Davíð spáð sigri í Morgunblaðinu og varað við innihaldsleysi annarra
FréttirForsetakosningar 2016

Dav­íð spáð sigri í Morg­un­blað­inu og var­að við inni­halds­leysi annarra

Morg­un­blað­ið birt­ir leið­ara, staksteina og skop­mynd til stuðn­ings Dav­íð Odds­syni, rit­stjóra blaðs­ins, sem verð­ur á kjör­seðl­in­um í for­seta­kosn­ing­un­um á morg­un. Dav­íð er spáð sigri í skop­mynd, Guðni Th. Jó­hann­es­son enn og aft­ur gagn­rýnd­ur fyr­ir af­stöðu sína í Ices­a­ve-mál­inu í stakstein­um og leið­ara­höf­und­ur seg­ir Dav­íð eina fram­bjóð­and­ann sem ekki hafi not­að „froðu al­manna­tengl­anna“.
7 daga áætlun til að efla hamingju
Listi

7 daga áætl­un til að efla ham­ingju

„Ham­ingj­an hún var best af öllu sköp­un­ar­verk­inu“ sungu Ðe lón­lí blú bojs í gamla daga og heims­byggð­in öll virð­ist sam­mála þess­ari full­yrð­ingu ef marka má all­ar þær bæk­ur, vef­síð­ur, blogg og Face­book-statusa sem tyggja það of­an í okk­ur hvað sé nú best að gera til að krækja í anga af þess­ari marg­prís­uðu ham­ingju. Hvað ham­ingj­an ná­kvæm­lega fel­ur í sér eða...

Mest lesið undanfarið ár