Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 9 árum.

Stundin valin besti vefmiðillinn

Sam­tök vef­iðn­að­ar­ins hafa veitt Stund­inni verð­laun sem vef­mið­ill árs­ins 2015. „Hef­ur haft mik­il áhrif á aðra vef­miðla og þjóð­fé­lagsum­ræðu,“ seg­ir í rök­stuðn­ingi dóm­nefnd­ar.

Stundin valin besti vefmiðillinn

Stundin.is var valinn vefmiðill ársins á Íslensku vefverðlaununum 2015, sem afhend voru á föstudagskvöld við hátíðlega athöfn. 

Í rökstuðningi dómnefndar kom fram að vefmiðilinn hefði haft áhrif á aðra vefmiðla og þjóðfélagsumræðu:

„Sá vefur sem varð fyrir valinu sem besti vefmiðillinn kom fram á sjónarsviðið með ferskum blæ og hefur haft mikil áhrif á aðra vefmiðla og þjóðfélagsumræðu. Efnið er fjölbreytt og forvitnilegt og sett fram á læsilegan hátt. Uppsetningin og notkun á „responsive“-veftækni er vel hugsuð og útfærslan er áhugaverð. Uppbygging og flæði á vefmiðlinum er gott og skipulag hans skýrt.  Þessir eiginleikar gera það að verkum að vefmiðillinn er auðlesinn og mjög þægilegur í notkun.“

Íslensku vefverðlaunin hafa verið haldin árlega frá árinu 2000 og er markmið þeirra að „verðlauna þá sem vinna góða vinnu innan vefiðnaðarins og upphefja þau góðu verkefni sem eru unnin“.

Besti íslenski vefurinn í öllum flokkum var valinn miðasöluvefurinn tix.is.

Verðlaunahafar í öllum flokkum

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
1
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
2
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár