Mest lesið
-
1FréttirFerðamannalandið Ísland
FL Group-topparnir sem fóru í ferðaþjónustuna
Lárus Welding, Pálmi Haraldsson og Magnús Ármann voru útrásarvíkingar tengdir Jóni Ásgeiri Jóhannessyni og FL Group fyrir bankahrun en eru núna orðnir stórir í ferðaþjónustu. FL Group varð að Stoðum sem fjárfestir í Bláa lóninu og Arctic Adventures. -
2VettvangurFerðamannalandið Ísland1
Heimamenn í Vík: „Hér er ekkert nema ferðaþjónustan“
Íslenskir íbúar sem hafa búið í Vík og nágrenni alla sína ævi segja að á svæðinu sé fátt annað í boði en að starfa í ferðaþjónustu. Þau lýsa verðhækkunum, hröðum breytingum og því að þekkja ekki lengur fólkið sem býr í þorpinu. -
3ViðtalFerðamannalandið Ísland
Finnst of margir ferðamenn: „Þetta snýst náttúrlega allt um peninga“
Guðrún Berndsen, íbúi í Vík, er gagnrýnin á margt sem uppgangur ferðaþjónustunnar hefur haft í för með sér í þorpinu. Samfélagið sé að mörgu leyti tvískipt eftir þjóðerni og börn sem hafa búið í Vík alla ævi tala mörg enga íslensku. Þá sé fólk hrætt við að gagnrýna ferðaþjónustuna. -
4GreiningFerðamannalandið Ísland
Réttindabrot þrífast þar sem starfsfólkið er erlent
Starfsfólk í ferðaþjónustu er upp til hópa erlent, oft tímabundið á landinu, og stendur höllum fæti gagnvart yfirmönnum. Sum fyrirtæki fara gróflega á svig við lög og reyna að komast undan eftirliti samkvæmt upplýsingum Heimildarinnar. -
5Fréttir
Íslandsvinur gripinn af Ísraelsher
Chris Smalls, stofnandi verkalýðsfélags Amazon, var gestur á fundi Sósíalistaflokksins á Íslandi í fyrra. Hann og áhöfn báts sem flutti matvælaaðstoð til Gaza voru tekin af ísraelska sjóhernum á laugardag. -
6Fréttir
Fá 30 prósent afslátt af skólagjöldum ef þau geta borgað
Dæmi eru um að stúdentar sem hafa efni á borgi upp skólagjaldalán sín strax við útskrift og fái þannig 30 prósent afslátt og sleppi við vaxtabyrði. Forseti Landssamtaka íslenskra stúdenta segir grun um að fólk misnoti lánasjóðskerfið. -
7VettvangurFerðamannalandið Ísland
Erlent starfsfólk í Vík: Þarft vinnu til að fá húsnæði
Erlendir starfsmenn í ferðaþjónustu í Vík búa margir hverjir í húsnæði í eigu vinnuveitenda sinna. Húsnæði er af skornum skammti og því er stundum auglýst eftir fólki til að tvímenna í herbergi. -
8FréttirFerðamannalandið Ísland1
Gagnrýna „skattafslátt“ til ferðaþjónustunnar
Daði Már Kristófersson fjármála- og efnahagsráðherra segir engin plön um að hækka virðisaukaskatt á ferðaþjónustuna en útilokar slíka breytingu ekki. OECD gagnrýnir lægri virðisaukaskatt í greininni en öðrum og segir að stoppa megi upp í fjárlagahallann ef þessu er breytt. -
9Viðtal
Hvernig náum við sáttum?
Samskiptaörðugleikar eru því miður óumflýjanlegur hluti af lífinu. Flest þurfum við einhvern tímann að takast á við samskiptavanda, leysa úr ágreiningi eða finna lausn á flóknum vandamálum. Íris Eik Ólafsdóttir er félagsráðgjafi, sáttamiðlari, fjölskyldufræðingur og sérfræðingur í réttarfélagsráðgjöf. Hún segir þrennt skipta lykilmáli þegar lausna er leitað. -
10Fréttir
Meinað að styðja Palestínu í Pride-göngu Berlínar
Söngkonan Ásdís María fékk ekki að vera með skilti til stuðnings Palestínu á vagni Universal-útgáfufyrirtækisins í Pride-göngu Berlínar um helgina. Hún yfirgaf vagninn frekar en að skila skiltinu.