir1
Áslaug Arna komin aftur á þingfararkaup
Við þingslit í gær fór Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, þingmaður Sjálfstæðisflokks, aftur á laun þrátt fyrir að vera erlendis í námsleyfi. Hún fær um 3,1 milljón króna þar til varaþingmaður tekur við í haust. -
3Fréttir
Borgin furðar sig á gagnrýni á trjáfellingar í Öskjuhlíð
Samgöngustofa telur áætlun borgarinnar um trjáfellingar í Öskjuhlíð í þágu flugöryggis ekki standast kröfur. Meirihlutinn í borginni og fyrrverandi borgarstjóri furða sig á viðbrögðunum. -
4Fréttir1
Sagði „nei“ við einu frumvarpi ríkisstjórnarinnar
Halla Hrund Logadóttir, þingmaður Framsóknarflokks, hvetur til samvinnupólitíkur og sagðist ekki taka þátt í málþófi stjórnarandstöðunnar um veiðigjöld. Hún hefur greitt atkvæði með mun fleiri málum ríkisstjórnarinnar en á móti. -
5Viðtal2
Einn á skútunni í 312 daga: „Ég er minn eigin herra“
„Ég er nú meira fíflið, hvað er ég eiginlega að gera hér?“ hugsaði sir Robin Knox Johnston með sér þegar hann var að sigla undan ströndum Ástralíu og heyrði tónlistina óma frá landi. Sú hugsun varði ekki lengi og hann hefði aldrei viljað sleppa þeirri reynslu að sigla einn umhverfis jörðina. Nú hvetur hann aðra til að láta drauma sína rætast, áður en það verður of seint. -
6Fréttir1
„Stúdentar gjalda fyrir málþóf um veiðigjöld“
Frumvarp sem breyta átti námslánakerfinu verður ekki að lögum á þessu þingi. Forseti Landssamtaka íslenskra stúdenta segir stúdenta bíða í óvissu. -
7Vísbending
Hlöðver Skúli Hákonarson
Harðstjórn minnihlutans
Eru líkindi milli lýðræðisins og hins frjálsa markaðar? -
8Fréttir
Segja von der Leyen ekki velkomna
„Hún er ekki velkomin,“ kölluðu mótmælendur á Austurvelli í dag. Þeir mótmæltu opinberri heimsókn Ursulu von der Leyen, forseta framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins, til Íslands og aðgerðarleysi stjórnvalda gagnvart Palestínu. Í kringum sjötíu manns mættu á mótmælin sem Félagið Ísland-Palestína stóð fyrir klukkan 14. -
9Flækjusagan1
Árásin á Bastilluna: Franska byltingin hófst með því að geðveikir kynferðisglæpamenn og falsarar voru frelsaðir
Í dag, 14. júlí, er Bastilludagurinn svokallaði í Frakklandi og er þá ævinlega mikið um dýrðir. Dagurinn er yfirleitt talinn marka upphaf frönsku byltingarinnar árið 1789 þegar feyskinni einvaldsstjórn Bourbon-ættarinnar sem hrundið frá völdum. Byltingin var gerð í nokkrum áföngum en vel má segja að eftir 14. júlí hafi ekki verið aftur snúið. Basillan var virki í Parísarborg sem hýsti... -
10Viðtal
Mikil ástríða í kirkjulegri tónlist
„Allt snýst þetta um að búa til sviðsmynd með tónunum í kringum orðin,“ segir Sigurður Sævarsson, tónskáld og skólastjóri Nýja tónlistarskólans, sem er staðartónskáld í Skálholti.