Þórður Snær Júlíusson

Einn stofnenda Heimildarinnar og fyrrverandi ritstjóri.
Ríkisendurskoðun telur Bankasýsluna ekki hafa dregið neinn lærdóm af skýrslu sinni
FréttirSalan á Íslandsbanka

Rík­is­end­ur­skoð­un tel­ur Banka­sýsl­una ekki hafa dreg­ið neinn lær­dóm af skýrslu sinni

Rík­is­end­ur­skoð­un hef­ur boð­að að unn­ið sé að eft­ir­fylgni vegna stjórn­sýslu­út­tekt­ar sem stofn­un­in fram­kvæmdi á sölu á 22,5 pró­sent hlut rík­is­ins í Ís­lands­banka. Guð­mund­ur Björg­vin Helga­son rík­is­end­ur­skoð­andi seg­ir við Heim­ild­ina að ekki sé hægt að sjá að for­svars­menn Banka­sýsl­unn­ar hafi dreg­ið nokk­urn lær­dóm af skýrslu Rík­is­end­ur­skoð­un­ar.
Helgi Magnússon lýsti kröfu upp á næstum milljarð í þrotabú Torgs
Fréttir

Helgi Magnús­son lýsti kröfu upp á næst­um millj­arð í þrota­bú Torgs

Út­gáfu­fé­lag Frétta­blaðs­ins skuld­aði Skatt­in­um 110 millj­ón­ir króna þeg­ar það fór í þrot. Alls var kröf­um upp á 1,5 millj­arð króna lýst í bú­ið. Af þeim voru tæp­lega 16 pró­sent sam­þykkt­ar, að uppi­stöðu launakröf­ur starfs­fólks og skuld­ir við líf­eyr­is­sjóði. Ekki ligg­ur fyr­ir hvort eitt­hvað fá­ist upp í þær kröf­ur.
Íslandsbanki harmar brot sín og ætlar að boða til hluthafafundar á næstu dögum
FréttirSalan á Íslandsbanka

Ís­lands­banki harm­ar brot sín og ætl­ar að boða til hlut­hafa­fund­ar á næstu dög­um

Stjórn og stjórn­end­ur Ís­lands­banka segj­ast nú harma mjög þau lög­brot sem fram komi í sátt sem gerð var við fjár­mála­eft­ir­lit­ið. Þau ætla að fara „ít­ar­lega yf­ir máls­at­vik og þær úr­bæt­ur og breyt­ing­ar sem þeg­ar hafa ver­ið gerð­ar eða eru í vinnslu“ á hlut­hafa­fundi sem mun fara fram í næsta mán­uði.

Mest lesið undanfarið ár