Þórður Snær Júlíusson

Einn stofnenda Heimildarinnar og fyrrverandi ritstjóri.
Litlar breytingar á áratug: Karlar stýra enn peningum á Íslandi
Úttekt

Litl­ar breyt­ing­ar á ára­tug: Karl­ar stýra enn pen­ing­um á Ís­landi

Lög um kynja­kvóta í stjórn­um ís­lenskra fyr­ir­tækja tóku gildi fyr­ir tíu ár­um síð­an. Í út­tekt sem Heim­ild­in hef­ur gert ár­lega á þeim ára­tug sem lið­inn er frá þeim tíma­mót­um kem­ur fram að hlut­fall kvenna sem stýra fjár­magni á Ís­landi hef­ur far­ið úr því að vera sjö pró­sent í að vera 14,7 pró­sent. Af 115 störf­um sem út­tekt­in nær til gegna kon­ur 17 en karl­ar 98.
Stjórnarflokkarnir vilja hverfa frá beinum styrkjum til fjölmiðla og endurskoða rekstur RÚV
Greining

Stjórn­ar­flokk­arn­ir vilja hverfa frá bein­um styrkj­um til fjöl­miðla og end­ur­skoða rekst­ur RÚV

Ósætti er milli stjórn­ar­flokk­anna um hvernig eigi að haga stuðn­ingi við einka­rekna fjöl­miðla. Sjálf­stæð­is­flokk­ur­inn hef­ur aðra skoð­un en hinir tveir. Nú hef­ur náðst mála­miðl­un sem fel­ur í sér að stjórn­ar­þing­menn í alls­herj­ar- og mennta­mála­nefnd gera meg­in­stef­ið í stefnu Sjálf­stæð­is­flokks­ins að sinni gegn því að fá fyr­ir­liggj­andi frum­varp um styrki til fjöl­miðla í gegn út ár­ið 2024.
Svona bíta hærri vextir og aukin verðbólga á venjulegu fólki
GreiningLífskjarakrísan

Svona bíta hærri vext­ir og auk­in verð­bólga á venju­legu fólki

Þrálát verð­bólga er á Ís­landi og við­bú­ið að bar­átt­an við hana verði lang­vinn. Til þess að berj­ast við hana hef­ur Seðla­bank­inn hækk­að stýri­vexti þrett­án sinn­um í röð, sem hækka greiðslu­byrði heim­ila af íbúðalán­um veru­lega. Áhrif­in á dag­legt líf eru veru­leg og kaup­mátt­ur launa fólks er að drag­ast sam­an. Það fær minna fyr­ir pen­ing­ana sína og þarf sam­tím­is að nota stærra hlut­fall þeirra í að borga fyr­ir þak yf­ir höf­uð­ið.
Rík elíta sem býr í einbýlishúsum, er með húshjálp og keyrir um á Teslu
GreiningElítusamfélagið á Nesinu

Rík elíta sem býr í ein­býl­is­hús­um, er með hús­hjálp og keyr­ir um á Teslu

Elít­ur og valda­kjarn­ar á Ís­landi eru lík­legri til að hreiðra um sig í tveim­ur sveit­ar­fé­lög­um á höf­uð­borg­ar­svæð­inu en öðr­um bú­setu­kjörn­um lands­ins, á Seltjarn­ar­nesi og í Garða­bæ. Hag­töl­ur sýna svart á hvítu að þar eru áhersl­ur, stjórn­mála­skoð­an­ir og sam­setn­ing íbúa allt önn­ur en í ná­granna­sveit­ar­fé­lög­un­um.

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu