Þórður Snær Júlíusson

Einn stofnenda Heimildarinnar og fyrrverandi ritstjóri.
Flóttafólk fær viðbótarstyrk frá íslenska ríkinu fyrir að fara úr landi
Fréttir

Flótta­fólk fær við­bót­ar­styrk frá ís­lenska rík­inu fyr­ir að fara úr landi

Fylgd­ar­laus börn á flótta geta nú feng­ið rúm­lega 400 þús­und krón­ur fyr­ir að yf­ir­gefa land­ið áð­ur en frest­ur til heim­far­ar er lið­inn. Flótta­fólk get­ur líka feng­ið ferða­styrk og endurað­lög­un­ar­styrk fyr­ir að fara ann­að auk þess sem ís­lenska rík­ið er til­bú­ið að greiða fyr­ir þau flug­mið­ann.

Mest lesið undanfarið ár