Það sem sorgin hefur kennt mér ...
Reynsla

Það sem sorg­in hef­ur kennt mér ...

Á 999 daga tíma­bili hef­ur Vil­borg Dav­íðs­dótt­ir rit­höf­und­ur kvatt eig­in­mann sinn, tengda­móð­ur, föð­ur og litla dótt­ur­dótt­ur. Í sann­sög­unni Ást­in, drek­inn og dauð­inn fjall­ar hún um reynslu sína og hef­ur vak­ið mikla at­hygli fyr­ir ein­læg en um leið jarð­bund­in skrif sín um ást­vinam­issi. Hér deil­ir Vil­borg með les­end­um því helsta sem hún hef­ur lært á göngu sinni með sorg­inni.

Mest lesið undanfarið ár