Ritstjórn

Notfærði sér hliðarsjálf  huldumanns Hringbrautar
FréttirFjölmiðlamál

Not­færði sér hlið­ar­sjálf huldu­manns Hring­braut­ar

Pistla­höf­und­ur Hring­braut­ar, Ólaf­ur Jón Sívertsen, er ekki til sem sá sem hann seg­ist vera. Sjón­varps­stjóri Hring­braut­ar seg­ir að um sé að ræða til­bú­inn karakt­er sem þjóð­þekkt­ur mað­ur skrif­ar í gegn­um. Um helg­ina bjó ein­hver til að­ganga fyr­ir hlið­ar­sjálf­ið á sam­fé­lags­miðl­um og byrj­aði að tjá sig í hans nafni.
Forstjóri Haga: Forsætisráðherra sýnir mikið ímyndunarafl
Fréttir

For­stjóri Haga: For­sæt­is­ráð­herra sýn­ir mik­ið ímynd­un­ar­afl

Sig­mund­ur Dav­íð Gunn­laugs­son sak­ar kaup­menn um frekju og seg­ir þá vilja hækka álagn­ingu. Hann seg­ir rík­is­styrki til land­bún­að­ar­fram­leiðslu og tolla á mat­væli snú­ast um að stuðla að lágu mat­væla­verði. Finn­ur Árna­son, for­stjóri Haga, seg­ir hins veg­ar að land­bún­að­ar­vernd­in leiði til um­fram­kostn­að­ar upp á 16 til 18 millj­arða fyr­ir neyt­end­ur.

Mest lesið undanfarið ár