Þórður Snær Júlíusson

Einn stofnenda Heimildarinnar og fyrrverandi ritstjóri.
Friðarmál kveikja ófriðarbál á íslensku stjórnarheimili
Greining

Frið­ar­mál kveikja ófrið­ar­bál á ís­lensku stjórn­ar­heim­ili

Tæp­um tveim­ur vik­um eft­ir að stjórn­ar­flokk­arn­ir þrír slíðr­uðu sverð­in og sögð­ust ætla að hætta skær­um sín á milli til að klára kjör­tíma­bil­ið er frið­ur­inn úti. Ástæð­an er ákvörð­un Ís­lands um að sitja hjá þeg­ar kos­ið var um til­lögu um vopna­hlé á Gaza. Von er á þings­álykt­un­ar­til­lögu sem á að láta Al­þingi taka af­stöðu til vopna­hlés fyrst rík­is­stjórn­in get­ur ekki kom­ið sér sam­an um það.
Stórauknar tekjur vegna vaxtahækkanna skiluðu bönkunum 61 milljarðs króna hagnaði
Greining

Stór­aukn­ar tekj­ur vegna vaxta­hækk­anna skil­uðu bönk­un­um 61 millj­arðs króna hagn­aði

Stóru bank­arn­ir þrír högn­uð­ust um 22 pró­sent hærri upp­hæð sam­an­lagt á fyrstu níu mán­uð­um árs­ins 2023 en á sama tíma­bili í fyrra. Vaxtamun­ur þeirra er mun hærri en hjá svip­uð­um bönk­um á Norð­ur­lönd­un­um og er nú 2,9 til 3,1 pró­sent. Eig­ið fé Lands­bank­ans, Ís­lands­banka og Ari­on banka var 706 millj­arð­ar króna í lok sept­em­ber. Heim­ild­in tók sam­an helstu stað­reynd­ir um níu mán­aða upp­gjör stóru bank­anna þriggja.
Bjarni: Miður að ekki náðist samstaða um að fordæma Hamas
Fréttir

Bjarni: Mið­ur að ekki náð­ist sam­staða um að for­dæma Ham­as

Ís­land sat hjá þeg­ar álykt­un um taf­ar­laust vopna­hlé fyr­ir botni Mið­jarð­ar­hafs var sam­þykkt á neyð­ar­fundi alls­herj­ar­þings Sam­ein­uðu þjóð­anna í gær. Ut­an­rík­is­ráð­herra seg­ir það ekki breyta skýrri af­stöðu Ís­lands um taf­ar­laust mann­úð­ar­hlé, að kom­ið verði á friði og að byggt verði á tveggja ríkja lausn­inni. „Ís­land ger­ir skýra kröfu til Ísra­els um að far­ið sé að mann­úð­ar­lög­um.“
Hættið að stjórna og byrjið að þjóna
Þórður Snær Júlíusson
Leiðari

Þórður Snær Júlíusson

Hætt­ið að stjórna og byrj­ið að þjóna

Mörg sveit­ar­fé­lög á Ís­landi geta ekki stað­ið und­ir því að veita grunn­þjón­ustu. Sum kjósa að velta henni yf­ir á stærri ná­granna sína til að spara sér kostn­að­inn. Það myndi spara marga millj­arða króna á ári að fækka sveit­ar­fé­lög­um á Ís­landi veru­lega. Þeir fjár­mun­ir gætu nýst í betri þjón­ustu og frek­ari upp­bygg­ingu inn­viða.
Fjármagnstekjufólk eykur tekjur sínar en sleppur áfram við að borga útsvar
Greining

Fjár­magn­s­tekju­fólk eyk­ur tekj­ur sín­ar en slepp­ur áfram við að borga út­svar

Í stjórn­arsátt­mála rík­is­stjórn­ar­inn­ar var lof­að að loka ehf-gat­inu og láta þá sem afla fjár­magn­stekna borga út­svar. Frum­varp þess efn­is var boð­að en það svo dreg­ið til baka og starfs­hóp­ur skip­að­ur. Hann átti að skila af sér í sum­ar og nýtt frum­varp að koma í haust. Hvor­ugt gerð­ist og enn ból­ar ekk­ert á frum­varp­inu sem gæti skil­að hinu op­in­bera millj­örð­um króna í nýj­ar tekj­ur.
ÍL-sjóður „eitt brýnasta viðfangsefnið í ríkisfjármálum næstu misseri“
Greining

ÍL-sjóð­ur „eitt brýn­asta við­fangs­efn­ið í rík­is­fjár­mál­um næstu miss­eri“

Enn ein til­raun­in til að leysa þá stöðu sem er uppi varð­andi ÍL-sjóð stend­ur nú yf­ir með fram­lagn­ingu nýrra frum­varps­draga. Að óbreyttu munu um 200 millj­arð­ar króna hið minnsta á nú­virði falla á kom­andi kyn­slóð­ir vegna máls­ins, sem á ræt­ur sín­ar að rekja í póli­tísk­um ákvörð­un­um þeirra sem stýrðu land­inu ár­ið 2004. Sá kostn­að­ur er meiri en rík­is­ábyrgð vegna Ices­a­ve-samn­ing­anna hefði kostað rík­is­sjóð.
Ásmundur Einar mælist ekki inni á þingi samkvæmt könnunum
Greining

Ásmund­ur Ein­ar mæl­ist ekki inni á þingi sam­kvæmt könn­un­um

Sam­fylk­ing­in mæl­ist stærsti flokk­ur lands­ins í öll­um kjör­dæm­um lands­ins nema Krag­an­um. Nokkr­ir ráð­herr­ar yrðu tæp­ir á að falla af þingi ef kos­ið yrði í dag og einn myndi ekki ná inn. Sjálf­stæð­is­flokk­ur­inn og Við­reisn mæl­ast nú nán­ast jafn stór í öðru Reykja­vík­ur­kjör­dæm­inu, þar sem bæði Sam­fylk­ing­in og Pírat­ar mæl­ast stærri en báð­ir flokk­arn­ir.
„Snýst þetta bara um að ríkisstjórnin trúi á sjálfa sig?“
Fréttir

„Snýst þetta bara um að rík­is­stjórn­in trúi á sjálfa sig?“

Þór­dís Kol­brún R. Gylfa­dótt­ir fékk enga hveiti­brauðs­daga­með­ferð þeg­ar hún mætti í fyrsta sinn í óund­ir­bún­ar fyr­ir­spurn­ir á þing í dag sem ráð­herra fjár- og efna­hags­mála. Hún var með­al ann­ars spurð út í að­gerð­ir gegn verð­bólgu, hvort hún væri sam­mála fyr­ir­renn­ara sín­um um að rík­is­fjár­mál­inu spil­uðu enga rullu í þeirri bar­áttu og hvort rík­is­stjórn­in hefði ekki glat­að öllu trausti til að selja banka.

Mest lesið undanfarið ár