Þórður Snær Júlíusson

Einn stofnenda Heimildarinnar og fyrrverandi ritstjóri.
„Sælir strákar, gaman að hitta ykkur í dag“
GreiningSalan á Íslandsbanka

„Sæl­ir strák­ar, gam­an að hitta ykk­ur í dag“

Á með­al þeirra al­var­legu lög­brota sem starfs­menn Ís­lands­banka frömdu í tengsl­um við út­boð á hlut ís­lenskra rík­is­ins í bank­an­um var að flokka suma við­skipta­vini sína sem fag­fjár­festa. Slík flokk­un var stund­um fram­kvæmd á nokkr­um mín­út­um og í ein­hverj­um til­vik­um nokkr­um dög­um eft­ir að út­boð­ið var yf­ir­stað­ið. Þá hvöttu starfs­menn Ís­lands­banka al­menna fjár­festa til að óska eft­ir því að fá stöðu fag­fjár­fest­is svo þeir gætu tek­ið þátt í út­boð­inu, sem var ein­ung­is ætl­að hæf­um fjár­fest­um.
Íslandsbanki átti að hljóðrita 184 símtöl, en hljóðritaði einungis 22
FréttirSalan á Íslandsbanka

Ís­lands­banki átti að hljóð­rita 184 sím­töl, en hljóð­rit­aði ein­ung­is 22

Ekki ligg­ur fyr­ir hversu mörg sím­töl starfs­menn Ís­lands­banka áttu við við­skipta­vini sem var boð­ið að kaupa hluti í bank­an­um í mars í fyrra. Það út­skýrist af því að ein­ung­is sím­töl sem þeir sjálf­ir hringja eru skráð. Þau voru 184 alls en ein­ung­is tólf pró­sent þeirra voru hljóð­rit­uð og varð­veitt.
Stjórnarmaður í Íslandsbanka fékk munnlega undanþágu til að kaupa
FréttirSalan á Íslandsbanka

Stjórn­ar­mað­ur í Ís­lands­banka fékk munn­lega und­an­þágu til að kaupa

Nýr stjórn­ar­mað­ur í Ís­lands­banka var á fræðslufundi fyr­ir slíka þeg­ar yf­ir­lög­fræð­ing­ur bank­ans kom inn á hann og upp­lýsti um að lok­að út­boð á hlut­um rík­is­ins í bank­an­um væri haf­ið. Við­kom­andi spurði hvort hann mætti ekki taka þátt og fékk munn­lega heim­ild til þess sam­stund­is frá reglu­verði. Eng­in skrif­leg gögn eru til um þetta.
Íslandsbanki flokkaði almenna fjárfesta sem fagfjárfesta og veitti rangar upplýsingar gegn betri vitund
GreiningSalan á Íslandsbanka

Ís­lands­banki flokk­aði al­menna fjár­festa sem fag­fjár­festa og veitti rang­ar upp­lýs­ing­ar gegn betri vit­und

Fjár­mála­eft­ir­lit Seðla­banka Ís­lands hef­ur birt 96 blað­síðna svarta skýrslu um þau lög­brot sem fram­in voru inn­an Ís­lands­banka á með­an bank­inn tók þátt í að selja hlut rík­is­ins í bank­an­um. Hátt­semi bank­ans, stjórn­enda hans og starfs­manna, fól í sér al­var­leg brot á mik­il­væg­um ákvæð­um laga og var til þess fall­in að hafa skað­leg áhrif á traust og trú­verð­ug­leika fjár­mála­mark­aða.
Íslandsbanki „þáði“ boð um hæstu sekt Íslandssögunnar en atburðarásin enn hulin
GreiningSalan á Íslandsbanka

Ís­lands­banki „þáði“ boð um hæstu sekt Ís­lands­sög­unn­ar en at­burða­rás­in enn hul­in

Ís­lands­banki hef­ur geng­ist við því að hafa fram­ið al­var­leg brot á lög­um og sam­þykkt að borga næst­um 1,2 millj­arða króna í sekt. Ekki hef­ur ver­ið upp­lýst um ná­kvæm­lega hvaða ákvæði laga bank­inn braut, hvernig starfs­menn hans brutu um­rædd lög né hvaða ein­stak­ling­ar beri ábyrgð á þeim lög­brot­um. Stjórn­ar­formað­ur Ís­lands­banka kall­aði mál­ið „verk­efni“ í til­kynn­ingu og að bank­inn myndi draga lær­dóm af því.
„Það tókst að sannfæra þá aðila sem máli skipti“
Fréttir

„Það tókst að sann­færa þá að­ila sem máli skipti“

Már Guð­munds­son seg­ir að­drag­and­ann að því hvernig sam­ið var við slita­bú föllnu bank­anna um að gera stöð­ug­leika­samn­ing­anna sé enn að miklu leyti óþekkt­ur al­menn­ingi. Allskyns hlut­ir hafi ver­ið að leka í blöð­in sem sköp­uðu óánægju. Á end­an­um hafi tek­ist að sann­færa Sig­mund Dav­íð Gunn­laugs­son, þá­ver­andi for­sæt­is­ráð­herra, um að styðja þá leið sem far­in var.
Umdeild kaup VÍS á Fossum samþykkt þrátt fyrir áhyggjur lífeyrissjóða
Greining

Um­deild kaup VÍS á Foss­um sam­þykkt þrátt fyr­ir áhyggj­ur líf­eyr­is­sjóða

Trygg­inga­fé­lag­ið VÍS kom­ið í fjár­fest­inga­banka­starf­semi. Kaup þess á Foss­um voru sam­þykkt á hlut­hafa­fundi á mið­viku­dag. Verð­mið­inn er um 4,2 millj­arð­ar króna, sem sum­um líf­eyr­is­sjóð­um í hlut­hafa­hópi VÍS þótt allt of hár. Velta Fossa dróst veru­lega sam­an í fyrra og tap varð á rekstr­in­um. VÍS mun lána Foss­um 400 millj­ón­ir króna í kjöl­far þess að kaup­in voru af­greidd.

Mest lesið undanfarið ár