Mest lesið
-
1ViðtalMóðursýkiskastið1
Sett á lyf sem reyndust hættuleg
Ásta Þórdís Skjalddal gekk í 25 ár á milli lækna þar til hún fékk loks rétta sjúkdómsgreiningu. Aftur og aftur var hún sett á lyf við sjúkdómi sem hún var ekki með. Í tvígang voru lyfin sem hún var á tekin úr sölu því þau voru talin hættuleg heilsu fólks. „Það var enginn sem hlustaði,“ segir Ásta. -
2Flækjusagan
Það rís úr djúpinu 1: Gríðarlegt vatnsmagn leynist á 660 kílómetra dýpi, og demantar
Fyrir fáeinum dögum birti vefritið Science Alert fregn um rannsókn, sem raunar var gerð árið 2022, en hefur ekki farið hátt fyrr en nú. Hér er frásögn Science Alert. Rannsakaður var örlítill demantur sem fundist hafði í demantanámu í ríkinu Bótsvana í suðurhluta Afríku. Hér er sagt frá þeirri rannsókn í vefritinu Nature.com. Í ljós kom að demanturinn hafði myndast... -
3Fréttir1
Fyrsta barnið fætt á Seyðisfirði í yfir 30 ár - „Fór allt á besta veg miðað við aðstæður“
Fyrsta barnið í yfir þrjá áratugi fæddist á Seyðisfirði í dag eftir snjóþunga nótt þar sem Fjarðarheiðin var ófær. Varðskipið Freyja var einnig til taks ef flytja þyrfti móðurina á Neskaupsstað. „Þetta er enn ein áminningin um öryggisleysið sem við búum við,“ segir nýbökuð móðirin. -
4Fréttir1
„Þú getur hlaupið en kemst aldrei undan“
Maður hélt fyrrverandi sambýliskonu sinni nauðugri, framdi umsáturseinelti og ógnaði lífi hennar, heilsu og velferð. Maðurinn játaði sök og fékk níu mánaða skilorðsbundinn dóm. -
5Erlent
Draumurinn um Grænland: „Make Greenland great again“
Fátt hefur vakið meiri athygli að undanförnu en yfirlýsingar Donalds Trump um Grænland og áhuga hans á því að komast þar til áhrifa, jafnvel með hervaldi. „Make Greenland great again”, sagði forsetinn tilvonandi í ræðu með stuðningsfólki sínu. Trump er ekki fyrsti forseti Bandaríkjanna sem hefur lýst áhuga á að ná yfirráðum á Grænlandi. -
6Erlent
Forstjóri TikTok mætir
TikTok er komið aftur upp í Bandaríkjunum eftir að hafa lokað þar tímabundið í dag. Í yfirlýsingu þakkar TikTok viðleitni Donalds Trump til að bjarga forritinu, en hann verður settur í embætti forseta á morgun. Trump vildi eitt sinn banna TikTok en nú telur hann samfélagsmiðilinn hafa haft mikil áhrif á hversu vel honum tókst að ná til yngstu kjósendanna. -
7Fréttir
Fríhöfnin var með í auglýsingakaupum
Dótturfélag ríkisfyrirtækisins Isavia er líklega einn stærsti aðilinn í Markaðsráði Keflavíkurflugvallar. Ráðið keypti eitt af dýrstu auglýsingaplássum ársins um áramótin í því skyni að fá fólk til að vera lengur í flugstöðinni. Vísbendingar eru um að stærsti hluti kostnaðarins hafi verið greiddur af Fríhöfninni. -
8Fréttir
Faxaflóahafnir séu í „varnarbaráttu fyrir framtíð Sundahafnar“
„Ef við ætlum að halda áfram með Sundahöfnina til framtíðar, þá verðum við að sjá fyrir okkur þróunarsvæði í þessa áttina,“ segir hafnarstjóri Faxaflóahafna um framtíðaráform varðandi nýtingu umdeildra landfyllinga við Klettagarða. -
9Flækjusagan
Keisaraynjan sem hvarf
Illugi Jökulsson nefnir sögulegt dæmi um meinloku sem mennirnir eru haldnir. -
10Fréttir1
Andrés Ingi til Dýraverndunarsambandsins
Andrés Ingi Jónsson, fyrrverandi þingmaður Pírata, hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri Dýraverndunarsambands Íslands. Við ráðninguna var litið til þess hvernig Andrés hefur sem þingmaður beitt sér fyrir mannréttindum, umhverfisvernd og dýravelferð.