Mest lesið
-
1Innlent4„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörðinni“
Undirskriftasöfnun er hafin til að mómæla framkvæmdum í Skaftafelli. Fundur um breytingar framkvæmdanna var haldinn um hásumar. „Það dugði til að gera skyldu sína,“ segir íbúi á svæðinu. Íbúar óttast að samkeppnishæfni muni minnka ef fyrirhuguð ferðagisting rís. „Ég sé ekki annað en að þetta auki tekjur og atvinnu á svæðinu,“ segir Pálmar Harðarson, sem stendur að framkvæmdinni ásamt Arctic Adventures. -
2Innlent1Tveimur blaðamönnum á sjötugsaldri sagt upp hjá Morgunblaðinu
Tveimur blaðamönnum var sagt upp hjá Morgunblaðinu í dag. Báðir eru þeir á sjötugsaldri. Heildarlaun og þóknanir stjórnenda Árvakurs hækkuðu um tugi milljóna á síðasta rekstrarári. -
3Fólkið í borginni1Siluðust áfram í óveðrinu þegar kirkjuklukkurnar hringdu inn jólin
Ómar Ellertsson lýsir eftirminnilegustu jólunum. -
4ViðtalEkkertÞýddi hættulegustu unglingabók Norðurlanda
Unglingabókin Ekkert hefur verið þýdd á íslensku. Bókin er háheimspekileg og var bönnuð í dönskum og frönskum skólum um árabil. Níhilismi er drifafl sögunnar og þörfin fyrir að finna merkingu í lífinu. -
5AnnállKassastykkin hafa tekið yfir leikhúsin
Jólaannáll sviðslista 2025. -
6ErlentKolefni verður brátt grafið undir olíuborpalli í Norðursjó
Í Norðursjó, þar sem Danmörk áður boraði eftir olíu, er nú verið að undirbúa að grafa innflutt evrópskt koltvíoxíð undir hafsbotninum. Þetta er hluti af verkefni um kolefnisföngun og -geymslu. -
7Viðtal„Höfundurinn í mér er svo feitur og frekur“
Tveir öflugustu rithöfundar landsins fara yfir bókmenntir landsins, listamannalaunin og mikilvægi sköpunarinnar. -
8Fólkið í borginniDreymdi um að skauta á Tjörninni
Viktoria Štrbová kom til landsins til þess að kenna listskautadans. Nú er hún á leiðinni aftur heim, en vildi ekki fara héðan án þess að hafa skautað á Tjörninni. -
9Úttekt2Skylda Íslendinga að vernda kríur
Áhugi á umhverfis- og loftslagsmálum hefur farið dvínandi hér á landi en víða um heim eru afleiðingar loftslagsbreytinga orðnar alvarlegar. Heimildin fékk innsýn í stöðuna í Norður-Afríku, Evrópu og á norðurslóðum og spurði Ole Sandberg heimspeking af hverju loftslagsaðgerðir ættu að skipta Íslendinga máli. Stutta svarið er krían. -
10AðsentIngrid Kuhlman
Dánaraðstoð og siðferðilegur tíðarandi Íslendinga
Rétturinn til að lifa með reisn felur jafnframt í sér réttinn til að deyja með reisn. Að geta rætt dauðann af ábyrgð og virðingu er mælikvarði á þroskað samfélag.


































