Mest lesið
-
1Pistill1
Sif Sigmarsdóttir
Til varnar siðlausum eiturpennum
Flest þeirra sem byrjuðu í blaðamennskunni á sama tíma og Sif Sigmarsdóttir eru löngu útskrifuð yfir í störf talsmanna og upplýsingafulltrúa og flytja nú sannleik þess sem borgar best. -
2Tilkynning
Ný stjórn útgáfunnar
Hluthafar í Sameinaða útgáfufélaginu kusu nýja stjórn útgáfunnar á fundi sínum í vikunni. -
3ViðtalBandaríki Trumps1
Íslendingar þurfi að ákveða hvar þeir staðsetja sig: „Þetta eru mjög válegir tímar“
Pólskipti hafa átt sér stað í vestrænu varnarsamstarfi með skyndilegri stefnubreytingu Bandaríkjanna í utanríkismálum, segir Erlingur Erlingsson hernaðarsagnfræðingur. Hætta geti steðjað að Íslandi en Bandaríkin hafi sýnt að þau séu óútreiknanleg og beri ekki virðingu fyrir leikreglum alþjóðakerfisins. -
4Fréttir
Hefur á tilfinningunni að kennaradeilan sé fangin í pólitískum hráskinnaleik
„Mér finnst ýmislegt ekki ganga upp í þessu máli,“ sagði barna- og menntamálaráðherra sem segist hafa það á tilfinningunni að kennaradeilan sé föst í pólitískum hráskinnaleik. -
5Allt af létta
Stóra gallabuxnamálinu hvergi lokið
Þingmaður Viðreisnar, Jón Gnarr, komst í hann krappan þegar hann mætti til vinnu í bláum gallabuxum. -
6Fréttir
SÍS var andvíg tillögu sem Heiða Björg sagðist hlynnt en mætti ekki til þess að greiða atkvæði
Stjórn SÍS og samninganefnd var andvíg framlagningu innanhústillögu ríkissáttasemjara í kennaradeilu sem var felld af sambandinu í gær. Nýr borgarstjóri segist hafa verið hlynnt henni, en mætti ekki til þess að greiða atkvæði með tillögunni. -
7Viðtal
„Við elskum að skamma fólk“
Nýverið opnaði Ragnar sýningu í I8 í Marshall-húsinu með yfirskrfitinni: Brúna tímabilið. Raunar er hann á brúnu tímabili en var til í viðtal sem endaði í öllum litum regnbogans. Rætt um skömmina, Trump, Rússland, slaufun, aktívista í Palestínu og Beethoven – svo eitthvað sé nefnt. Smá óður til gleðinnar og samt rætt um illskuna. -
8Pistill
Borgþór Arngrímsson
Leiðist að lesa
Einungis 14 prósent danskra barna á aldrinum 9 til 12 ára hafa ánægju af lestri. Flestum í þessum aldursflokki leiðist að lesa og sjá ekki tilganginn. Ýmislegt hefur verið gert til að auka áhuga barna á lestri en það virðist ekki duga. Danski menntamálaráðherrann segir þetta mikið áhyggjuefni en sjálfur var hann bókaormur á yngri árum. -
9Fréttir1
Utanríkisráðherra segir stöðuna grafalvarlega
Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir utanríkisráðherra segir að nú sé uppi barátta um þann frjálsa heim sem Íslendingar vilji búa í. Bandaríkin séu enn mikil vinaþjóð en Ísland þurfi að treysta á fleiri en bara þau. -
10Flækjusagan
Furðulegasti herforingi sögunnar
Illugi Jökulsson ætlaði ekki trúa sínum eigin augum þegar hann las orð dýrlings kaþólsku kirkjunnar.