Þórður Snær Júlíusson

Einn stofnenda Heimildarinnar og fyrrverandi ritstjóri.
Fjárhagsstaðan í Reykjavík ein sú skásta á höfuðborgarsvæðinu
Greining

Fjár­hags­stað­an í Reykja­vík ein sú skásta á höf­uð­borg­ar­svæð­inu

Skuldastaða þess hluta rekst­urs Reykja­vík­ur­borg­ar sem fjár­magn­að­ur er með skatt­tekj­um er betri en allra annarra sveit­ar­fé­laga á höf­uð­borg­ar­svæð­inu nema Kópa­vogs, sam­kvæmt töl­fræði­gögn­um um fjár­mál þeirra. Skulda­hlut­fall­ið er lægst í Reykja­vík og Kópa­vogi, skuld­ir á hvern íbúa lægst­ar í þeim sveit­ar­fé­lög­um og veltu­fjár­hlut­fall­ið, sem seg­ir til um getu sveit­ar­fé­lags til að borga skuld­ir sín­ar, er hæst í höf­uð­borg­inni.
Búið að hringja í Jens og honum er teflt fram sem næsta framkvæmdastjóra SA
Fréttir

Bú­ið að hringja í Jens og hon­um er teflt fram sem næsta fram­kvæmda­stjóra SA

Stefnt er að því að ljúka við ráðn­ingu á næsta fram­kvæmda­stjóra Sam­taka at­vinnu­lífs­ins í næstu viku. Und­ir tug­ur er eft­ir í hatt­in­um en þeirra á með­al er Jens Garð­ar Helga­son, sem nýt­ur stuðn­ings sjáv­ar­út­veg­ar­ins. Eina nafn­ið inn­an úr Húsi at­vinnu­lífs­ins sem ligg­ur fyr­ir fyr­ir að sé á með­al um­sækj­enda er Sig­ríð­ur Mo­gensen frá Sam­tök­um iðn­að­ar­ins.
Íbúðaverð hefur margfaldast, vaxtakostnaður stóraukist og snjóhengja fram undan
Greining

Íbúða­verð hef­ur marg­fald­ast, vaxta­kostn­að­ur stór­auk­ist og snjó­hengja fram und­an

Gríð­ar­leg aukn­ing ferða­manna og fjölg­un þeirra sem starfa við ferða­þjón­ustu hef­ur auk­ið eft­ir­spurn eft­ir íbúð­um á Ís­landi veru­lega. Íbúa­fjöld­inn nálg­ast 400 þús­und og íbú­um fjölg­ar um þús­und á mán­uði. Seðla­banka­stjóra var brugð­ið þeg­ar þess­ar töl­ur voru sett­ar fyr­ir fram­an hann og hvatti hann banka til að sýna sam­fé­lags­lega ábyrgð.
„Það er erfitt að hætta þessu“
Viðtal

„Það er erfitt að hætta þessu“

Sig­urð­ur Ingi Jó­hanns­son inn­viða­ráð­herra, sem fer með hús­næð­is­mál í rík­is­stjórn­inni, seg­ir að sá hús­næð­isstuðn­ing­ur sem ver­ið sé að veita í gegn­um skatt­frjáls­an sér­eign­ar­sparn­að til að greiða nið­ur íbúðalán sé „gríð­ar­leg­ur“. Hann gengst við því að stuðn­ing­ur­inn sé að uppi­stöðu ekki að lenda hjá hóp­um sem þurfi helst á hon­um að halda. Reynt hafi ver­ið að hætta með úr­ræð­ið en þrýst­ing­ur hafi ver­ið sett­ur á að við­halda því. Því verði þó hætt í lok næsta árs og fram und­an sé við­snún­ing­ur á því hús­næð­isstuðn­ings­kerfi sem ver­ið hef­ur við lýði.
Tugir milljarða í húsnæðisbætur fyrir ríkasta hluta þjóðarinnar
Úttekt

Tug­ir millj­arða í hús­næð­is­bæt­ur fyr­ir rík­asta hluta þjóð­ar­inn­ar

Fyr­ir níu ár­um síð­an var tek­in ákvörð­un um að um­bylta hús­næð­is­bóta­kerfi Ís­lands. Vaxta­bóta­kerf­ið, sem studdi best við tekju­lægri hópa, var veikt veru­lega og í stað þess kom­ið á fyr­ir­komu­lagi skattaí­viln­ana til þeirra sem nota sér­eign­ar­sparn­að til að borga nið­ur íbúðalán. Fjár­mála- og efna­hags­ráðu­neyt­ið met­ur eft­ir­gjöf hins op­in­bera á tekj­um vegna þessa á um 50 millj­arða króna. Um 77 pró­sent þeirr­ar upp­hæð­ar hef­ur lent hjá þrem­ur efstu tekju­hóp­un­um. Um sjö pró­sent henn­ar hef­ur far­ið til þess helm­ings lands­manna sem hef­ur lægstu tekj­urn­ar.
Fylgdarlausum börnum verður borgað 405 þúsund krónur til að fara annað
Fréttir

Fylgd­ar­laus­um börn­um verð­ur borg­að 405 þús­und krón­ur til að fara ann­að

Sam­kvæmt nýrri reglu­gerð get­ur flótta­fólk, með­al ann­ars fylgd­ar­laus börn, nú feng­ið 75 til 150 þús­und króna við­bót­ar­styrk fari þau af landi brott áð­ur en frest­ur til heim­far­ar er lið­inn. Auk þess býðst þeim áfram að fá ferða­styrk og endurað­lög­un­ar­styrk fyr­ir að fara ann­að ásamt því sem ís­lenska rík­ið greið­ir fyr­ir þau flug­mið­ann. Til­gang­ur styrkj­anna er að spara rík­inu kostn­að vegna brott­vís­ana.

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu