Forsetaframbjóðendur orðnir þrettán
FréttirForsetakosningar 2016

For­setafram­bjóð­end­ur orðn­ir þrett­án

Alls hafa þrett­án manns lýst því yf­ir að þeir muni bjóða sig fram til for­seta í kosn­ing­un­um þann 25. júní næst­kom­andi. Þar af hafa sjö bæst í hóp­inn frá því Stund­in lét gera könn­un á við­horfi al­menn­ings til þeirra fram­bjóð­enda sem þeg­ar höfðu stig­ið fram, auk þeirra sem nefnd­ir höfðu ver­ið í um­ræð­unni. Hér eru sjö nýj­ustu fram­bjóð­end­urn­ir:
Lofar Sigmund Davíð og segir Vilhjálm í vandræðum með sjálfsmyndina
Fréttir

Lof­ar Sig­mund Dav­íð og seg­ir Vil­hjálm í vand­ræð­um með sjálfs­mynd­ina

Þor­steini Sæ­munds­syni, þing­manni Fram­sókn­ar­flokks­ins, blöskr­ar um­ræða síð­ustu daga um eig­in­ir eig­in­konu for­sæt­is­ráð­herra á Tortola og seg­ir ógæfu­fólk ráð­ast á for­sæt­is­ráð­herra vegna þess að hann hafi kjark og dug sem því skorti. Um leið tal­ar hann um „hjá­rænu­leg­an Sjálf­stæð­is­þing­mann sem er í vand­ræð­um með sjálfs­mynd sína“.
„Gætum við sagt við einstakling sem verður fyrir kynferðisofbeldi, píkan þín sagði já þótt heilinn segði nei?“
Fréttir

„Gæt­um við sagt við ein­stak­ling sem verð­ur fyr­ir kyn­ferð­isof­beldi, pík­an þín sagði já þótt heil­inn segði nei?“

Krist­ín Jóns­dótt­ir birti grein á Knúz í morg­un þar sem hún deil­ir hart á er­indi Sig­ríð­ar Dagg­ar Arn­ar­dótt­ur um klám. Þar sagði hún með­al ann­ars að kon­ur ættu oft erfitt með að við­ur­kenna að þær njóti þess að horfa á klám, en „pík­an var bara: „Loks­ins fæ ég að horfa á kyn­líf og hafa gam­an af því“.“
Reið út í þetta ruglaða Sýrlandsstríð: Minnast barna sem drukknuðu á flótta
Fréttir

Reið út í þetta rugl­aða Sýr­lands­stríð: Minn­ast barna sem drukkn­uðu á flótta

Sig­ríð­ur Víð­is lá „hálflas­in uppi í rúmi, reið út í heim­inn, reið út í þetta rugl­aða Sýr­lands­stríð,“ þeg­ar hún ákvað að sýna með tákn­ræn­um hætti all­an þann fjölda barna sem hafa lát­ist á síð­ustu mán­uð­um. Í dag, þeg­ar fimm ár eru lið­in frá því að stríð­ið hófst, mun UNICEF raða böngs­um með­fram Sæ­braut­inni í minn­ingu þess­ara barna.
„Tryllt og hálflömuð yfir því að hafa orðið vitni að þessum rasisma“
Fréttir

„Tryllt og hálflöm­uð yf­ir því að hafa orð­ið vitni að þess­um ras­isma“

Snærós Sindra­dótt­ir varð vitni að því þeg­ar ís­lensk kona veitt­ist að svört­um manni í Hörpu um helg­ina. Mað­ur­inn var þar stadd­ur ásamt konu og börn­um, og hafði staldr­að við til að hlúa að dótt­ur Snærós­ar en fékk fyr­ir vik­ið yf­ir að heyra það. „HEI Bubba! Vertu ekki með kjaft. Hei Bubba skiptu þér ekki af hel­vít­ið þitt,“ kall­aði kon­an að mann­in­um.

Mest lesið undanfarið ár