Þórður Snær Júlíusson

Einn stofnenda Heimildarinnar og fyrrverandi ritstjóri.
„Engum verður hleypt inn á svæðið fyrr en það hefur verið metið öruggt“
FréttirJarðhræringar við Grindavík

„Eng­um verð­ur hleypt inn á svæð­ið fyrr en það hef­ur ver­ið met­ið ör­uggt“

Út frá mæl­ing­um og gervi­tungla­mynd­um virð­ist stærð kviku­gangs­ins og kvikuflæð­ið við Grinda­vík vera marg­falt á við það sem áð­ur hef­ur mælst á svæð­inu. „Bú­ið ykk­ur und­ir að þetta muni standa yf­ir í tals­verð­an tíma, en við er­um að horfa til nokk­urra daga í einu,“ seg­ir Víð­ir Reyn­is­son.
Gjaldþrota útgáfufélag Fréttablaðsins sótti um rekstrarstyrk úr ríkissjóði
Greining

Gjald­þrota út­gáfu­fé­lag Frétta­blaðs­ins sótti um rekstr­ar­styrk úr rík­is­sjóði

Þrátt fyr­ir að hafa far­ið í þrot í vor sótti Torg, sem gaf með­al ann­ars út Frétta­blað­ið og hélt úti sjón­varps­stöð­inni Hring­braut, um styrk sem veitt­ur er úr rík­is­sjóði til starf­andi fréttamiðla á einka­mark­aði. Um­sókn Torgs var hafn­að, en litl­ar eign­ir virð­ast til í þrota­búi fé­lags­ins upp í kröf­ur. Rekstr­ar­styrk­ur­inn, hefði hann ver­ið veitt­ur, hefði far­ið í að greiða kröf­ur en ekki að styrkja einka­rekna fjöl­miðl­un á Ís­landi.
Forseti ASÍ segir ríkisstjórnina firrta –„Þetta fólk deilir ekki lengur kjörum með almenningi í landinu“
Fréttir

For­seti ASÍ seg­ir rík­is­stjórn­ina firrta –„Þetta fólk deil­ir ekki leng­ur kjör­um með al­menn­ingi í land­inu“

Finn­björn A. Her­manns­son sagði í ræðu á föstu­dag að ekki yrði hjá því kom­ist að verka­lýðs­hreyf­ing­in fjalli um spill­ing­una sem tröll­ríði stjórn­mál­um og fjár­mála­lífi hér á landi. Skyld­ur stjórn­mála­manna séu gagn­vart öðr­um en al­menn­ingi í land­inu. Framund­an væri risa­vax­ið verk­efni í bar­áttu við verð­bólgu, hús­næð­is­vanda, ójöfn­uð og fúna inn­viði. Sam­stöðu þurfi til að tak­ast á við það verk­efni.
Tveir stjórnarþingmenn ganga gegn afstöðu Bjarna – Óvissa um hver utanríkisstefna Íslands er
Greining

Tveir stjórn­ar­þing­menn ganga gegn af­stöðu Bjarna – Óvissa um hver ut­an­rík­is­stefna Ís­lands er

Tveir þing­menn Vinstri grænna ætla að vera á með­al flutn­ings­manna á þings­álykt­un­ar­til­lögu um að Ís­land styðji vopna­hlé á Gaza, að rík­is­stjórn­in for­dæmi árás­ir Ísra­els­hers á óbreytta borg­ara og á borg­ara­lega inn­viði Palestínu. Til­lag­an geng­ur þvert á af­stöðu ut­an­rík­is­ráð­herra gagn­vart mál­inu. Það tók rík­is­stjórn­ina tæp­ar tvær vik­ur að koma sér á ný í skær­ur í kjöl­far þess að hún hélt blaða­manna­fund til að til­kynna um sætt­ir.
Samfylkingin mælist með jafn marga þingmenn og allir stjórnarflokkarnir
Fréttir

Sam­fylk­ing­in mæl­ist með jafn marga þing­menn og all­ir stjórn­ar­flokk­arn­ir

Sam­fylk­ing­in mæl­ist áfram sem áð­ur lang­stærsti flokk­ur lands­ins og Vinstri græn mæl­ast með minnst fylgi allra flokka sem eiga sæti á Al­þingi. Hin svo­kall­aða frjáls­lynda miðja gæti mynd­að þriggja flokka stjórn mið­að við stöðu mála í könn­un­um en rík­is­stjórn­in myndi tapa 17 þing­mönn­um og fá jafn marga og Sam­fylk­ing­in.
Segir forsætisráðuneytið hafa verið upplýst rúmum einum og hálfum tíma fyrir atkvæðagreiðsluna
Fréttir

Seg­ir for­sæt­is­ráðu­neyt­ið hafa ver­ið upp­lýst rúm­um ein­um og hálf­um tíma fyr­ir at­kvæða­greiðsl­una

Ut­an­rík­is­ráðu­neyt­ið seg­ir að ákvörð­un Bjarna Bene­dikts­son­ar um að Ís­land myndi sitja hjá í at­kvæða­greiðslu um vopna­hlé á Gaza hafi leg­ið fyr­ir klukk­an 17:12 á föstu­dag. For­sæt­is­ráðu­neyt­ið hafi ver­ið upp­lýst óform­lega um hana rúm­um klukku­tíma síð­ar, eða ein­um klukku­tíma og 32 mín­út­um áð­ur en at­kvæða­greiðsl­an fór fram.
Bankarnir reikna ekki með að heimilin muni lenda í miklum vandræðum
Greining

Bank­arn­ir reikna ekki með að heim­il­in muni lenda í mikl­um vand­ræð­um

Svo lengi sem þeir lán­tak­end­ur sem eru með fasta óverð­tryggða vexti á íbúðalán­um sín­um, og ráða illa við mikl­ar hækk­an­ir á mán­að­ar­legri greiðslu­byrði sinni, færi sig í stór­um stíl yf­ir í verð­tryggð lán þá reikna stóru bank­arn­ir ekki með að þurfa grípa til annarra að­gerða en þeir hafa kynnt nú þeg­ar nema fyr­ir lít­inn hóp. Lands­bank­inn er með rúm­lega helm­ing úti­stand­andi óverð­tryggðra lána á föst­um vöxt­um.

Mest lesið undanfarið ár