Þórður Snær Júlíusson

Einn stofnenda Heimildarinnar og fyrrverandi ritstjóri.
„Það víkur ekki þegar það labbar á miðri götu og ég er að keyra götuna“
Þórður Snær Júlíusson
Leiðari

Þórður Snær Júlíusson

„Það vík­ur ekki þeg­ar það labb­ar á miðri götu og ég er að keyra göt­una“

Til­raun stend­ur yf­ir við að flytja inn menn­ing­ar­stríð til Ís­lands sem póli­tísk­ir lukk­uridd­ar­ar hafa getað nýtt sér ann­ars stað­ar í leit að völd­um. Það snýst um að skipta heim­in­um upp, á grund­velli hræðslu­áróð­urs, í „okk­ur“ og „hin­a“. Svart­hvíta mynd sem að­grein­ir hið „góða“ frá hinu „illa“. Og ráð­ast svo á ímynd­aða and­stæð­ing­inn.
Bótakrafa Vinnslustöðvarinnar vegna makrílkvóta hefur lækkað um þriðjung en er samt 1,2 milljarðar
Greining

Bótakrafa Vinnslu­stöðv­ar­inn­ar vegna mak­ríl­kvóta hef­ur lækk­að um þriðj­ung en er samt 1,2 millj­arð­ar

Fyr­ir fjór­um ár­um ákváðu sjö út­gerð­ir að stefna ís­lenska rík­inu vegna þess að þær töldu sig hafa orð­ið fyr­ir fjár­tjóni vegna mak­ríl­kvóta sem fór ekki til þeirra. Alls vildu þær fá 10,2 millj­arða króna úr sam­eig­in­leg­um sjóð­um. Þeg­ar fjöl­miðl­ar greindu frá um­gangi krafna þeirra reis upp gagn­rýn­is­alda og fimm út­gerð­ir hættu við. Tvær tengd­ar út­gerð­ir héldu hins veg­ar áfram mála­rekstri og krefjast enn að rík­ið greiði þeim 1,2 millj­arða króna í skaða­bæt­ur.
Það sem þótti „mjög ólíklegt“ gerðist og 160 milljarðar þurrkuðust út
Greining

Það sem þótti „mjög ólík­legt“ gerð­ist og 160 millj­arð­ar þurrk­uð­ust út

Al­votech ætl­aði sér að verða ný stoð und­ir ís­lenskt efna­hags­líf og að út­flutn­ings­tekj­ur fyr­ir­tæk­is­ins yrðu um fimmt­ung­ur af vergri þjóð­ar­fram­leiðslu Ís­lands. Til þess að ná því mark­miði þurfti Al­votech að fá mark­aðs­leyfi fyr­ir hlið­stæðu mest selda lyfs Banda­ríkj­anna þar í landi. Því var synj­að, að minnsta kosti tíma­bund­ið, 13. apríl síð­ast­lið­inn. Frá þeim tíma hef­ur virði Al­votech hríð­fall­ið og mik­il óvissa rík­ir um fram­tíð fyr­ir­tæk­is­ins.
Katrín segir þá kröfu standa upp á forystu atvinnulífsins að „gæta hófs í arðgreiðslum“
Fréttir

Katrín seg­ir þá kröfu standa upp á for­ystu at­vinnu­lífs­ins að „gæta hófs í arð­greiðsl­um“

For­sæt­is­ráð­herra seg­ir að öll­um megi vera það ljóst að launa­fólk geti ekki eitt bor­ið meg­in­þung­ann af bar­átt­unni við verð­bólg­una. At­vinnu­rek­end­ur verði að axla ábyrgð til jafns. Rekstr­ar­hagn­að­ur ís­lenskra fyr­ir­tækja á ár­un­um 2021 og 2022 var sá mesti á öld­inni og hlut­fall hagn­að­ar af tekj­um þeirra hef­ur aldrei mælst hærra en á ár­inu 2021.
Rannsókn Fjármálaeftirlitsins á Íslandsbanka stendur enn yfir
Skýring

Rann­sókn Fjár­mála­eft­ir­lits­ins á Ís­lands­banka stend­ur enn yf­ir

Ís­lands­banki hef­ur síð­an snemma í janú­ar átt í við­ræð­um við Fjár­mála­eft­ir­lit­ið um sekt­ar­greiðslu vegna lög­brota sem bank­inn er tal­inn hafa fram­ið í tengsl­um við sölu á hlut rík­is­ins í hon­um fyr­ir rúm­um þrett­án mán­uð­um síð­an. Í árs­reikn­ingi bank­ans kom fram að hann hafi lagt til hlið­ar fjár­muni til að greiða sekt­ina og að hann myndi ljúka við að setja fram sjón­ar­mið sín fyr­ir miðj­an fe­brú­ar. Eng­ar upp­lýs­ing­ar fást um stöðu máls­ins, næst­um tveim­ur mán­uð­um síð­ar.
Alvotech fékk ekki markaðsleyfið í Bandaríkjunum sem beðið hefur verið eftir
Greining

Al­votech fékk ekki mark­aðs­leyf­ið í Banda­ríkj­un­um sem beð­ið hef­ur ver­ið eft­ir

Al­votech, sem tap­aði næst­um 70 millj­örð­um króna, hef­ur boð­að að fé­lag­ið muni skila hagn­aði á síð­ari hluta yf­ir­stand­andi árs. Þau áform hvíldu með­al ann­ars á því að fá mark­aðs­leyfi fyr­ir líf­tækni­hlið­stæðu á Banda­ríkja­mark­aði. Í gær lá fyr­ir að það mark­aðs­leyfi fá­ist ekki inn­an þess tíma sem stefnt var að.

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu