10 athafnir sem auka hamingju
Listi

10 at­hafn­ir sem auka ham­ingju

Bresk­ir vís­inda­menn hafa kom­ist að þeirri nið­ur­stöðu að lík­am­leg nánd og kyn­líf er það sem vek­ur helst með okk­ur vellíð­an og ham­ingju. Ein­hverj­ir hefðu ef­laust hald­ið að af­slöpp­un, góð bók og leik­ur með börn­un­um væri hin full­komna upp­skrift að ham­ingju­rík­um degi, en þess­ar at­hafn­ir kom­ast ekki einu sinni á topp tíu list­ann yf­ir það sem ger­ir okk­ur ham­ingju­söm. Garð­yrkja, úti­hlaup...

Mest lesið undanfarið ár