Þórður Snær Júlíusson

Einn stofnenda Heimildarinnar og fyrrverandi ritstjóri.
JBT býður mörg hundruð milljarða í Marel og vill taka yfir félagið
Fréttir

JBT býð­ur mörg hundruð millj­arða í Mar­el og vill taka yf­ir fé­lag­ið

Við­skipta­stríð­ið um yf­ir­ráð yf­ir Mar­el tók á sig nýja mynd í nótt þeg­ar fé­lag­inu barst óskuld­bind­andi yf­ir­töku­til­boð. Nú hef­ur ver­ið greint frá því að sá sem ætl­ar að taka yf­ir Mar­el er JBT, sem er með höf­uð­stöðv­ar í Chicago. Til­boð JBT er upp á 482 krón­ur á hlut, eða tæp­lega 38 pró­sent yf­ir dags­loka­gengi gær­dags­ins.
Við þurfum að tala miklu meira um Grindavík
Þórður Snær Júlíusson
Leiðari

Þórður Snær Júlíusson

Við þurf­um að tala miklu meira um Grinda­vík

Jarð­hrær­ing­ar á Reykja­nesi hafa sett til­veru Grind­vík­inga úr skorð­um og fyllt þá óör­yggi sem þjóð­in verð­ur að standa sam­an um að leysa úr. Áhrif­in á önn­ur svið sam­fé­lags­ins eru líka gríð­ar­leg og þeirra mun gæta langt inn í fram­tíð­ina. Þann veru­leika þarf að ræða op­in­skátt og hrein­skil­ið. Í kjöl­far­ið er hægt að móta nýj­an leið­ar­vísi.
Megnið af umframsparnaði eftir faraldurinn „í höndum tekjuhærri hópa“
Fréttir

Megn­ið af um­fram­sparn­aði eft­ir far­ald­ur­inn „í hönd­um tekju­hærri hópa“

Að­gerð­ir stjórn­valda í kór­ónu­veirufar­aldr­in­um og færri neyslu­mögu­leik­ar heim­ila á með­an að á hon­um stóð byggði upp mik­inn sparn­að hjá heim­il­um lands­ins. Hluti hans fór í fast­eigna­kaup sem stuðl­aði að hærra íbúða­verði. Lægri tekju­hóp­ar hafa ráð­staf­að sparn­aði í neyslu eft­ir að vext­ir tóku að hækka en hærri tekju­hóp­ar þurfa þess ekki.
Kallar samning HSÍ við Arnarlax „hneyksli“ og  segir hann sýna „stórkostlegan dómgreindarskort“
Fréttir

Kall­ar samn­ing HSÍ við Arn­ar­lax „hneyksli“ og seg­ir hann sýna „stór­kost­leg­an dómgreind­ar­skort“

HSÍ greindi í dag frá því að lax­eld­is­fyr­ir­tæk­ið Arn­ar­lax væri orð­ið eitt af bak­hjörl­um sam­bands­ins. Guð­mund­ur Þórð­ur Guð­munds­son, far­sæl­asti þjálf­ari ís­lenska hand­bolta­lands­liðs­ins frá upp­hafi seg­ir að hann hefði aldrei sam­þykkt að bera slíka aug­lýs­ingu frá „þessu fyr­ir­tæki sem vill nýta sér ís­lenska lands­l­ið til að lappa upp á dap­ur­lega ímynd sína.“
Everton lenti í „fullkomnum stormi“ kórónuveiru, Úkraínustríðs og rannsóknar á Gylfa Sigurðssyni
Greining

Evert­on lenti í „full­komn­um stormi“ kór­ónu­veiru, Úkraínu­stríðs og rann­sókn­ar á Gylfa Sig­urðs­syni

Í gær voru tíu stig dreg­in af enska úr­vals­deild­arlið­inu Evert­on vegna þess að það tap­aði að­eins hærri upp­hæð en það mátti tapa á þriggja ára tíma­bili. Evert­on tel­ur ensku úr­vals­deild­ina sýna mikla óbil­girni og að ver­ið sé að búa til víti til varn­að­ar úr fé­lag­inu. Á með­an sé stærri fé­lög­um, sem hafi stað­fest fram­ið mun al­var­legri brot og sæti rann­sókn­um vegna mun um­fangs­meiri brota, hlíft.
Valdablokkir í Matador um Marel
Rannsókn

Valda­blokk­ir í Mata­dor um Mar­el

Það geis­ar stríð í ís­lensku við­skipta­lífi. Stærstu eig­end­ur stærsta fjár­fest­inga­fé­lags lands­ins, Eyr­is In­vest, telja einn stærsta banka lands­ins, Ari­on banka, vera að reyna að tryggja Sam­herja og Stoð­um yf­ir­ráð í Mar­el. Enn vakna spurn­ing­ar um hvort eðli­legt sé að hefð­bund­in banka­starf­semi og fjár­fest­inga­banka­starf­semi, eigi yf­ir­höf­uð sam­an. Leik­flétt­an fel­ur í sér næt­ur­fundi, veðkall, af­sögn og á end­an­um greiðslu­stöðv­un sem ætl­að er að kaupa tíma fyr­ir þá sem gripn­ir voru í ból­inu.
Þátttaka HS Orku í kostnaði „hefur ekki komið til umræðu“
FréttirJarðhræringar við Grindavík

Þátt­taka HS Orku í kostn­aði „hef­ur ekki kom­ið til um­ræðu“

Ekki er gert ráð fyr­ir beinni kostn­að­ar­hlut­deild HS Orku í bygg­ingu varn­ar­garða við orku­ver­ið í Svartsengi sam­kvæmt nýj­um lög­um. „En við mun­um að sjálf­sögðu taka sam­tal­ið ef eft­ir því verð­ur leit­að,“ seg­ir upp­lýs­inga­full­trúi fyr­ir­tæk­is­ins. „Við skor­umst ekki und­an ábyrgð í því.“
Eigendur vistvænna bíla munu borga þrjá milljarða á næsta ári í nýtt gjald
Fréttir

Eig­end­ur vist­vænna bíla munu borga þrjá millj­arða á næsta ári í nýtt gjald

Eig­end­ur raf­magns­bíla, sem eru að uppi­stöðu tekju­hæstu hóp­ar sam­fé­lags­ins, hafa feng­ið ríf­lega skatta­afslætti á síð­ustu ár­um. Auk þess hef­ur rekst­ur raf­magns­bíla kostað mun minna en annarra, enda hafa þeir ekki greitt fyr­ir af­not af sam­göngu­kerf­inu. Með nýju frum­varpi á að hækka þann rekstr­ar­kostn­að um 84 þús­und krón­ur að með­al­tali á ári.

Mest lesið undanfarið ár