Mest lesið
-
1Innlent
Þrjár konur kvartað undan áreitni starfsmanns RÚV
Stjórnendum hjá Ríkisútvarpinu hafa borist kvartanir frá þremur konum vegna áreitni af hálfu karlkyns starfsmanns fjölmiðilsins. Maðurinn er í leyfi frá störfum. Fyrstu kvartanirnar bárust í ágúst. -
2Stjórnmál3
Bað ráðherra að taka afstöðu til ummæla Gísla Marteins
Snorri Másson, þingmaður Miðflokksins, hóf umræðu á Alþingi um „niðurskurðarhugmynd“ vegna ummæla Gísla Marteins Baldurssonar, þáttarstjórnanda hjá RÚV, og bað ráðherra að taka afstöðu til þeirra. -
3Erlent1
Hamas fer hamförum á frelsuðu svæðunum
Átta menn teknir af lífi á götum Gaza á meðan Hamas-samtökin taka aftur völd á svæðinu eftir vopnahlé. -
4Stjórnmál
Dóttir Sigríðar send af Mogganum á landsþing
Brynhildur Glúmsdóttir, dóttir Sigríðar Á. Andersen, sótti landsþing Miðflokksins sem blaðamaður Morgunblaðsins. Hún tók meðal annars viðtöl við samstarfsfólk móður sinnar í þingflokknum. -
5Fólkið í borginni1
Heimsótti Ísland og flutti hingað tveimur vikum síðar
Dana Polishchuk kom í heimsókn til Íslands síðasta sumar og tók í kjölfarið skyndiákvörðun um að kveðja stríðshrjáða Úkraínu og setjast að í Reykjavík. Hún nýtur þess að hér sé rólegt og finnst ekki eins erfitt að læra íslensku eins og oft er talað um. -
6Staðreyndavaktin3
Hver er sannleikurinn um innflytjendur og flóttamenn?
„Öflugt velferðarkerfi og opin eða lek landamæri eru ósamrýmanleg,“ sagði Sigmundur Davíð Gunnlaugsson formaður Miðflokksins á landsfundi sem fram fór um helgina. Innflytjendum hefur fjölgað ört en umsóknum um alþjóðlega vernd á Íslandi hefur fækkað verulega síðan 2022. -
7Stjórnmál
Þorgerður Katrín beygði af í pontu þegar hún minntist systur sinnar
Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir beygði af í óundirbúnum fyrirspurnartíma á Alþingi í dag þegar hún minntist á starfsemi Ljóssins í tengslum við systur sína sem lést fyrir þremur árum. -
8ErlentBandaríki Trumps
Uppsögn bandarísks aðmíráls vekur spurningar
Aðmíráll Bandaríkjahers yfir Suður-Ameríku, sem sér um árásir á grunaða smyglara, hefur tilkynnt um brotthvarf sitt. -
9ErlentÁrásir á Gaza3
Líkamsleifar fanga Ísraela bera merki um pyndingar og aftökur, segja læknar
Ísraelsk yfirvöld afhendu líkamsleifar palestínskra fanga. „Næstum öll höfðu verið tekin af lífi,“ segir læknir. -
10Viðskipti1
Sýn á niðurleið: Færri vilja áskrift og tekjumódelið endurskoðað
Fjárfestar bregðast við afkomuviðvörun sem Sýn sendi frá sér í gærkvöldi. Gengi lækkaði um meira en tuttugu prósent við opnun markaða. Mun verr gengur að selja sjónvarpsáskriftir en áætlanir gerðu ráð fyrir.