Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 9 árum.

Icelandair flytur störf til Tékklands

Hag­stæð­ara fyr­ir Icelanda­ir að not­ast við starfs­menn í Tékklandi en á Ís­landi.

Icelandair flytur störf til Tékklands

Um mánaðarmótin fá níu starfsmenn Icelandair Ground Services uppsagnarbréf. Þetta var tilkynnt á fundi með starfsmönnum um mánaðarmótin. Icelandair Ground Services er dótturfélag Icelandair en móðurfélagið hyggst hagræða og flytja störf úr landi, nánar tiltekið til Tékklands. Störfin sem um ræðir tengjast svokölluðu hleðslueftirliti eða „Load Control“ en þeir starfsmenn gefa út hleðslufyrirmæli til hlaðdeildar sem síðan sér um að hlaða flugvélarnar. Þetta staðfestir Gunnar Olsen, framkvæmdastjóri IGS, í samtali við Stundina en hann segir að öllum þeim níu starfsmönnum sem sagt verður upp um mánaðarmótin verði boðin önnur vinna innan fyrirtækisins. Samkvæmt heimildum Stundarinnar er þó aðeins um sumarvinnu að ræða og því alls óvíst hvort starfsmennirnir haldi störfum sínum eftir háannatímann.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
1
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
2
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
4
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár