Mest lesið
-
1Fréttir
Beðið eftir að Íris undirriti nálgunarbann
Íris Helga Jónatansdóttir hefur verið boðið að gangast undir nálgunarbann gagnvart einum manni. Vinur hennar var handtekinn grunaður um að hafa tekið þátt í umsáturseinelti. Gögn benda til þess að hann hafi verið blekktur. -
2Á vettvangi
Úr lögfræði í hjúkrunarfræði
Eyvindur Ágúst Runólfsson var í krefjandi námi og starfi en skipti algjörlega um kúrs þegar hann kynntist bráðamóttökunni. „Ég fékk þetta starf og gjörsamlega kolféll fyrir því. Ég sá að ég væri bara á rangri hillu í lífinu.“ -
3Fréttir
„Þetta er hluti af stærri meinsemd, og því miður er HHÍ ekki eina dæmið“
Báðir frambjóðendur til embættis rektors Háskóla Íslands lýsa yfir vilja til að hætta rekstri háskólans á spilakössum. Samtök áhugafólks um spilafíkn óskaði eftir nánari afstöðu þeirra til málsins nú þegar seinni umferð rektorskjörs stendur yfir. -
4Fólkið í borginni
Við erum sálufélagar
Hjónin Pan Thorarensen og Guðrún Lárusdóttir sitja á bekk við tjörnina og njóta fyrsta alvöru vordagsins. Þau kynntust á götum miðborgarinnar fyrir 20 árum og hér finnst þeim best að vera. Þau eru sálufélagar. -
5Spottið
Gunnar Karlsson
Spottið 28. mars 2025
-
6Það sem ég hef lært
Ásdís Ásgeirsdóttir
Plan B er alveg jafngott og plan A
Ásdís Ásgeirsdóttir ætlaði að verða heimsfræg leikkona og ljóðskáld en varð blaðamaður og ljósmyndari. Hún hefur lært að allt er breytingum háð. Þá er bara að taka aðra stefnu því lífið leiðir mann oft á nýjar og spennandi slóðir. -
7Fréttir
Sjálfstæðisflokkur skríður fram úr Samfylkingu í nýrri könnun
Sjálfstæðisflokkurinn mælist stærsti flokkur landsins í nýrri Maskínukönnun. Flokkurinn mælist sléttu prósentustigi stærri en Samfylkingin. -
8Pistill2
Sif Sigmarsdóttir
Að loknu fordæmingarfylliríi
Réttlát reiði bolaði burt tilgangsleysinu sem við fundum farveg á Facebook þar sem háð var Íslandsmót í að taka djúpt í árinni. -
9Leiðari1
Erla Hlynsdóttir
Rauða pillan verður svört
Hugmyndafræði rauðu pillunnar snýst um að samfélagið hafi blekkt karlmenn með því að predika jafnrétti á meðan konur séu í raun að taka yfir heiminn. Í afkimum incel-menningarinnar hefur þessi hugmyndafræði þróast út í svörtu pilluna, þar sem þeir eiga engrar viðreisnar von. -
10Fréttir
Öskjuhlíðartrén hafa verið felld
Trjáfellingu í Öskjuhlíð, sem ráðist var í að kröfu ISAVIA vegna Reykjavíkurflugvallar, er lokið. Um það bil 1.600 tré hafa verið felld.